Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.06.1997, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 05.06.1997, Blaðsíða 17
Kjartan Már Kjartansson og Steinar Guðmundsson léku nokktir lög við opnunina í Hringlist. Hjálmar Stefánsson, Landsbankastjóri og Benedikt Sigurðsson, apótekari eru eiginmenn listakvennanna Höllu Haraldsdóttur og Heiðrúnar Þorgeirsdóttur. Hérsjáum við Önnu mágkonu Irisar, Beggu móður hennar, Guðmund bróður hennar og Karen bróðurdóttur hennar. Fyrir aftan má sjá þá L Vinir og vandamenn samfögnuðu Irisi við þessi merku tímamót. HRINGLIST - gallerí og vinnustofa íris Jónsdóttir og eiginmaður hennar Gylfi Kristinsson sem vonast nú til að geta tekið fram golfkylfurnar á nýjan leik. AgnarKristinsson og Jóhann Geirdal. Að ofan eru Og hér var rætt um lista- og bæjarmál. F.v. Jónína listakonan Halla Haraldsdóttir á tali við írisi sem Sanders, bæjarfulltrúi, Sossa listakona, Hanna skrifaði lokaritgerð frá MHÍ um Höllu. Þormarsdóttir og íris. _____________________________________________________________________________________________________I Iris Jónsdóttir sem nú í vor lauk námi í málun við Myndlistar- og handíðaskóla íslands opnaði sl. laugardag gallerí og vinnustofu að Hringbraut 92 í Keflavík. íris er með til sýnis og sölu eigin verk, vatnslita- og olíumálverk. Einnig er Itún með listaverk eftir aðra listamenn, t.d. úr gleri, leir, grafík og kort. íris sagði að í galleríinu myndu ýmsir listamenn sýna verk sína reglulega. Aðspurð sagðist hún hæfi- lega bjartsýn á reksturinn en auk námsins í Myndlistar- og handíðaskólanum stundaði hún einnig nám við listakademíuna í Mílanó á Italfu á sfðasta ári. Hringlist er opin virka daga kl. 13-18 og á laug- ardögumkl. 11 til 13. Magnesa Jónsdóttir, tengdamóðir listakonunnar í Hringlist og Auður Bjarnadóttir, eiginkona Þorsteins Erlingssonar, Helguvikurbónda, voru í hópi gesta á opnunarlwfinu. Súlu-Sæla í Njarðvík tókst vel Súlu-Sæla var mikil hátíð sem haldin var í Njarðvík um siðustu helgi. Þótti hátíðin hafa tekist vel og var fjölmenni mikið. Margt var til skemmtunar í stórum tjöldum við íþróttahús Njarðvíkur. Einnig var sýningarsvæði bakvið kirkjuna þar sem jeppar voru tíl sýnis. Þá var hestaleiga og hægt að fara á rúntinn í hestakerru. Að- standendur Súlu-Sælu ráðgera aðhalda hátíðina aftur að ári. Víkurfréttir Boðið varupp á andlitsmálun í tjaldi á Súlu- Sælu. Krakkamir nýttu sérþað að láta mála á sig sínar óskamyndir. Þá voru margar konurmeð blómahatta á höfði í tilefni dagsins. Ljósmyndarar blaðsins, Hilmar Bragi og Páll Ketilsson voru meðmynda- vélamará lofti.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.