Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.06.1997, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 05.06.1997, Blaðsíða 16
PRESTSDOTTIR OG MEÐHJÁLPARASONUR ^ I ÞAÐ HEILAGA Séra Þorvaldur Karl Helgason, faðirlngi- bjargar leiddi hana fram kirkjugólfið. Séra Þor- valdur var sóknar- prestur í Njarð vík um - árabil og þekkti því leiðina vel! I* 'Z Þad var skemmtilegt brúdkaup í Njarðvík á dögunum en þá voru gefin 1 saman í hjónaband þau Ingibjörg ' Þorvaldsdóttir Jón Júlíus Árnason. Ingibjörg er dóttir Séra Þorvaldar Karls Helgasonar, fræðslufulltrúa Þjóðkirkjunnar og fyrrverandi sóknarprests í Njarðvík enJón Júlíus er sonur meðhjálparans Árna Júlíussonar. Séra Þorvaldur Karl gafþau auðvitað saman og virtist engu hafa gleymt þegarhann gerðiþað. Alla vega varhann með föðurnafn brúðarinnar á tandurhreinu!!! Ljósmyndir: Oddgeir Karlsson Frí filffla eða stækkun ^ með hvení framköllan Samvinnuferðir Landsýn Wv Cíl ŒXAtRJCsJQÍX Hafnargötu 52 - Keflavík - sími 421 4290 MATARJ0 FRETTIR ÍJtgefandi: Víkurfrétlir ehf. kt. 710183-0319 Áfgreiðslu, ritstjórn og auglýsingar: Griimiarvegi 2‘Á Njarðvík sími 421 4717 lax 421 2777 liilsljóri og úbm.: I’áll Krtilsson licimas.: 421 3707, GSM: 893 3717, liílasínii.: 853 3717 Fréttasljóri: llilinar lirafii Bárðarson GSM: 898 2222 lílaódmoóiir: Dagný Gísladóltir heiinas.: 421 1404 A iiglýsingastjóri: Sij'i'íóur Gunnarsdóttir Íillit, litgreining og umbrol: Víkurfréttir ehf. I'iliiiiiriiinn og prentiiii: Stapaprent Id. sími: 421 4388 Netfang: hhl)@ok.is StaJ'ræn útgóifu: littj)://vvww.ok.is/vikiirf’r Tónlistarfélagið í Garði stóð fyrir tónleikum í Sæborgu sl. sunnu- dagskvöld þar sem fram kom hæfileikaríkt tónlistarfólk afSuð- urnesjum. Kristín María Gunnarsdóttir lék á klarinett, Áki Ásgeirs- son á trompet, Anna Guðný Guðmundsdóttir og Svana Víkingsdóttir léku á píanó. SlrmstepmmoiM | Viltu varanlegt samband eða kitlandi œvintýri? Láttn dagdratt ??ia?i a rætast og hringdic í síma... 1 ) * . jfl L íi 16 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.