Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.06.1997, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 05.06.1997, Blaðsíða 13
Mn tyrir sport- veiðimaminn opnar Vignir Skúlason og Páll Guðmundsson hafa nýverið opnað sportvöruverslunina Veiðislóð í Hólmgarði í Keflavík. Verslunin sérhæfir sig í vörum fyrir veiðimanninn og að sögn Vignis er góður markaður fyrir slíka verslun á Suðumesjum. „Þetta hefur vantað lengi og höfum við heyrt það á þeim sem koma hingað að skoða". Veiðimenn eru þegar famir að hugsa sér til hreyfings fyrir sumarið en í versluninni fæst allt fyrir stangveiðimanninn, skotveiði- manninn og hestamenn. Jafnframt selur verslunin vörur fyrir hunda. I tilefni af opnuninni býður verslunin opnunar- tilboð á bamastöngum, gönguskóm og sjóstöngum en sjós- tangaveiði er alltaf að verða vinsælli á Suðumesjum. J er þegar þrennt er! Vaskir félagar í Golfklúbbi Suðumesja Qölmenntu í Leiruna í síðustu viku og tyrftu nýja flöt á 7. holu Hólmsvallar. Hötin hafði verið flutt í tvígang og ekki vom menn ánægðir með hana fyrr en þriðja útgáfan hafði verið gerð. Er vonast til að máltækið, ,Allt er þegar þrennt er“ muni standa hvað þessa flöt varðar. Myndimar tók Einar Guðberg framkvæmdastjóri GS en hann lét sig ekki vanta í hóp duglegra eða „tyrfmga“þennan dag.. blómlegasta Víkurbraut 12, sími 421 7000 Opið virka daga 8-18, laugardaga 9-13 Runnamura 480,- stk. Petonía 198,- stk. stk. Er BYKO Birkikvistur 349,-stk. verslun á Suðurnesjum? Stjúpa í plasthólfum wBnMSSSnsEíE Blóm, túnþökur, tré, áburður, eitur o.m.fl.; T stuttu máli allt sem þú þarft til að gera garðinn þinn frægann. 379,- stk. BYKO V íkurfréttir 13

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.