Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.06.1997, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 05.06.1997, Blaðsíða 3
Bjórglös 34 cl. 3 stk. 250kr. Hvítvínsglös, 6 stk. 250 kr. Desertglös, stór, 2 stk. 250kr. Kökubasar á morgun Föndurkassi 250 kr. Vatnsúðari 798 kr. Hnííapör - tveirpakkar 250 kr. Glös með mynstri, 6 stk. 250kr. Sólgleraugu fyrir sumarið 250 kr. Slöngutengi - tveirpakkar 250kr. Garðslöngubyssa 250 kr. Taukarfa 60x40sm. 250 kr. Rauðvínsglös 6 stk. 250 kr. Steikarsett fyrir fjóra. 1.289 kr. Hópur unglinga hafðist við í yfirgefnu húsi í Mjarðvík: j Færðir til yfirheyrslu vegna inn- j j brota og skemmtiarverka j [ Lögreglan í Keflavík færði FR liúsinu í Njarðvíkunum j á dögunum hóp unglinga á sem hefur lengi staðið autt . aldrinum 14 - 17 ára til yfir- og hefur því nú verið lokað. . I heyrslu vegna innbrota og Unglingamir sem flestir em | I skemmdarverka á undan- úr Njarðvík frömdu innbrot I I fömum vikum. og unnu skemmdarverk á I I Átta unglingar voru yfir- húsnæði og bílum. Verður I [ heyrðir vegna málsins en að þeim unglingum sem eru J sögn lögreglunnar tengjast sakhæfir gert að greiða . I fleiri unglingar hópnum. skaðabætur vegna skemmd- | I Unglingarnir höfðust við í arverkanna. I L _____________________________________I 50 ára afmæli Hinn 9. júní nk. verður fimmtugur, Jón Norð- fjörð, framkvæmda- stjóri, Vallargötu 29, Sandgerði. Hann og eiginkona hans, Ólafía Guðjóns- dóttir, bjóða til afmælisveislu í sain- komuhúsinu í Sandgerði, laugar- daginn 7. júní nk. frá kl. 19.00. Þau vonast til að flestir ættingjar og vinir samfagni þeim á þess- um tímamótum. SkeminilðF verk í Skúta Óprúttnir náungar hafa brotið niöur og skeinmt hlaðið grill sem hefur staðið í skútanum við smábátahöfnina í Grófmni um nokkurra ára skeið. Hafa margir nýtt sér aðstöðuna þar til þess að grilla og eiga góða stund cn í skútanum eru ein- nig bekkir. Verður því lítið um grillveislur í skútanum um sinn. Rokkstokk í Reykjanesbæ -hljómsveitakeppni í júlí Hljómsveitakeppnin Rokk- stokk verður haldin í Reykjanesbæ dagana 11. - 12. júlí n.k. Keppnin mun fara fram víðs- vegar um bæinn bæði föstu- dag og laugardag en aðal- keppnin verður á laugardags- kvöldið. Bestu hljómsveitimar komast á geisladisk sem verð- ur gefinn út eftir keppnina. Glæsileg verðlaun verða í boði og má þar nefna að besta hljómsveitin fær utanlands- ferð í verðlaun á hljómsveita- hátíð. Besti trommuleikarinn. bassaleikarinn, gítarleikarinn, hljómborðsleikarinn, söngvar- inn og frumlegasta hljóm- sveitin fá einnig verðlaun. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borist til félagsmiðstöðv- arinnar Ungó í Keflavík, póst- hólf nr. 396, póstnúmer 230 fyrir 15. júní 1997. Keppend- ur þurfa að greiða 1000 kr. fyrir hvem hljómsveitarmeð- lim og senda inn spólu með þremur fmmsömdum lögum auk myndar af hljómsveitinni. Hljómsveitin má ekki hafa gefið út geisladisk áður og aldurstakmark í keppnina er 16 ára. Upplýsingar veita Nonni í síma 421-4222 og 897-5254 og Kiddi í síma 421-3933. Einnig má finna upplýsingar um keppnina á internetinu á slóðinni www.ok.is/rokkstokk. Kökurbasar verður á morgun, föstudag á Stapaplaninu í Njarðvík og hefst kl. 13. Það er 6. flokkur Keflavíkur í knattspyrnu sem stendur fvrir kökusölunni en ágóði rennur í ferðasjóð vegna Vestmannaeyjafarar á pollamót. lt,M; ,< v ' X-- 250 KRÓNUR í FULLU FJÓRI V íkurfréttir 3

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.