Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.06.1997, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 19.06.1997, Blaðsíða 6
FRÉÍTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN í SÍMA 898 2222 — STURLAUGS ÓLAFSSOÍíAR Úða gegn roðamaur og óþrifum á plöntum. Eyði illgresi úr grasflötum. Eyði gróðri úr stéttum og innkeyrslum. Leiðandi þjónusta. Upplýsingar í símum 421-2794 og 893-7145 SAMDÆGURS |Ka. ^EF óskad er... Mávabraut 10(1, Keflavík Um 132 ferm. raðhús ásamt 30 ferm. bílskúr. Hagstæð lán áhvílandi. Skipti á ódýrari. 9.000.000.- Kirkjuteigur 19, Keflavík 188 ferm. einbýlishús ásamt 27 ferm. bílskúr. Arinn í stofu, parket, 4 svefnherb. Góður staður. 15.750.000,- fornilega föstudaginn 27. júní. Iðnaðarmenn voru óðum að leggja lokahönd á frani- kvæmdir innan- og ut- andvra þegar Ijósmyndari VF átti leið þar lijá á dögun- um. Leikskólinn mun bjóða upp á hálfsdagsvistun fyrir alls 60 börn. Fasteignaþjónusta Sudurnesja hf. og skipasata Vatnsnesvegi 14 - Keflavík - sími 4213722 - fax 4213900 Vesturgata 11, Keflavík 4ra herb. efri hæð í tvíbýli. Mikið endurnýjað. 5.900.000.- Birkiteigur II, Keflavík 2ja hæða einbýli ásamt bíl- skúr. Mikið endurnýjað. Skipti mögulcg. 9.200.000,- Heiðarból 13, Keflavík 5 herb. einbýli ásamt 33 ferm. bílskúr. Losnar tljótl. Skipti möguleg. 11.900.000,- Hafnargata 18, Keflav ik 187 ferm. verslunarhúsnæði á tveimur hæðum ásamt kjall- ara. Uppl. á skrifstofu. Fjörtíu ár voru liðin sl. mánudag frá vígslu knattspvrnuvallarins í Njarðvík. Af því tilefni efndi Knattspyrnudeild UMFN til veislu á Glóðinni. Pangað koniu m.a. hluti þeirra leikmanna sem léku vígsluleikinn sem var milli UMFN og Víðis í 3. flokki pilta. Kom það m.a. frani í ræðu Finnboga Iljörnssonar úr Garðinum að það liefði verið stór stund og ógleymanleg þegar leik- menn beggja liða gegnu út úr gamla Krossinum inn á völlinn. Hann þótti mesta íþróttamannvirki á Suðurnesjum á þeim tíma. A hólinu tóku einnig til máls Eðvald Bóasson sem var í liði UMFn og Gunnar Þórarinsson fvrrverandi formaður Knatt- spvrnudeildar UMFN. Veislustjóri var Olaf- ur Thorderson. Knattspvrnudeild UMFN vill kom á framfæri þökkum til allra þeirra sem mættu á hóftð, sérstaklega til þeirra leikmanna sem tóku þátt í vígsluleiknum sem og starfsfólki Glóðarinnar fvrir góðan mat og þjónustu. Nokkrir leikmanna sem toku þatt i vigsluleik Njarðvíkurvallar fyrir 40 árum mættu á afmælishófid og eru f.v. Ólafur Þórðarson, Eðvald Bóasson, Árni Júlíusson, Finnbogi Björnsson, Þorsteinn Erlingsson, Halldór Þórðarson og Sigurður Ingvarsson. 40 ár frá víslu Njarðvíkurvallar Vatnsholt ld, Keflavík 140 ferm. fullbúið raðhús ásamt 30 ferm. bílskúr. 4 svefnherb. sólstofa. góðar innréttingar.. 12.s00.00().. Brekkustígur 19, NjarOvík 130 fenn. efri hæð í tvíbýli ásamt 50 ferm. bílskúr. Hagstætt áhvflandi. 8.500.000.- Fram- kvæmdir á lokastigi Framkvæmdir við leikskól- ann að Vesturbraut 13 sem nú hefur fengið nafnið Vest- urberg eru nú á lokastigi og er búist við því að Itann opni Heiðarhvammur 5d, Kellav ík 2ja herb. íbúð 0202 á 2. hæð í fjölbýli. Mikið endurnýjað. Hagst. áhvílandi. 4.400.000,- Haminersminni 8, Djúpavogi 108 ferm. einbýli ásamt kjal- lara. 4 svefnherb. byggt 1979. Skipti á eign. á Suðurnesjum. 5.800.000.- Faxabraut 34b, Keflavík 75 ferm. 4ra lierb. íbúð 0201 í fjölbýli ásamt 35 ferni. bíl- skúr. Möguleiki að taka bíl sem greiöslu. 4.000.000.- Vinabæjarniót í Kerava: KEPPT í KÖRFUBOLTA Um 14 ungmenni eru á leið til Kerava þann 22. júní til þess að taka þátt í vinabæjamóti sem haldið er ár- lega á milli vina- bæja Reykjanes- bæjar. þeir eru í dag Hjörring og Pandrup í Dan- mörku, Kristians- and og Fitjar í Nor- egi, Trollhattan í Svíþjóð og Kerava í Finnlandi þangað sem haldið er nú. Keppt verður í körfubolta í ár en skipt er um íþrótta- grein frá ári til árs. A síðasta ári heimsóttu vinabæimir Reykja- nesbæ heim og var þá keppt í sundi. Aðaltilgangurinn með ungmenna- skiptunum er að gefa ungu fólki tækifæri á að hittast og kynnast hvert öðru og er það íþróttafólk valið sem ekki fær jöfn tæki- færi og aðrir til þess að ferðast t.d. með Iandsliðum og úr- valshópum. Með hópnum fara þjálfaramir Maigrét Sturlaugsdóttir og Einar Jóhannsson. Fulltrúar íþróttaráðs Reykjanesbæjar em Ólafur Thordersen. Hafsteinn Ingibergs- son og Stefán Bjarkason íþrótta- og tómstundafulltrúi.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.