Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.06.1997, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 19.06.1997, Blaðsíða 7
Sundmót Sparisjóðsins: (ðbl ÚTBOD íþróttamiðstöð og skóli Endurbætur lóðar Sandgerdisbær óskar eftir tilboðum í endurbætur lóðar við íþróttamiðstöð og skóla. Helstu magntölur eru: Jarðvegsskipti 1.600 m3 Ofanvatnslögn 65 Im Malbikun 700 m2 Hellulögn 600 m2 Útboðsgögn verða afhent á skrif- stofu Sandgerðisbæjar Tjarnargötu 4, Sandgerði gegn 10.000 kr. skila- tryggingu. Þar verða tilboð opnuð fimmtudaginn 26. júní kl. 14:00. Verklok eru 30. ágúst 1997 og 1. maí 1998. Bæjarstjórinn i Sandgerði. Sumir á sínu fyrsta sundmóti GAKÐAÚÐUN ÓDÝET-ÁBYPGÐ íþróttamiðstöðvarinnar og þar eru 12 tæki. Má þar nefna hlaupabretti, hjól, lyftingatæki o.fl. Gerðahreppur hóf fyrir nokkru rekstur sólbaðsstofu í Iþróttahúsinu og er því starf- semi og aðstaða í Iþróttahúsinu orðin mjög fjölbreytt. Æskulýðsstarf Nýverið tók til starfa hjá Gerðahreppi Þórður Marelsson en hann mun hafa yfirumsjón með æskulýðsstarfi auk þess sem hann þjálfar og starfar að íþróttamálum yngri flokkanna hjá Vfði. Sú nýbreytni var tekin upp í ár að gefa yngstu borgurunum kost á að reisa kofabyggð og er hún staðsett fyrir ofan byggðina við Hraunholt og Lindartún. Fallegar götur A síðustu ántm hefur mikið átak verið gert til þess að fjölga grænum svæðum í Garðinum pg lagfæra og snyrta umhverfið. I ár verður höfuðáhersla lögð á að lagfæra götur bæjarins eftir því sem fjármagn leyfir. Stærðfræði veldur vonbrigðuni á sam- ræmdum prófum Niðurstöður samræmdu próf- anna em nú orðnar ljósar og kemur fram að frammistaða bama í Gerðaskóla er ekki góð í stærðfræði. Þetta em svipaðar niðurstöður og á síðasta ári og hyggjast bæjaryfirvöld vinna að úrbótum í samvinnu við skólanefnd bæjarins og skólayfirvöld en að sögn Sigurðar Jónssonar sveitarstjóra er mikilvægt að taka á vandamálinu. Hið árlega sundmót Sparisjóðsins var haldið iaugardaginn 24. maí sl. í Sundmiðstöðinni í Keflavík. Alls sendu 9 félög þátttakendur sem vom um 270. Einnig kom fjöldi foreldra með bömunum sem studdu vel við bakið á þeim enda sum hver á sínu fyrsta sundmóti. Keppt var í 32 greinum og vom skráningar alls um 800 talsins. Mót- ið gekk mjög vel fyrir sig, þökk sé öllum foreldmm, sundfólki og staifsfólki Sundmiðstöðvarinnar sem allir lögðu sitt af mörkum. Aðalstyrktaraðili mótsins Sparisjóðurinn í Keflavík sem fær kærar þakkir frá sunddeildinni. Sumarbústaðaeigendur! Tökum að okkur úðun á sumarbústaðalöndum á sv-horninu! Áratugo reynsUt- rullktminn tœkjabunaSu,. ódýr osfíóU’J6"^, Gerið verðsanutttbtira. Tökum að okkur úðun á trjám. Notum skordýraeitrið permasekt, sem er skaðlaust mönnum, fuglum og gæludýrum. Úðum einnig við roðamaur. Emil Kristjánsson og Hafsteinn Emilsson 421-4622 & 421-4885 eða 897-5256 stöðuna en var Einar Valgeir ráðinn einróma bæði af skólanefnd og hreppsnefnd. Jón Ögmundsson sem hefur gegnt starfi skólastjóra sl. ár sóttist ekki eftir stöðunni og tekur við sínu fyrra starfi sem aðstoðarskólastjóri. Byggðasafn við Garðskagavita Garðbúar hafa nú eignast byggðasafn en fyrir þremur ámm aflienti Siglingamála- stofnun Gerðahreppi útihúsin við vitann á Garðskaga til ráðstöfunar undir slíka starf- semi. Mikið starf hefur verið unnið undir forystu Asgeirs Hjálm- arssonar við safnið. Lag- færingar hafa verið gerðar á húsunum og hefúr Gerðahrepp- ur veitt nokkm fjármagni til safhsins nú sfðustu ár. Safnið er nú opið um helgar og getur fólk einnig fengið að skoða vitann. Fullkominn þreksalur Nýverið var tekinn í notkun fullkominn þreksalur í íþrót- tamiðstöðinni í Garði. Þrek- salurinn er staðsettur í kjallara Tekjur Gerðahrepps hafa aukist úr 111 milljónum í 125 milljónir eða um 14milljónirog skuldir á hvem íbúa lækka því úr 194 í 184 þúsund. Þetta kernur fram í ársreikningum sem samþykktir vom í maí sl. Rekstur málaflokka var svip- aður á milli ára. Hann var 82 milljónir 1995 sem er 73,7% og 85 milljónir 1996 sem er 68%. Fjármunir til ráðstöfunar eftir greiðslu lána hafa aukist um 15 milljónir milli ára og fjárfestingar hafa aukist. Árið 1996 vom þær 17,7 milljóniren 1995 engar þar sem sala eigna dróst frá fjárfestingum ársins. Skammtímaskuldir standa í stað og em 27 milljónir króna. Langtímaskuldir lækka um 13 milljónir króna úr 196 í 182 milljónir. I heildina er peninga- leg staða betri sem nemur 6 milljónum króna í árslok 1996 miðað við síðasta ár þrátt fyrir auknar fjárfestingar á árinu. Einar Valgeir ráðinn skólastjóri Einar Valgeir Arason hefur verið ráðinn nýr skólastjóri Gerðaskóla í Garði. Fjórir umsækjendur vom um Gerðahreppur: Skuldir á hvern íbúa hekka

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.