Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.06.1997, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 19.06.1997, Blaðsíða 14
Hjónarúm verð kr. 20 þús. 421-3140. Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, Keflavík Sími 421-4411 UPPBOÐ Framhald upphoðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfmn sem hér segir: Hátún 12, efri hæð, Keflavík, þingl. eig. Héðinn O. Skjaldarson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður rík- isins og Samvinnulífeyrissjóðurinn, 25. júní 1997 kl. 10:00. Heiðargerði 30, Vogum, þingl. eig. Sandra Gísladóttir og Hafsteinn Fjalar Hilmarsson, gerðar- beiðendur Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar rík- isins og Vatnsleysustrandarhreppur, 25. júní 1997 kl. 11:15 Melbraut 15, Garði, þingl. eig. Ásta Arnmundsdóttir, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins, 25. júní 1997 kl. 10:30 Sýslumaðurinn í Keflavík 16. júní 1997 Smáauglýsingar TIL LEIGU 113 ferm. 4ra herb. sérhæð í tvíbýli með sérinngangi miðsvæðis í Keflavík. Uppl. í síma 421- 3718 eftirkl 22. ÓSKAST TIL LEIGU 4ra-5 herb. húsnæði óskast. Uppl. veita Halla og Hrannar í síma 421- 4553. Einstaklingsíbúð eða herbergi með baði óskast í Keflavík eða Njarðvflc. Uppl. ísíma 421-5010. TILSÖLU Mjög skemmtileg og falleg 2ja herb. íbúð á góðum stað í Keflavík. Selst á mjög góðu verði. Uppl. í hs. 461-2582 eðavs. 462-3482, Einvarður. Tvíburakerra. Upplýsingar í síma 422 7273 5 bita 4ra gata 14 tommu felgur+dekk 185/60 R14. Uppl. í síma 426-8428 milli kl. 12-13. Jetsky verð kr. 120 þús. og virkar í 8 vindstigum. Uppl. í síma 421 - 6828 eftir kl. 17. Elsku Hebbi okkar! Til hamingju með 5 ára afmælið þann 20. júní. Mamma og Pabbi. Tilltfliningju ittctl dtiginn. Varúð Þetta er hann Sammi hann varð 16 ára 11. júní síðastliðin. Stelpur takið sérstaklega eftir hann er á LAUSU. KveðjaGengið og Hópurinn Litli strákurinn hann Jóhannes á afmæli í dag 19. júní. Við óskum honum innilega til hamingju með daginn. Nánustu. Uppl. í sfma Leðursófasett 3+1+1 hringlótt borð í stfl. Verð kr. 20 þús. Uppl. í síma 423-7569. Dísarpáfagaukur rúmlega eins árs, búr á standi fylgir. Gott verð. Uppl. í síma 421-2513. Glæsilegur Silver Cross bamavagn grænn að lit, sem nýr, notaður í 10 mán. Uppl. í síma 421-4884. Til sölu eða leigu 3ja til 4ra herb. íbúð. Skipti á eign í Vestmannaeyjum. Uppl. í símum 421 -5697 og 481 - 1532 eftir kl. 17. ATVINNA Flísalagnir Tek að mér flfsalagnir. Vönduð vinna, gott verð, Euro og Visa. Uppl. í síma 421-4753 eða 894-2054 Hermann. Prófarkalestur Tek að mér prófarkalestur. Dagný Gísladóttir B.A. Sími 421-1404. Sprunguviðgerðir Tek að mér múrviðgerðir og flísalagnir. Ábyrgð, greiðs- IBUÐ OSKAST TIL LEIGU Starfsmann Víkurfrétta vantar 3ja herbergja íbúd miðsvæðis í Keflavík eða í Njarðvík. Öruggar greiðslur. Upplýsingar í síma 898 2222 Tapað fundið Þessi kettlingur er í óskilum að Austurgötu síðan ftmm- tudaginn 12. júní. Eigandi vinsamlegast hringi í síma 421-4907! Þetta litla geipi heitir Bjarki, hann nær þeim merka árangri að verða tveggja ára 14. júní. Eg óska honum til hamingju með daginn og sömuleiðis henni Kristínu móður hans sem verður 39 ára 16. júní. Afmæliskveðjur Gribban Hulda Kristinsdóttir var 50 ára 18. júní. Tekur á móti gestum í húsi verkalýðs- félagsins Hafnargötu 80, laugardaginn 21. júnífrákí. 16 Súpermodelið Joe eða Jœ cool eins og hann var kallaður á þessum árum er 25 í dag og eins og sést hefur hann ekkert breyst!! Til hamingju með daginn Jói!! Icegæzha lukjör. Uppl. í síma 896-1702 Gunnlaugur. Bnrnupíu vantar fyrir 5 ára dreng. Uppl. ísíma 421-7074. Tilboð óskast Oskum eftir tilboði í skipti á þakrennum og niðurföllum við Hlíðargötu 18, Sandgerði. Uppl. gefur Magga Hrönn í síma 423-7746.''“ ÝMISLEGT Þjáist þú af vöðvabólgu, bakverk, brjósklosi, gigt eða þvagleka. Viltu styrkja þig, grennast eða losna við appelsínuhúð. Trimform getur hjálpað, 10 tímar aðeins kr. 5.900.-, ntikil reynsla og ókeypis pmfutími. Uppl. í síma 426-7977. Sundnámskeið Enn em nokkur pláss laus á sundnámskeið sem bytjar 23. júní og stendur til 11. júlí. Skráning í Sundhöll Keflavíkur föstudaginn 20. júnífrákl. 13-14:30. Kennari Ragnheiður Runólfsdóttir. Sunddeild Keflavíkur. Tapað fundið Svört kisa tapaðist á sunnu- dagskvöld við Túngötu, er ólarlaus. Finnandi vinsamleg- ast hringið í síma 421-6828 eftirkl. 17, Lilja. %% C ☆ Þessi dans- herra og kylf- ingur, Einar Helgi Aðal- björnsson, á afmæli ein- hverja næstu daga. Hann heldur upp á að vera ennþá 39 ára á morgun föstudag í golfskálanum í Leiru og tekur á móti gestum frá kl. 19. Ekki er þörf á því að taka kylfur með í afmælið. Eins er óþarf að framvísa árs- korti Keflavíkur við innganginn. Talið er að hann verði fertugur einhvem tíma í næstu viku. Ekki er vitað hvenær myndin að ofan var tekin en hún var fengin að láni í Byggðasafninu og fannst þar innanum gamalt drasl. Hæ! Ég lieili Hilmar Húlm. Ég verð eins árs 22. júní. Það verður pul- supartý í suntarbús- taðnum hjá ötnmu og afa. Vinir mínir eiga að koma þangað með liarða pakka. Iakk fyrir. GROÐURMOLD Höfum til sölu: Harpaða og blandaða gróðurmold, einnig fyllingarefni, toppefni, sand og steypuefni. LAVA hf. Sími 852-5078 Stapafelli, Súlum. Kirkja Njarðvíkurprestakall Innri-Njarðvíkurkirkja: Guðsþjónusta 22. júnf kl.20:30. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjórn Steinars Guðmundssonar. Baldur Rafn Sigurðsson. Jesús Kristur er svarið Samkoma öll fimmtudagskvöld kl: 20:30. Allir velkomnir. A.T.H. breyttan samkomutíma yfir sumarmánudina. Hvítasunnukirkjan Vegurinn Hafnargötu 84 Keflavík 14 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.