Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.06.1997, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 19.06.1997, Blaðsíða 11
Tjarnarsel hlaut styrk úr Þróunarsjóði leikskóla Leikskólinn Tjarnarsel hlaut nýverið 500 þúsund króna styrk út Þróunarsjóði leikskóla til verkefiiisins Vettvangsferð- ir um nánasta umhverfi skól- ans. Þetta er í fyrsta sinn sem leik- skóli af Suðurnesjum sækir um styrkinn og hlýtur hann og sagði Inga María Ingvarsdótti leikskólastjóri það vera mikla viðurkenningu að fá úthlutað úr þessum sjóði. „Verkefni okkar er að skipu- leggja vettvangsferðir fyrir bömin um umhverfi leikskól- ans. Við höfum hugsað okkur að kortleggja opin svæði bæj- arfélagsins og athuga sögu þeirra. ömefni, gróðurfar, sér- kenni og skipulag þeirra. Jafn- framt munum við fá sérfræð- inga til þess að leiðbeina okk- ur svo að við getum betur frætt börnin í þessum ferð- Sigupjón bakaði tertiuia í frásögn af Slysavarnaskóla Sjómanna í síðasta blaði var sagt frá rjómatertu seni björgunarsveitir Slysa- varnafélagsins færðu þátt- takendum í slysavarna- skólanunt. Hið rétta er að það voru Sigurjónsbakarí í Keflavík og Björgunar- sveitin Ægir í Garði sem gáfu tertuna. Er þessu hér með komið á frainfæri. Að sögn Ingu Maríu byrjuðu vettvangsferðimar fyiir um ári síðan en styrkurinn mun gera skólanum kleift að lialda starf- inu áfram. „Þetta er í raun uppgvötunar- nám fyrir bömin að fara út af þessu frímerki sem leiksvæðið er þar sem þau eru í nokkuð vemduðu umhverfi". Vettvangsferðirnar eru hugs- aðar út frá aldri bamanna og stækkar radíusinn frá leikskói- anum því eldri sem börnin eru. „Þannig stækkar kortið alltaf hjá baminu. Þegar bam- ið byrjar á leikskólanum tveggja ára er farið hringinn kringum leikskólann. Þegar þau verða eldri fara þau eldri jafnvel í strætó, inn í Hafnir og að Rósavötnum", segir Inga María. „Við emm nú að kanna hvaða svæði henta okk- ur til þess að vinna með böm- unurn. Fyrst munum við taka út svæðin og loks kortleggja þau eftir árstíðum. Verkefnið fer síðan í gang næsta haust. Co ÖJ o MANI REIÐNAMSKEIÐ á vegum Hestamannafélagsins Mána og sveitarfélaganna fyrir börn, unglinga og fullorðna hefjast 23. júni. Leiðbeinandi er Snorri Ólason. Skráning og upplýsingar ísíma 421-2030 ATVINNA Óskum eftir bílstjórum. Einnig starfsfólki í veitingasal. Bílstjórar þurfa að hafa eigin bíl til umráða. Umsóknareyðublöð liggja frammi á staðnum. KEFLAVIK Reykjanesbær: ÚTBOD Reykjanesbær óskar eftir tilboði í daglega ræstingu við leikskólann að Vesturbraut 73, Keflavík. Um er að ræða nýjan leikskóla á tveimur hæðum, heildar gólfflötur 195 m2. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Reykjanesbæjar Tjarnargötu 12, Keflavík, frá og með föstudeginum 20. júní, verð útboðsgagna er kr. 3000.- " Tilboð verða opnuð á skrifstofu innkaupastjóra að Vesturbraut 10, mánudaginn 30. júní 1997, kl. 11:00. Jónsmessuganga verður nk. laugardag kl. 21:30. frá S.B.K. Farið verður með rútu þaðan og gengið á Hafnaberg. Allir hvattir til að mæta. Sjáið nánar í frétt i blaðinu. Nefndin. V íki'rfréttir 11

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.