Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.06.1997, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 19.06.1997, Blaðsíða 9
Þjóðhátíðarstemmning á Suðumesjum ane, fyrii' tveimur árum og býr nú á Mánagötunni ásamt eiginmanni sínum Olafi Jóni Ambjömssyni skólameistara Fjölbrautaskóla Suðumesja og tveimur bömum þeim Ambimi og Björk. Sossa hefur haldið sýningar víða þ.á.m. í Keflavík og nýlok- ið er sýningu í Gallerí Fold sem tókst mjög vel. Sossu var boðið að halda sýningu í Kaupmannahöfn þegar hún var menningarborg Evrópu og í framhaldi hefur henni verið boðið að halda þar aðra sýningu t haust. Sossa mun einnig sýna í Alaborg um svipað leyti. Verk Sossu em til sýnis og sölu á Flug Hóteli og gallerí Hringlist við Hringbraut. Hún hefur vinnuaðstöðu í Grófmni á efri hæð Bílakringlu Birgis Guðnasonar og hefur lista- maðurinn boðið bæjarbúa velkomna þangað. Jónína Sanders formadur bæjarráðs afhenti Sossu viðurkenninguna við hátíðlega viðhöfn í skrúðgarðinum í Keflavík á þjóðhátíðardaginn. Fimleikastúlkursýndu dans á sviðinu í Skrúðgarðinum. VF-myndir: Páll Ketilsson og Hilmar Bragi Bárðarson Dagskrá 17. júní í Garði og Sandgerði varmeð hefðbundnu sniði. Pessar mynriir voru teknar í af pokahlaupi ÍSandgerði og afgestum og lúðrasveit í ^'Garði. Víkurfréttir 17. júuí í Garði og Saudgerði

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.