Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.07.1997, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 30.07.1997, Blaðsíða 1
PRÉTTIR 31. TOLUBLAD 18. ARGANGUR FIMMTUDAGURIIMIM 30. JÚLÍ 1997 Óvanalegur Hann var óvenjulegur fanginn sem gisti tangageymslur lögreglunnar í Kenavík í síðustu viku og þurftu lög- reglumenn að sýna nokkra aðgát í meðferð hans. Fanginn var slanga af Kóngabóaætt en hún fannst við hús- rannsókn lögreglunnar sl. þriðjudag í tengslum við innbrot og var eign hins grunaða. Kóngabóa er slanga af ætt kyrkislangna og nærist hún einkum á fuglum og smáum spendýrum. Hún er oftast 2-3 metrar að lengd en getur orðið allt að 5,3 metrar. Að sögn lögreglunnar er ebannað er að halda slík gæludýr á fslandi. Slöngunni var fargað hjá Heilbrigðiseftiliti Suðumesja. Q Q CQ CD 5 co '5*. CD Q CD O i m oc u. h- CQ CC Nýra Halldóm Sigfússdóttur fjarlægt: W"% Aðgerðin L á gekk vel Nýra Halldóru Sigfúsdóttur var fjar- lægt á Landspítalanum í Reykjavík í síðustu viku en liún inun brátt fara í nýrnaígræðslu til Bandaríkjanna. Að sögn Ingibjargar Magnúsdóttur, móður Halldóru, gekk aðgerðin vel og nuin Halldóra fara í blóðskilun í nýrna- vél á Landspítalanuin þrisvar sinnum í viku þar til að hún fer í nýrnaígræðsl- una sem hefur verið dagsett þann 27. ágúst nk. „Hún byrjaði í nýrnavélinni daginn eft- ir aðgerðina og það gekk nokkuð brös- uglega sem er ekkert óvenjulegt. Hún var með mikla ógleði og vanlíðan en svo hefur það smá lagast. Hún fór svo aftur sl. mánudag og þá gekk það mjög vel“, sagði Ingibjörg. Halldóra kom heim sl. föstudag eftir aðgerðina en hún mun fara til Banda- ríkjanna ásamt fjölskyldu sinni og frænku sem er nýrnagjafi hennar þann 23. ágúst nk. I-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------1 Heræfingin Nordur Víkingur á vegum Varnarliðsins á Kefla- víkurflugvelli verður um verslunarmannahelgina. Hún kemur í beinu framhaldi af alþjóðlegu björgunaræfingunni Samverði '97 en henni lauksl. sunnudag. Suðurnesjamenn fengu nasaþefinn afkomandi heræfingu i gærþegar norskur kafbátur kom upp úr hafinu rétt fyrir utan smábátahöfnina í Keflavík síðdegis. Norðmennirnir sem taka þátt í heræfingunni og léku „óvininn", í síðustu æfingu, settu tvo gúmbáta á flot og senúu menn í land í smábátahöfninni. Þeir báðu Ijósmyndara Víkurfrétta sem fylgdist með.að taka ekki Ijós- myndir eftir að hafa horft á hann mynda þá með vélbyssur og annan búnað sem notaður verður í æfingunni. VF-myndir/Siddý. _________________________________________________I Þrír íslands meistarar í golfi Suðurnesjamenn eru góðir í golfi og innbyrtu þrjár titla í Landsmótinu í golfi. Sigurður AÍbertsson varð Öldungameistari í fimmta skipti, Magdalena S. Þórisdóttir sigraði í I. flokki kvenna og Garðar Vilhjálmsson varð meistari í 2. flokki karla. Fleiri golf- fréttir og tíðindi af knattspymumönnum eru á blaðsíðum 14 og 15. STARTJfrír vaxandifólk! ®5pnRl5J(JDlJR1

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.