Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.07.1997, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 30.07.1997, Blaðsíða 7
Hættuleg málning í Vinnuskólanum? Athugasemd hefur verið gerð við notkun á gulri umferðar- málningu á kantsteina í Reykjanesbæ sem notuð er á vegum Vinnuskólans í sumar í stað vatnsþynnanlegrar máln- ingar sem notuð hefur verið mörg undanfarin ár. Gísli Guðmundsson efnafræð- ingur hjá Málningu hf. hefur vakið athygli á því að í máln- ingunni er að finna krómsam- bönd sem geta valdið ofnæmi, exemi o.þ.h. í snertingu við húð. Víða um heim er reynt eftir fremsta megni að koma í veg fyrir notkun þessara efna. Mælir Gísli með vatnsþynn- anlegri málningu þar sem ungmenni koma að málning- arvinnu. Að sögn Jóhanns Bergmanns bæjarverkfræðings hafa bæj- aryfirvöld fengið samþykki heilbrigðisyfuvalda á svæðinu fyrir að nota þessa tegund málningar og sé hún eitur- efnalaus. „Við fengum yfirlit yfir efnainnihald málningar- innar þegar við heyrðum af þessu og fórum með það til heilbrigðisfulltrúa hjá Heil- brigðiseftirliti Suðurnesja. Engin athugasemd var gerð við notkun ntálningarinnar og því munum við nota hana“. Jóhannes Sigurðsson inn- kaupastjóri sagði Reykjanes- bæ hafa notað málninguna undanfarin ár og sé hún langódýrasta málningin á markaðinum. „Þar sem við fengum ábendingu að um hættulegt efni væri að ræða fengum við umsögn hjá Snorra P. Snorrasyni hjá Heil- brigðiseftirliti Suðumesja þar sem kom í ljós að málningin inniheldur ekki hættuleg efni“. Þær upplýsingar fengust hjá Vegagerðinni að hætt haft ver- AFMÆLI Til hamingju með 10 ára afmælið þann 30. júlí, Anton okkar. Kveðja, In olparnir. KIRKJA Ytri-Njarðvíkurkirkja: Föstudagur I.ágúst: Jaiðarför Kristófers Jónssonar Faxabraut 13, Keflavík, fer fram kl. 14. Utskálakirkja: Laugardagur 2. ágúst: Ámað heilla. Hæ! Þetta er ég, Linda hjá Nýja-Klippóteki, ég varð 25 ára þann 29. júlí sl. I tilefni af því Iangaði mig að sýna viðskiptavinum mínum nýj- ustu hárlínuna. Sjá mynd. Til hamingju, vísitölufjölskyldan. Brúðkaup Önnu Kristínar Friðriksdóttur og Þorleifs Kristins Sigurþóssonar, sem búsett eru í Danmörku, p.t.a Sigtúni í Garði, fer fram kl. 14. Olafur Oddur Jónsson Jesús Kristur er svarið Samkoma öll fimmtudagskvöld kl: 20:30. Allir velkomnir. A.T.H. breyttan samkomutíma yfir sumarmánudina. Hvítasunnukirkjan Vegurinn Hafnargötu 84 Kefiavík ið notkun á gulri umferðar- málningu til vegamerkinga m.a. vegna fyrrgreindrar hættu og hefur að sögn Danf- els Ámasonar yfirtæknifræð- ings þjónustudeildar Vega- gerðarinnar sú þróun jafn- framt orðið í Evrópu að að- eins er notuð hvít umferðar- málning í mið- og kantlínur. Að sögn Snorra P. Snorrason- ar fékk Heilbrigðiseftirlitið fyrirspurn um efnasamsetn- ingu málningarinnar og var niðurstaðan sú að engin efni í ntálningunni væm bönnuð en nokkur þeirra þarf samkvæmt reglugerð frá Hollustuvemd ríkisins að merkja sérstaklega „Geymist þar sem börn ná ekki til“. Aðspurður sagðist Snorri skilja þá röksemd að slík efni gætu verið hættuleg í meðförum unglinga sem starfa í Vinnuskólanunt en þó væm þau ekki ólögleg. Vinnuskólakrakkar sjá um að mála kantsteina með gulri umferðarmálningu sem Vega- gerðin er hætt að n ota. Stapaprent í sumar- fríi í næstu viku. Opnum aftur mánu- daginn 11. ágúst. ATVINNA Starfskraftur óskast til bókhalds- og skrifstofustarfa. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu. Hi Olíuverslun Islands hf. Hafnarbraut 7 260 Njarðvík Viðsldpta vinir athugið! Lokum föstudaginn 1. ágúst kl. 16. Lokað laugardaginn 2. ágúst og þriðjudaginn 5. ágúst. Opnum aftur miðvikudaginn 6. ágúst kl. 10. Gangið hægt um gleðinnar dyr. 'Kvetlfa, 'Kolla oy /ttmn. GARÐAUÐUN Sumarbústaðaeigendur! Tökum að okkur úðun á sumarbústaðalöndum á sv-horninu! Ámtuga reynfj- *' ODYRT-flBYRGÐ Tökum að okkur úðun á trjám. Notum skordýraeitrið permasekt, sem er skaðlaust mönnum, fuglum og gæludýrum. Úðum einnig við roðamaur. Emil Kristjánsson og Hafsteinn Emilsson 421-4622 & 421-4885 eða 899-4622 Víkurfréttir 7

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.