Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.07.1997, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 30.07.1997, Blaðsíða 13
TRYGGINGAMIÐSTOÐIN HF. Keflavíkurumboð - Hafnarsata 26 Sími 421 5799 Allar tryggingar á sama stað Fimleihastúlkur úr Keflavík kepptu a 16 þjóða móti í Slovakíu áhaldi komast áfram. Þrjár stúlkur frá Islandi komust í úr- slit. Það voru Freyja sem keppti á tvfslá og hafnaði í 8. sæti og R. Steinunn sem keppti í stökki, tvíslá, jafn- vægisslá og gólfi. R. Steinunn hafnaði í 6. sæti á stökki og 5. sæti á jafnvægisslá. Elva Rut stóð sig enn og aftur glæsilega þar sem hún keppti á jafnvæg- isslá og tvíslá og vann bæði þau áhöld. Eftir keppnina fórum við í magnaða hellaferð og fórum til bæjarins Donovaly. Þar beið okkar lítill „kósý“ sumar- bústaður sem við gistum í. I Donovaly vorum við sett í blaða- og sjónvarpsviðtöl sem var æðislegt. Við stóðum fyrir framan sjónvarpsvélamar og þóttumst alreyndar. Brátt fór að líða að lokum og fómm við næst til bæjarins St. Lesná. Ákveðið var að fara í fjallgöngu og leist öllum vel á það. En þegar við vorum hálfnaðar vom allir uppgefnir nema Stanislav þjálfari. Það var kannski engin furða þótt við værum þreyttar því við fómm uppí 1960 metra hæð. Að lokum fómm við til Aust- urrflcis. Þar fórum við í Safarí dýragarð sem var æðislegur. Það er öryggt að þetta var ógleymanlega skemmtileg ferð og viljum við sérstaklega þakka öllum þeim fyrirtækj- um og einstaklingum sem styrktu okkur í þessa ferð. gSk\ Knattspymuskóli fyrír stúlkur Fjölmargir krakkar úr vinnuskólanum í Blús brædur mættu á stadinn á sínum blús- Reykjanesbæ mættu á sumarball skólans. móbíl. Sumanball Vinnuskólans Sumarball Vinnuskólans var haldið á Staðnum sl. fimmtudagskvöld þar sem hljómsveitin Reggae on ice lék fyrir þá unglinga sem hafa starfað í skólanum í sumar. Sumarballið er haldið árlega en í skólanum starfa unglingar á aldrinum 13 til 16 ára. Félagsmið- stöðin Ungó sá um skipulagningu á ballinu og hituðu Blús bræður og hljómsveitin Grágon upp. Skemmtunin stóð til 12.30 og að sögn Jóns Rúnars Hilmarssonar mættu um 200 unglingar á skemmtunina og fór hún vel fram. Þann 10. júní fóru fimleika- stúlkurnar Ásta Sigurlaug Tryggvadóttir. Halldóra Þor- valdsdóttir, Freyja Sigurðar- dóttir og Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir ásamt þjálfara sín- um Stanislav Nikulas í keppn- isferð til Slóvakíu. Þar kepptu Jtær á 16 þjóða móti ásamt Islandsmeistaran- um í kvenfimleikum, Elvu Rut Jónsdóttur frá fimleikafé- laginu Björk. Stúlkumar segja svo frá ferða- lagi sínu: Ferðalagið okkar hófst með því að við lentum á flugvellin- unt í Vín og vomm sótt af Dr. Oto Halas, aðstoðarmanni ís- lenska ræðismannsins í Slóvakíu. Við keyrðum til Bratislava og gistum þar í tvær nætur. Þar heimsóttum við Dr. Halas, fórunt á stór- kostlega ballettsýningu og æfðum í glæsilegum fimleika- sal með bestu aðstöðu sem hægt er að hugsa sér. Eftir að hafa gist í Bratislava var haldið til Tmava, þar sem mótið átti að fara fram. Loks- ins var komið að mótinu og Ragnheiður Steinunn, Ásta, Halldóra og Freyja í bænum Trnava í Slóvakíu. vomm við allar mjög spennt- ar.. Mótinu var skipt í aldurs- flokkana Junior og Senior. Juniorflokkurinn hóf keppni og kepptu Halldóra og Ásta í þeim flokki ásamt 27 stórefni- legum stúlkum. Halldóra og Asta stóðu sig vel og náði Ásta 14. sæti á jafn- vægisslá og var hún í 26. sæti 1 samanlögðum árangri en Halldóra í 27. sæti. Seinna um daginn kepptu Senior stúlkumar. Þar kepptu Elva Rut úr fimleikafélaginu Björk. Freyja og R. Steinunn úr Keflavík ásamt 15 öðmrn stúlkum frá ýmsum löndum. Elva Rut stóð sig frábærlega og náði 3. sæti í samanlögð- um árangri en Freyja var í 11. sæti og R. Steinunn í 12. sæti. Daginn eftir var keppt í úrslit- um á einstökum áhöldum. Það fer þannig fram að 8 hæstu stúlkurnar á hverju Haldið verður námskeið í knatt- spyrnu fyrir stúlkur í Keflavík- Njarðvík, fæddar 1986-1990, dagana 6.-26. ágúst. Innritun ferfram 5. ágúst kl. 17-19 í kjallara sundmidstödvar. Kennari verdur Ásdís Þorgilsdóttir íþrótta- kennari og lands- lidskona úr Keflavík. Nánari upplýsingar í símum 421-4421 Þurý og 899-0596 Ásdís. Víkurfréttir 13

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.