Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.07.1997, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 30.07.1997, Blaðsíða 8
ist 1 Jóhann Kristjánsson mun keppa fyrir hönd Islands á Evrópumeistaramóti fatlaðra sem fram fer í Stokkhólmi í Svíþjóð dagana 2-7. ágúst. Jóhann keppir í borðtennis og er fyrsti Suðumesjamað- urinn sem tekur þátt í slíku móti. Hann hefur æfmgaraðstöðu í Reykjavík og í Fjörheimum í Njarðvík og hefur hann æft stíít fyrir mótið. Að sögn Jóhanns gekk honum vel í Malmö open mótinu fyrir nokkru og réði það vali hans á Evrópumeist- aramótið. „Maður stóð sig svona ágætlega þannig að ég verð einn af fjórum sent munu keppa í borðtennis á þessu móti“, segir Jóhann en hann byrjaði eins og hann orðar það að „fikta“ við borðtennisíþróttina í desem- ber á síðasta ári. Hvemig leggst mótið í þig? „Það leggst mjög vel í mig. Markmiðið er að komast á Olympíuleikana árið 2000 og því verð ég að gera góða hluti á þessu móti“. ALDIS TINNA Nafn: Erlendsína Ýr Garðarsdótt- ir. Heimili: Freyjuvellir 6. Foreldrar: Lovísa Ósk Erlends- dóttir og Garðar Garðarsson. Systkin: Rykey Rán 1 árs og Sunna 6 ára. Stjömumerki: Hrútur. Besti matur: Pizza. Besta hljómsveit: No Doubt. Besti söngvari: Celine Dion. Fallegasta persóna: Peter Andre. Hvemig naríum gengur þú í? Eg veit það ekki, bara allskonar. I hvemig náttfötum sefur þú f? Náttkjólum. Ef þú færð martröð, hleypur þú þá inn til mömmu og pabba? Nei. Besti þáttur: Melrose place. Gengur þú í brjóstahaldara? Nei. Átt þú kærasta? Nei. Gælunafn: Sina. Hvað ætlar þú að verða? Teiknari. Mottó: Mninmi...æfingin skapar meistarann. Takk fyrir Aldís og Tinna. Fpamkvœmdir í pla Pim Framkvæmdir í gamla bænum eru hafnar að nýju en þær em í höndum Nesprýði hf. si í fyrr. í öðrum áfanga er gert ráð fyrir endutgerð Vallargötu og Túngötu að Norðfjörðsgötu ( g þær hellu- lagðar. Að auki verður þar komið fyrir Ijósastaurum í „gamla stflnum". SEES ehf. átti lægsta tilboð í bráða- birgðarveg um Nikkelsvæðið Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hef- ur samþykkti að taka tilboði SEES ehf. kr. 1.557.500 í bráða- birgðaveg um Nikkelsvæðið sem er 70,3% af kostnaðaráætlun sem hl jóðaði upp á kr. 2.215.000. Eftirfarandi tilboð bámst: Ellert Skúlason ehf. kr. 1.583.000 Sigurjón Helgason kr. 1.796.000 Hörður Baldursson kr. 2.515.800 Reisehf. kr. 1.935.000 Toppurinn, verktakar ehf. kr. 1.797.500 Rekan ehf. kr. 2.257.500 TF-vinnuvélar kr. 2.008.500 ♦ Jóhann Kristjánsson erfyrsti Sudurnesja- maðurinn til að keppa á Evrópu- meistaramóti fatlaðra í borótennis. Keppnin verdur um næstu helgi. FÖSTU DAQUR titá tn FJAR UTSALA allt að 50% afsláttur af öllum vörum ■Jimmtudag ogfóstudag. FÍGÚRA Hafnargötu 26 - Keftavík - Sími 421-6906

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.