Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.07.1997, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 30.07.1997, Blaðsíða 11
ATVINNA Vörubflsstjóra og tækjamerm med virrnu- vélaréttindi óskast í vinnu hjá S.E.E.S ehf. Fitjabraut 14, Njarðvík. Upplýsingar í síma 893-7444. Glerhýsið komið upp Kaffi Iðnó skal kaffihúsið í glerhýsi Hótels Keflavíkur heita en nýlega var lokið við að setja það upp við gafl hótelsins. Það var sem kun- nugt er rifið niður við Iðnó í Reykjavík. Um þrjá daga tók að setja það upp en um þriðjungi skemri tíma tók að rifa það niður. Að sögn Steinþórs Jónssonar, hótelstjóra er stefnt að því að Svap til f síðasta tölublaði Víkurifétta skrifar frú A.Ó. pistil undir fyrirsögninni „Regnskógar í Innri-Njarðvík“. I pistlinum fjallar hún urn ástand sparkvallar við Stapagötu og körfuboltavallar við gæslu- völlin á móts við Kópubraut. Rétt þykir að upplýsa eftirfar- andi: Knattspymudeild Ungmenna- félags Njarðvíkur er með samning við Reykjanesbæ um rekstur íþróttasvæða í Njarð- vík. í fyrstu grein stendur svo: „Knattspymudeildin tekur að sér allan rekstur og viðhald eftirtalinna íþróttamannvirkja: a) íþróttasvæðið við Vallar- braut, gras og malarvöll. b) Sparkvöll við Stapagötu. Fyrir framkvæmd samnings fær knattspyrnudeildin kr. 1.600.000 úr bæjarsjóði á ári. Kunnugt er að völlurinn hefur verið sleginn 3-4 sinnum í sumar. Eftirlit af hálfu bæjar- opna kaffihúsið 8. ágúst nk. og nafnið verður auðvitað „Kaffi Iðnó“. Á sama tíma verður annar veitingastaður við hótelið opnaður en eins og greint hefur verið ffá er unnið að því að opna tvo til þrjá staði í tenglsum við hótelið auk líkamsræktarstöðvarinnar Lífsstíls sem hefur opnað hluta af starfseminni. frú fl.O. yfirvalda er í höndum Iþrótta- og tómstundafulltrúa. I mörg ár hefur körfuknatt- leiksvöllur á móts við Kópu- braut verið í sama eða svip- uðu ástandi og hann er í dag. Verulegar kvartanir hafa borist frá nágrönnum um hávaða frá vellinum. Við fjárhagsáætlanagerð 1997 var ákveðið að loka honum og veitt fé til byggingar nýs mal- bikaðs körfuboltavallar. Völl- urinn verður staðsettur á lóð við hliðina á sparkvellinum við Stapagötu og leikskólan- um Holti. Samið hefur verið við verk- taka Toppinn ehf. um fram- kvæmdina og er þetta næsta verk á verkefnalista fyrirtæk- isins. Eftirlit af hálfu bæjaryf- irvalda er í höndum Tækni- deildar Reykjanesbæjar. Bestu kveðjur, Ellert Eiríksson bæjarstjóri. Víkurfréttir fara í sumarfrí í næstu viku. Næsta blaó kemur út 14. ágústnk. Skrifstofan opnar mánudaginn 11. ágúst. Sýnum varúð í umferðinni og munum að áfengi og akstur fara ekki saman A KEFLAVIKURVERKTAKAR HSPRRISJftoÚRIHH ISLANDSBANKI I KEFLAVIK ^Ár VÁTRYGGI\GAFÉLAG ÍSIAIVIDS HF HITAVEITA SUÐURNESJA Iþrótta- og tómstundaráð Reykjanesbæjar TRYGGINGA MIÐSTÖÐIN HF. PÍM FRETTIR Víkuifréttir 11

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.