Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.07.1997, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 30.07.1997, Blaðsíða 2
Auk allrar almermrar garðvinnu, býð ég upp á GARÐAÚÐUN svo og úðun gegn hinum hvimleiða roðamaur auk eyðingar á illgresi í grasflötum. ÞEKKING - REYNSLA - ÞJÓNUSTA NÁNARI UPPL. í SÍIt/IA 893 0705 ______GEYMID nUGLÝSMIGUNA_ SPRENGITILBOÐ STÓRÚTSALA á sóluðum sumardekkjum - 25% afsláttur á meðan birgðir endast NJARÐVÍK PÚST OG GÚMMÍÞJÓNUSTAN BREKKUSTÍG 38 NJARÐVÍK SÍMI421 4699 PRETTIR BLAÐAFRI í NÆSTU VIKU. Víkurfréttirtaka einnar viku sumarfrí í næstu viku. Lokað verður frá 31. júlí til 10. ágúst. Opnum aftur mánudaginn 11. ágúst kl. 9. Næsta blað kemur út 14. ágúst. GARDAÚÐUN Guðm. Ó. Emilssonar ♦ Brunnurinn íannst vest- anmegin í bryggjuhús- inu svokall- ada. ♦ Brunnur Duus er 10 metra langur og fallega liladinn. LOKAD! VEGNA SUMARLEYFA Vatnsnesvegi 14 - Keflavík - Sími 421-3722 - Fax 421-3900. Skrifstofa okkar verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með föstudeginum 1. ágúst. Opnum aftur mánudaginn 11. ágúst. Fasteignaþjónusta Suðurnesja hí. Lokað vegna sumarleyfa Fasteignasalan, Hafnargötu 27 Keflavfk, verður lokuð frá og með föstudeginum 1. ágúst 1997. Opnum aftur mánudaginn 11. ágúst 1997. Fasteimasalan HAFNARGÖTU 27 - KEFLAVÍK O SÍMAR4211420 0G 4214288 ATHUGIÐ! Myndaglugginn að Hafnargötu 27 er alltaf opinn! Framkvæmdir við bryggjuhúsið: Brunnur Duus fundinn Brunnur Duus fannst við framkvæmdir í bryggjuhúsinu sl. miðvikudag en tilvist hans hafði verið nokkuð á huldu. Það var Sturlaugur Bjömsson sem fann brunninn í vestan- verðu húsinu en hann sagðist hafa fengið leiðbeiningar frá Guðmundi Jónssyni frá Litla- bæ um staðsetningu hans. Sturlaugur kom að máli við starfsmenn í Dnus húsum og óskaði eftir því að fá að sýna þeint brunninn. Brunnurinn kom síðan í ljós sl. þriðjudag og gróf Sturlaugur hann sjálf- ur upp. Sturlaugur er mikill áhugamaður um varðveislu gamalla minja og var hann mjög ánægður með fundinn. „Brunnurinn er vel hlaðinn og feikilega djúpur eða unt I0 metrar. Hann var einkabrunn- ur Duus fólksins og hafði eng- inn annar aðgang að honum. Hann var afstíaður og með hurð sem var nokkuð sér- stakt.“. Brunnurinn er í nokkuð góðu ásigkomulagi en þegar honum var lokað á sínum tíma var ekki graftð ofan í hann heldur jámplata sett yfir. Sturlaugur sagðist vilja sjá Duus húsin gerð upp og hýsa byggðasafn Suðurnesja- ntanna. „Það er til háborinnar skantm- ar að ekki sé fyrir löngu búið að gera húsin upp en fram- kvæmdimar í dag eru aðeins yfirklór. Mörg minni bæjarfé- lög hafa farið út í slíkar fram- kvæntdir á sögufrægum hús- um og gert það vel. Það er kominn tími til þess að við gerum slíkt hið sama“. 2 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.