Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.08.1997, Síða 11

Víkurfréttir - 28.08.1997, Síða 11
Raðauglýsingar ÚTBOD! Tilboð óskast í viðgerð og málun utanhúss á Fífumóa 5-A.B.C. Njarðvík. Útboðsgögn verða afhent hjá Teiknistofunni Örk, Hafnargötu 90, 2. hæð Keflavík, frá og með föstudeginum 29. ágúst 1997 gegn 5000 kr. skilagjaldi. Vettvangsskoðun fer fram 3. september kl. 13. Opnun útboðs fer fram 8. september 1997 kl. 11, hjá Teiknistofunni Örk að Hafnargötu 90, 2. hæð Keflavík. Tónlistarskólinn í Keflavík INNRITUN Nýjum umsóknum um skólavist verður veitt viðtaka á skrifstofu skólans Austurgötu 13, mánu- daginn 1. september, þriðjudaginn 2. september og miðvikudaginn 3. september frá kl. 13:00-19:00. Ekki er innritað í síma. Allar algengustu námsgreinar eru í boði en sérstök athygli er vakin á að stefnt er að fjölgun nemenda í söng, á celló, harmonikku og túbu. Einnig er vakin athygli á forskóla barna á aldrinum 6-8 ára. Nemendur frá fyrra skólaári gangi frá umsóknum sínum á sama stað og á sama tíma. Umsóknir sem fóru á biðlista í fyrra þarf að endurnýja. Nemendur í framhaldsskólum þurfa að láta afrit af stundaskrám sfnum fylgja umsóknum. Kennsla hefst mánudaginn 8. september. Skólastjóri. Bæjarráð samþykkir kr. 6.000.000 einfalda bæjará- byrgð til Suðumes ehf. sem tryggt verður með veði í eign- um fyrirtækisins að Vatnsnes- vegi 2. Alit Lögfræðiskrif- stofu Suðumesja liggur fyrir. Bæjarstjóra falið að ganga frá málinu. Islcnska kvikmyndasam- steypan sækir um að reisa leikmyd fyrir kvikmyndatöku við Valahnúk og á hvera- svæðinu í grennd Saltverk- smiðjunnar. Skipulags- og tækninefnd samþykkir fyrir sitt leyti framkvæmdir við Valahnúk enda verði skilyrt að gengið verði frá svæðun- um í upprunalegt liorf að kvikmyndatöku lokinni. Nefndin getur ekki tekið af- stöðu tii bygginga á hvera- svæðinu þar sem það liggur í lögsagnarumdæmi Grindavík- ur. SKOLATOSKUUTSALA 0% afsiáttur SikéúÍ Hefadkur Tónlistarskóli Njarðvíkur INNRITUN Innritun fyrir skólaárið 1997-1998 verður sem hér segir: Þriðjudagur 2. september kl. 12-18 Innritun nemenda frá fyrra skólaári Miðvikudagur 3. september kl. 12-18 Innritun nýrra nemenda. Innritað er í skólanum að Þórustíg 7, ekki í gegnum síma. Þeir sem eiga umsóknir frá því í vor þurfa ad koma og staðfesta þær á fyrri innritunardeginum. Nemendur sem ekki eru í Njardvíkurskóla þurfa ad hafa með sér stundaskrá sína. Ganga skal frá greiðslu skólagjalda við innritun. Athugli er vakin á eftirfarandi námsmöguleikum fyrir unga byrjendur: Forskóli 1 fyrir 6 ára börn (1. bekkur grunnskóla). Forskóli 2 fyrir 7 til 8 ára börn (2. og 3. bekkur grunnskóla). Nám á fiðlu samkvæmt Suzuki-aðferðinni fyrir börn frá þriggja ára aldri. Sérstaklega er óskað eftir nemendum í almennar deildir á málmblásturshljóðfæri, slagverk, rafmagnsbassa og selló. Einnig er vakin athygli á eftirfarandi valgreinum: Jazzdeild fyrir nemendur á öllum hljóðfærum og Tölvutónlistardeild sem er ætluð tónlistarnemendum sem eru í 8., 9. og 10. bekk. Kennsla hefst mánudaginn 8. september. Skólastjóri. Víkurfréttir 11

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.