Víkurfréttir - 29.10.1997, Blaðsíða 1
FRETTIR
43. TÖLUBLAD 18. ÁRGAIMGUR
FIMMTUDAGURINIM 29. OKTOBER 1997
Haustdagar á
Suðurnesjum
Yfir fimmtíu verslanir og þjónustuaðilar á
Suðumesjum taka þátt í HAUSTDÖGUM Á
SUÐURNESJUM að þessu sinni og bjóða
tilboð og afslætti frá fimmtudeginum 30.
október til og með 3. nóvember.
Flestir þessara aðila eru með opið til kl. 16 á
laugardag.
Á bls. 3 er að ftnna nöfn allra þeirra aðila sem
taka þátt í Haustdögum að þessu sinni en
þetta hefur verið samvinnuverkefni verslana,
þjónustuaðila og Víkurfrétta mörg undanfarin
ár. Inní blaðinu eru síðan auglýsingar frá
þeim, þar sem fram kemur hvað hver býður
sérstaklega á Haustdögum. Það er því tilvalið
fyrir Suðumesjamenn að nýta sér þetta tæki-
færi og gera góð kaup.
Q
Q
—i
0Q
CD
2
CO
CD
Q
CD
O
I
'Uj
oc
u.
t-
c/>
oc
I-
co
Aðalfundur SSS
um helgina:
Aðalfundur Sambands sveitar-
félaga á Suðurnesjum verður
haldinn dagana 31. október og
1. nóvember n.k. í Reykjanes-
bæ.
Meðal helstu mála sem rædd
verða á fundinum er flutningur
málefna fatlaðra til sveitarfé-
laganna og mun Páll Pétursson
félagsmálaráðherra m.a. flytja
ávarp.
Einnig verður framtíð grunn-
skólans til umræðu, samstarf
sveitarfélaga, skóla og atvinnu-
lífs sem og félagsþjónusta og
framfærslumál sveitarfélaga.
,
Mana Valdimarsdottir framan vid kirkjuna
sem hrundi i skjalftanum. A efri myndinni er
mynd fra italskri sjonvarpsstöd ur kirkjunni
þegar seinni skjalftinn reid yfir med mikilli
eydileggingu.
VF-mynd: Halldor Jensson
- Sjá viðtal í blaðinu í dag!
Skipulagður sparnaður Hsprrisjóðurjmh