Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.10.1997, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 29.10.1997, Blaðsíða 16
Þann 17. maí voru gefin saman í Ytri-Njarðvíkur- kirkju af séra Þorvaldi Karli Helgasyni, brúðlijónin Ingibjörg Þorvaldsdóttir og Jón Júlíus Arnason. Ljósnt. Oddgeir. Þann 10. maí voru gefin saman í Keflavíkurkirkju af séra Sigfúsi B. Ingvasyni, brúðhjónin Þórey Hilmars- dóttir og Jóhannes Jóhannesson, Hátúni 23, Keflavfk. Ljósm. Nýmvnd. Þann 5. júlí voru gefin saman í Ytri-Njarðvíkur- kirkju af séra Baldri Rafni Sigurðssyni, brúðhjónin Sveinbjörg Júlía Trapp og Tony Trapp. Ljósm. Oddgeir. Þann 28. júní voru gefin saman í Keflavíkurkirkju af séra Sigfúsi B. Ingvasyni, brúðhjónin Guðrún B. Arnadóttir og Gunnar L. Þorsteinsson. Ljósm. Oddgeir. Þann 28. júní voru gefin saman í Keflavíkurkirkju af séra Sigfúsi B. Ingvasyni, brúðhjónin Anna María Sveinsdóttir og Brynjar Hólm Sigurðsson. Ljósm. Oddgeir. Þann 21. júní voru gefin saman í Innri-Njarðvíkur- kirkju af séra Baldri Rafni Sigurðssyni, brúðhjónin Guðlaug Sveinsdóttir og Benedikt Ingi Sigurðsson. Ljósm. Oddgeir. Þann 31. maí voru gefin saman í Hvalsneskirkju af séra Sigfúsi B. Ingvasyni, brúðhjónin Guðbjörg M. Guðlaugsdóttir og Hjalti A. Sigurðsson, Austurbraut 17, Keflavík. Ljósm. Nýmynd. Þann 24. maí voru gefin saman í Keflavíkurkirkju af séra Irisi Kristjánsdóttur, brúðhjónin Ösp Birgis- dóttir og Rúnar Ingi Hannah. Ljósm. Oddgeir. Þann 31. maí voru gefin saman í Hafnarfjarðarkirkju af séra Gunnþóri Ingasyni. brúðhjónin Halldóra Jónsdóttir og Jóhannes Sigmarsson. Ljósm. Oddgeir. Þann 28. desentber voru gefin saman í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni, brúðhjónin Jóhanna S. Ólafsdóttir og Karl Snædal Sveinbjörnsson, Njörvasundi 37, Reykjavík. Ljósm. Nýmvnd. haustdagar Ath. Soyamjólk á aðeins 128.- kr. lítrinn Heihuhornið Hólmgaröi 2 - Keflavík - Sími 421-4799 pwKnt li /•* /1 » / ísraoieppsMii íi Annað matreíðslunámskeið verður 3. og 4. nóvember Námskeíðið tekur 2 kvöld og kostar 4500.- kr. Bjóðurn 10% afslátt á Jakob Hooy teum á haustdögum Brenninetlutc - rósberjate lakkrísrótarte - fenneltp piparmyntute -draumate kamillute - morgunte 16 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.