Víkurfréttir - 29.10.1997, Blaðsíða 8
Haustdagar! Góðir við budduna!
Suðurnesjadeildin er að
hefja vetrarstarfið eftir
nokkra mánaða sumaifrí. Fé-
lagar fá aðstöðu í Stekk við
Samkaup fyrir félagsfundi
sem haldnir verða einu sinni
í mánuði.
Hinir ýmsu fyrirlesarar
munu mæta á fundi og taka
á hinum ýmsu málum sem
upp koma er varða foreldra
og börn þeirra. Eins og;
hvaða áhrif skilnaður hefur á
börn, af hverju fá foreldrar
ekki að nýta skattkort bama
sinna? Svo eitthvað sé nefnt.
Stöndum saman og mæturn
á félagsfundi í vetur því
margar hendur vinna létt
verk.
Fyrsti fundur verður
fimmtudaginn 30. október
kl. 20.30 í Stekk og verður
byrjað á kaffi og spjallfundi.
HAUSTDAGAR
15 % afsláttur
— AF VANGO FLÍS PEYSUM —
Rjúpnaskyttur ath'
GPS-tækin komin!
r TlL B© Ð:
UlDð4Í&Ð'£\J- - 1 cs p&nnfl
W 1 M Q T 1 1 1 o uu.y ■ yra i. aöfein's |i jQ 1 t 1 ililll U Ets é.ðöö.J
Hólmgarði 2, Keflavík - Sími 421-6902
BióAum l C %
a,þjðnustu
vörum á y
HAUSTDOGUM
AFSLATT
Hafnargötu 16, Keflavík, sími 421-4030
Opnun Sandgerðisvegar,
Garðskagavegar og Mið-
nesheiðar utan Keflavíkur
Vegagerðin hefur nú lokið framkvæmdum á vegakerfi sem
hefur verið í byggingu utan Keflavíkur undanfarið eitt og
hálft ár og tengir Garð og Sandgerði við Reykjanesbraut á
Rósaselstorgi og var vegakerfið að fullu tekið í notkun sl.
föstudag.
Framvegis mun umferð úr utanverðri Keflavík í Garð og
sandgerði geta farið um hringtorgið sem gert hefur verið í
nánd við Mánagrund. Fáein frágangsverk eru eftir en þeim
mun ljúka á næstu vikum en sáning í flög og vegfláa bíður
vors.
Félag einstæðra foreldra:
Vetrarstarfið að hefjast
20% haustdagaafsláttur;
af matseðfí fram tfí mánudags!;
i
TILBOD 1 i
Eggjanúdlur med grænmeti. j
Blandadirsjávarréttir ikarrý og hvitlauk.
Hr. 990,-
TILBOO 2
Djúpsteiktar rækjur med súrsætri sósu.
Svinakjöt í gulkarrýsósu.
1/2 Itr. Coke.
Kr. 1400.-
#Öt*
i r y ...
j PANTIÐISÍMA 420-7010
við H°tol KeHavik
HAUTAKJOTSRETTIR
7 Hautak/öt i ostrusósu
Nautakjöt í chifí lauksósu
TILBOD3
Djúpsteiktar rækjur meó súrsætri sósu.
Lambakjötí ostru- og engitersósu.
Kínarúllur með kjúkling og grænmeti í gulkarrýsósu.
Eggnúdlur med grænmeti.
2 Itr. Coke.
Kr. 2350.-
T1LBOD 4
Djúpsteiktar rækjur med súrsætri sósu.
Nautakjöt i ostru- og engifersósu.
Lambakjöt í hnetu-rjómasósu (Satay).
Kínarúllur med svinakjöti i súrsætri sósu.
Steikt hrisgrjón med kjúklingi.
2ltr. Coke.
Kr. 3900.-
MUNID KÍNAHLADBORDID
Á KAFFIIDNÓ Á FÖSTUDÖCUM!
j fMBAKJOTSRETTIR
í 4 ' °SlW'09 ungifersoau
■ s \Zh JJ* ' "^-eunan * kanysosu
O P I D A L L A D A G A
§€L. 11:30 T1L 1*1:00
OG JÁFTUn ML. 10:00 TML 33:00
LOKAD I HÁDEGINU Á SUNNUDÖGUM.
SAMI OPNUNARTÍMI HJÁ SÓLSETRINU
• —n jJat ta
Lambakjöt í sataysósu
I SVÍNAKJÖTSRÉTTIR
I 6 Sursætt sv/nakjöt
I í f,lnaki°t i svartbaunasósu
J Svnak/öt igulkarrýsósu
J KJUKlINGARETTIR
Bl 9 KÍúkHngur i sataysósu
■ ! .. fiukkngur i sætri chilisósu
llKjukhngur i gulkarrýsósu
I U Surætur kjúklingur
I
I fiskréttir
í ssaar-
I
| HRISGnJ0HARÉTTIR
I . S kt hns9ri°n með kjúkling
I ef a sv,nakiöti og grænmeti
i
's Kmarullur fylltar meö kjúkhng i
fú/karrysosumeöl,risgrjónum
I ■ Blandadir sjávarrétti
1050,-
1040,-
1030,-
950,-
990,-
960,-
940,-
850,-
990,-
960,-
960,-
960,-
med hrisgrjónum
karrý oghvrtlauk
620.-
550.-
690.-
Treflar, húfur og vettlingar á mjög góðu verði.
Gott úrval afskarti og allri gjafavöru.
Tilboð á Your Body vörum.
Nú er rétti tíminn
til aö tara að hu9a
aö jóiagjötum
VERIÐ VELKOMIN
smaRt
Hólmgarði 2 - Sími 421-5415
HAUSTDAGAR
Víkuifréttir