Víkurfréttir - 29.10.1997, Blaðsíða 20
Steinar Guðmundsson, Stóní-stónbí og frændi Magnúsar, bróður
Ladda, varð fertugur sl. mánudag. Hann reyndi að flýja með
Magnúsi til Færeyja nú í vikunni en Asta kona hans stoppaði hann
af í Leifsstöð. Þá varð þessi mynd tekin. Þið sjáið fegins-svipinn á
honum! Samkvæmt áreiðanlegum heimildum okkar hefur hann
boðið til veislu á tilteknum stað í Keflavík nú í lok vikunnar. Af
tillitssemi við ættingja og vini Steina höfum við ákveðið að
storma á staðinn. Verið ekki fyrir! Stormsfélagar.
Ættingjum og vinum þökkum vid
innilega þad vinarþel sem þau
sýndu okkur með gjöfum og
kveðjum á 75 og 70 ára
afmælisdögum okkar.
Ágústa Randrup og Georg Ormsson.
Jesús Kristur er svarið
Samkoma öll fimmtudagskvöld
kl: 20:30. Allir velkomnir.
Barna- og fjölskyldusamkoma
sunnudaga kl. 11:00.
Hvítasunnukirkjan Vegurinn
Hafnargötu 84 Keflavík
ATVINNA
/
Oska eftir vönu fiskvinnslu-
fólki til starfa.
Upplýsingar í símum
894-3324 og 421-7106.
REYKJANESBÆR
UTBOÐ
BOLAFÓTUR - LAGNIR
Um er ad ræða lögn holræsis frá
Melavegi að brunni neðan við Gónhól.
Lengd ræsis er um 400 m og
pípuvídd er 400 mm.
Verkinu skal lokið fyrir 1. febrúar 1998.
Útboðsgögn verða til sölu á skirfstofu
Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12, frá og
með mánudeginum 3. nóvermber 1997.
Verð útboðsgagna er kr. 1000.-
Tilboð verða opnuð aö Tjarnargötu 12,
þriðjudaginn 11. nóvember 1997
kl. 11:00.
Bæjarverkfræðingur.
AFMÆLl
Þessi ungu hjón eru 25 ára.
Haukur 3. nóv. og Agústa 21.
september. Innilegar óskir,
bjarta framtíð. Mamma og
pabbi.
Kirkja
Keflavíkurkirkja: Fimmtu-
dagur 30. okt:
Kirkjan opin kl. 16-18. Kyrrð-
ar- og fræðslustund í kirkjunni
kl. 17:30.
íhugun með Lúter. Dr. Sigur-
jón Ami Eyjólfsson, héraðs-
prestur í Rvk., flytur erindi.
Sunnudagur 2. nóv: Allra
heilagra messa. Sunnudaga-
skóli kl. 11. Munið skólabíl-
inn.
Guðsþsjónusta kl. 14. Ræðu-
efni: Salt & ljós. Prestur:
Ólafur Oddur Jónsson. Lát-
inna minnst.
Kór Keflavíkurkirkju syngur.
Organisti: Einar Öm Einars-
son.
Þriðjudagur 4. nóv: Kirkjan
opin 14-16. Starfsfólk kirkj-
unnar í Kirkjulundi.
Hugvekja í Hvammi kl.14-16.
Miðvikudagur 5. nóv: Jarðar-
för Matthíasar Guðmundsson-
arHringbraut 104, Keflavík,
ferfram kl. 14.
Alfanámskeið í Kirkjulundi
kl. 19-22.
Starfsfólk Keflavíkurkirkju.
Njarðvíkurprestakall
Innri-Njarðvíkurkirkja
Sunnudagur 2. nóv: Sunnu-
dagaskóli kl. 11. fer fram í
Ytri-Njarðvíkurkirkju. Böm
sótt að safnaðarheimilinu kl.
10:45. ogGrænáskl. 10:40.
Miðvikudagur 5. nóv: For-
eldramorgunn kl. 10:30.
Ytri-Njarðvíkurkirkja
Fimmtudagur 30. okt: Spila-
kvöld aldraðra kl. 20.
Sunnudagur 2. nóv: Sunnu-
dagaskóli kl. 11. Brúðuleik-
hús. Sara Vilbergsdóttir segir
sögu og leikur á gítar. Steinar
Guðmundsson leikur á píanó.
Markaðs- og atvinnumálaskrifstofa Reykjanesbæj-
ar ásamt fulltrúum Vatnsleysustrandarhrepps tóku
á inóti sendinefnd frá Norsk Hydro sem er hér á landi vegna
staðsetningar hugsanlegs álvers. Fyrirhuguð er frekari sam-
Menningarnefnd samþykkir fyrir sitt leyti að Reykjanesbær
leigi Haraldi Böðvarssyni lif. húsnæðið að Hafnargötu 2
næstu 3 árin með þeim fyrirvara að fyrir það fáist leigutekjur
og að þær renni óskiptar til uppbyggingar þeirrar aðstöðu
sem fyrirhuguð er fyrir myndlistarmenn í öðrum hluta hús-
næðisins.
Skipulags- og tækninefnd hefur samþykkt fyrir sitt leyti óskir
ískem ehf. í Reykjavík um 4. hcktara lóð milli saltverksmiðju
og fiskverkunar á Reykjanesi undir eimingarverksmiðju sem
grundvallast meðal annars á notkun jarðgufu.
Skólanefnd telur brýnt að lóð leikskólans Holt í Innri Njarð-
vík verði endurhönnuð og leggur til að hafist verði handa við
hönnun og úrbætur á næsta ári og að tekið verði tillit til þess á
næstu fjárhagsáætlun.
Formaður og frainkvæmdastjóri Sorpeyðingarstöðvar Suður-
nesja gerðu á fundi hennar 2. október sl. grein fyrir stöðu
mála í sainningaviðræðuin við varnarliðið. Svar hefur nýverið
komið frá varnarliðinu en er á allan hátt ófullnægjandi að
mati samninganefndar S.S. Varnamálaskrifstofu Islands hef-
ur verið gerð grein fyrir stöðu mála.
Erindi Sýsluinannsins í Keflavík frá 30. september vegna vín-
veitingaleyfis fyrir Kaffi Keflavík. Bæjarráð hefur frestað af-
greiðslu þar sem óljóst er hvað verður uin rekstur hússins.
Foreldrar hvattir til að mæta
með bömunum og eiga góða
stund saman.
Fjölskylduguðsþjónusta kl.
14. Organisti Steinar Guð-
mundsson. Væntanleg ferm-
ingarböm og foreldrar þeirra
hvattir til að mæta.
Baldur Rafn Sigurðsson.
Bjarmi félag um sorg og
sorgarferli á Suðurnesjum.
Þriðjudagur 4. nóv: Nær-
hópur í Ytri-Njarðvíkurkirkju
fyrsta skiptið kl. 20:30.
Hvalsneskirkja
Laugardagur 1. nóv: Kirkju-
skóli kl. 11.00 í Grunnskólan-
um í Sandgerði.
Sunnudagur 2. nóv: Messa
kl. 14.00. Altarisganga. Látina
verður minnst og einnig dán-
ardægurs Hallgríms Péturs-
sonar (sem var síðasta sunnu-
dag þann 27. Október). Ferm-
ingarböm flytja ritningarlestra
og er þeim einnig frjálst að
koma til altaris í fylgd með
foreldrum. Organisti Ester
Ólafsdóttir.
Garðvangur
Dvalarheimili aldraðra í Garði
Sunnudagur 2. nóv: Helgi-
stund kl. 15.30. Kirkjukór
Hvalsneskirkju syngur.
Hjörtur Magni Jóhannsson.
Útskálakirkja
Laugardagur 1. nóv: Kirkju-
skóli og mömmu og pabba-
stund kl. 13.00 í Útskála-
kirkju.
Sunnudagur 2. nóv: Messa
kl. 11.00. Altarisganga. Látina
verður minnst og einnig dán-
ardægurs Hallgríms Péturs-
sonar (sem var síðasta sunnu-
dag þann 27. Október). Ferm-
ingarböm flytja ritningarlestra
og er þeim einnig frjálst að
koma til altaris í fylgd með
foreldmm. Organisti Ester
Ólafsdóttir.
Hjörtur Magni Jóhannsson.
Grindavíkurkirkja
Fimmtudagur 30. okt: Fyrir-
lestur kl. 20.30 „Samskipti
foreldra og bama. Foreldrar
og forvamarstarfið gegn
vímuefnum". Fyrirlesari: Sæ-
mundur Hafsteinsson, sál-
fræðingur.
Foreldrar hvattir til að mæta.
Sunnudagur 2. nóv: Bamar-
starfið kl. 11. Allra heilagra
messa. Bæna- og minninga-
stundkl. 18, sungnirverða
Taize - söngvar. Söngvamir
em kenndir við samnefnda
borg í Frakklandi þar sem
stofnað var eina Lútherska
munkaklaustrið. BimaAnna
Bjömsdóttir og Gunnbjöig
Óladóttir leiða sönginn. Sr.
Önundur Bjömsson, héraðs-
prestur leiðir stundina ásamt
sóknarpresti. Vonum við að
söífiuðurinn hafi áhuga á að
kynna sér þetta tilbeiðsluform
með Taizé-söngvunum.
Allir hjartanlega velkomnir.
(Ath! - Aður auglýstur fyrir-
lestur, 2. nóv. fellur niður)
Sóknarnefndin og sóknar-
prestur
Kaþólska kirkjan
Kapella Heilagrar Barböm,
Skólavegi 38.
Messa alla sunnudaga kl. 14.
Allir velkomnir.
20
V íkurfréttir