Víkurfréttir - 29.10.1997, Blaðsíða 22
Smáauglýsingar
TILLEIGU
3ja herb.
íbúð í Heiðarholti. A sama
stað til sölu leðursófi, svefn-
sófi, borðstofuborð, rúm og
fleira. Uppl. í síma 421-5866.
3ja herb.
íbúð við Fífumóa 5c Njarð-
vík. Verð 35.000.- pr. mán.
Uppl. í síma 421-3847.
Björt og
stór 2ja herb. íbúð í Keflavík.
Uppl. í síma 551-6027.
3ja herb.
íbúð í Njarðvík á kr. 35 þús.
Leigist aðeins reglusömu
fólki. íbúðin er laus strax.
Uppl: gefur Fasteignaþjónusta
Suðumesja í síma 421-3722.
Skemmtileg
2ja herb. íbúð í Keflavik. Góð
umgengni ogskilvísar geiðslur
skilyrði. Uppl. í s. 467-2133.
ÓSKAST TIL LEIGU
3-4ra herb.
íbúð óskast. Uppl. í síma 421-
3923.
S.O.S.
Reglusöm tvítug stúlka óskar
eftir einstaklings íbúð til leigu
sem fyrst, skilvísum greiðsl-
um heitið. Uppl. í síma 421-
5209.
TILSÖLU
Hvítt amerískt King size
vatnsrúm með náttborðum til
sölu. Uppl.í síma 421-1549.
Play Station
tölva. Upplýsingar í síma
421-7089 eftirkl. 19.
Þjóðbúningur
fyrir herra, án jakka nr. 28.
Tilvalinn á fermingardreng.
Uppl. í síma 421-2969.
4 vetrardekk
lítið notuð 14". Uppl. í síma
421-3444.
Pajero jeppi
árgerð "92. Lítur mjög vel út,
með rafmagn í rúðum, kast-
ljósi og géislaspilara. Keyrður
135.000 km. Verð kr.
1.950.000.- Uppl. í síma 423-
7471.
Michelin nagladekk
orginal, seljast ódýrt. Uppl. í
síma 421-1647.
Silver Cross
bamavagn, gullfallegur, Navy
blár og hvítur með rós. Undan
einu bami. Verð kr. 35.000.-
Uppl. í síma 421-5110.
Michelin nagladekk
4 stk. lítið notuð á álfelgum
sem þarfnast smá lagfæringar.
Stærð 185/65 R 14. Passa t.d.
undir Nissan Primera. Verð kr
38.000.- Uppl. í símum 421-
3436 og 896-1789.
110 watta
nýlegur amerískur ísskápur
með stóru frystihólfi. Stærð
160x72x65. Verð 10 þús.
Uppl. í síma 426-7972.
ÓSKAST KEYPT
Nýleg eldavél
óskast. Uppl. í síma 423-
7494, eftir kl. 17.
ATVINNA
Starfskraftur óskast til sölu og
útkeyrslustarfa. Nánari
upplýsingar í s. 422-7033.
Víðir ehf.Garði.
Innrönnnun Suðurnesja,
Iðavöllum 9a, Keflavík. Inn-
römmun, karton, innrammað-
ir speglar, myndlist, Rosent-
hal vörur, handunnið kerantik.
Opið Mán-föstudaga 10-12
og 13-18, laugardaga 10-12.
Sími 421-3598.
Viðtalstímar
forseta
bæjarstjórnar
eru
íKjm,Hafnargötu57,2.hæð
Heimabakaðar kökur frá útskriftaraðli FS
Utskriftaraðall Fjölbrautaskóla Suðurnesja heldur kiikubasar í
göngugötunni Kjarna föstudaginn 31. október frá kl. 10.00 til
17.00. Meiriháttar hcimabakaðar kökur á boðstólum.
Teknir með tvö grömm af hassi
Þrír ungir menn á aldrinum 16,18 og 19 ára voru teknir fyrir
meint fíkniefnamisferli aðfaranótt laugardags. Þeir hafa áður
komið við sögu lögreglunnar fyrir svipuð brot og við húsleit
fundust hjá þeim tæki og tól og tvö grömm af hassi.
Hópslagsmál nemenda í Holtaskóla
Lögreglan í Keflavík var kölluð að Holtaskóla í Keflavík sl.
föstudag um hádegisbilið til þess að stöðva fjöldaslagsmál nem-
enda skólans. Þegar að lögreglan mætti á staðinn tvístraðist hóp-
urinn og var rætt við skólastjóra Holtaskóla sent ntun ræða við
þá drengi sem hlut áttu að máli
Líkamsárás á Uitanum
Lögreglan í Keflavík var kölluð að veitingastaðnum Vitanum í
Sandgerði aðfaranótt laugardags kl. 4 vegna líkamsárásar. Sá
sem fyrir árásinni varð var fluttur á Sjúkrahús Suðumesja en
árásaraðilinn hefur áður hlotið dóm fyrir svipuð afbrot. Málið
hefur ekki verið kæit fonnlega.
Vankaður og fluttur
í fangageymslur
Lögreglan í Keflavík var kölluð að Kaffi Keflavík aðfaranótt
sunnudags ásamt sjúkrabíl þar sem tilkynnt hafði verið um lík-
amsárás við staðinn. Þegar lögreglan kom á staðin fann hún
ungan ntann bak við húsið en hann var ölvaður og talsvert vank-
aður. Engir sýnilegir áverkar vom á manninum og þar sem engu
tauti var við hann komið var hann flutur í fangageymslur lög-
reglunnar.
Gus Gus tónleikar FS fóru vel fram
Lögreglan í Keflavík hatði viðbúnað vegna tónleika hljómsveit-
arinnar Gus Gus á vegunt Fjölbrautaskóla Suðumesja um síð-
ustu helgi. Útideildin tók þátt í viðbúnaðinum sem og fulltrúar
foreldra. Aðeins tveir unglingar voru fluttir heim og fóm tón-
leikamir vel fram.
Lögreglan hefur eflt samstarf við félagsmálayfirvöld, foreldra
og skóla og að sögn Karls Hennannssonar aðstoðaryfírlögreglu-
þjóns virðist sem að samstarf þeirra sé farið að bera árangur.
Á 139 km hraða við Vogaafleggjara
Lögreglan svipti einn ökumann ökuleyfi þar sem hann var á 139
km hraða við gatanamótin við Vogaafleggjara á Reykjanesbraut.
Jafnframt voru 10 ökumenn vom sektaðir fyrir að nota ekki ör-
yggisbelti.
Sýslumaðurinn í Keflavík
Vatnsnesvegi 33, Keflavík
Sími 421-4411
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrif-
stofu embættisins að Vatns-
nesvegi 33, Keflavík,
fimmtudaginn 6. nóvember
1997 kl. 10:00, á eftirfarandi
eignum:
Akurbraut 10.0201, Njarðvík,
þingl. eig. Elín Margrét Stef-
ánsdóttir, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður ríkisins.
Brekkustígur 2, Sandgerði,
þingl. eig. Kristján Daði Val-
geirsson og Sigurður Örn
Stefánsson, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins og
RÚV.
Brekkustígur 6, Sandgerði,
þingl. eig. Róbert Magnús
Brink, gerðarbeiðandi Sýslu-
maðurinn í Keflavík.
Faxabraut 6, 0101, Keflavík,
þingl. eig. Brynja Kjartans-
dóttir, gerðarbeiðandi Bygg-
ingarsjóður verkamanna.
Fitjabraut 30, Njarðvík, þingl.
eig. Fitjar hf, gerðarbeiðandi
Reykjanessbær.
Fífumói lc, 0102, Njarðvík,
þingl. eig. Valgeir Olason,
gerðarbeiðendur Byggingar-
sjóður ríkisins, Lifeyrissjóður
Suðurnesja, Lífeyrissjóður
verslunannanna og Sparisjóð-
urinn í Keflavík.
Fífumói 5b, 0302, Njarðvík,
þingl. eig. Þórdfs Sigurbjöms-
dóttir, gerðabeiðendur Bygg-
ingarsjóður ríkisins, Gjald-
heimtan í Reykjavík og Líf-
eyrissjóður Suðumesja.
Heiðarból lOg, Keflavík,
þingl. eig. Dagbjaitur Bjöms-
son, gerðarbeiðandi Reykja-
nessbær.
Heiðarholt 22, 0301, Kefla-
vík, þingl. eig. Sigurður Hin-
riksson, gerðarbeiðandi Bygg-
ingarsjóður ríkisins.
Heiðarhraun 36, Grindavík,
þingl. eig. Guðfinnur Grétar
Guðfinnsson, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður ríkisins.
Heiðai'vegur 12, 0101. Kefla-
vík, þingl. eig. Anton Antons-
son, gerðbeiðendur Bygging-
arsjóður ríkisins og Húsbréfa-
deild Húsnæðisstofnunar rík-
Hjallavegur 9, 0302, Njarð-
vfk, þingl. eig. Byggingar-
fél.eldriborgara á Suð, gerðar-
beiðandi Byggingarsjóður rfk-
Hlíðarvegur 17, 0101, Njarð-
vík, þingl. eig. Guðni Grétars-
son og Erla Valgeirsdóttir,
gerðarbeiðand Húsbréfadeild
Húsnæðisstofnunar ríkisins.
Hringbraut 72, 0202, Kefla-
vík, þingl. eig. Margrét Hjör-
leifsdóttir, gerðarbeiðandi
Húsbréfadeild Húsnæðis-
stofnunar ríkisins.
Hringbraut 92a, 0201. Kefla-
vík, þingl. eig. Skúli Magnús-
son og Helga Hauksdóttir,
gerðarbeiðandi Byggingar-
sjóður ríkisins.
Kirkjuvegur 12, 0301, Kefla-
vík, þingl. eig. Camilla Lárus-
dóttir, gerðarbeiðandi Hús-
bréfadeild Húsnæðisstofnunar
ríkisins.
Kirkjuvogur 8, Hafnir, þingl.
eig. Eitill hf, gerðarbeiðendur
Ari Sigurðsson og Byggingar-
sjóður ríkisins.
Réttarvegur 10, Hafnir, þingl.
eig. Kristján Guðmundsson,
gerðarbeiðandi Reykjaness-
bær.
Suðurgata 4a, íbúð 0101,
Keflavík, þingl. eig. Guðný
Nanna Stefánsdóttir, gerðar-
beiðandi Landsbanki Islands,
Leifsstöð.
Vestur-Klöpp, Grindavík,
þingl. eig. Jón Arsæll Gísla-
son, gerðarbeiðandi Bygging-
arsjóður ríkisins.
Þór Pétursson GK-504, skipa-
skrárnr.2017, þingl. eig. Út-
gerðarfélagið Njörður hf.,
gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður
sjómanna.
Sýslumaöurinn í Keflavík
28. október 1997.
22
Víkurfréttir