Morgunblaðið - 01.04.2016, Page 20
20 UMRÆÐAN
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. APRÍL 2016
Verðmætasköpun í
nútímasamfélagi bygg-
ist á þekkingu og beit-
ingu hennar við lausn
verkefna í atvinnulífi
samtímans. Hér á Ís-
landi hefur verkfræðin
komið víða við sögu í
uppbyggingu atvinnu-
lífs og bættra lífsskil-
yrða og ennþá eru tæki-
færin næg, hvort sem
er í hefðbundnum greinum verkfræð-
innar eða þeim nýju sem komið hafa
fram. Á undanförnum árum hafa ung-
ir verkfræðingar í vaxandi mæli látið
til sín taka sem frumkvöðlar í þróun
nýrrar tækni og atvinnutækifæra.
Verkfræðingafélag Íslands gengst
nú í annað sinn fyrir Degi verkfræð-
innar, þar sem vakin er athygli á mik-
ilvægi verkfræðinnar, störfum verk-
fræðinga og viðfangsefnum þeirra í
atvinnulífi, rannsóknum
og nýsköpun. Í tilefni
þess heldur Verkfræð-
ingafélagið síðdeg-
isráðstefnu í dag, föstu-
daginn 1. apríl, á Hótel
Reykjavík Natura –
Loftleiðum, þar sem
ýmsum viðfangsefnum
verkfræðinga verða
gerð skil og er ráðstefn-
an öllum opin.
Dagur verkfræðinnar
er að þessu sinni helg-
aður tveimur megin-
þemum; verðmætasköpun verkfræð-
inga og þeirri hátækni sem rafmagns-
verkfræðingar fást við, en rafmagns-
verkfræðingadeild VFÍ fagnar á
þessu ári 75 ára afmæli.
Á vordögum huga væntanlegir ný-
stúdentar framhaldsskólanna að
frekara námi á háskólastigi og þar
eru verkfræðigreinarnar áhugaverð-
ur kostur fyrir jafnt ungar konur sem
karla. Verkfræðinám býður nemend-
um ekki aðeins fjölbreytt og heillandi
viðfangsefni, heldur bjóðast útskrif-
uðum verkfræðingum áhugaverð og
gefandi störf sem alls staðar eru
verðmæt og eftirsótt, hvort sem er á
erlendum vettvangi eða hér heima. Á
ráðstefnu dagsins verða m.a. kynnt
nýsköpunarverkefni ungra verkfræð-
inga og sýnd verkefni verkfræðinema
háskólanna um rafbílaþróun og vél-
fugla.
Við vonum að Dagur verkfræð-
innar veki áhuga og skilning á þeim
fjölbreytilegu og mikilvægu verk-
efnum sem verkfræðingar starfa við.
Dagur verkfræðinnar
Eftir Kristin
Andersen » Áhugaverð tækni-
þróun og við-
fangsefni verkfræð-
innar kynnt á Degi
verkfræðinnar.
Kristinn Andersen
Höfundur er formaður Verkfræðinga-
félags Íslands.
Þrír áratugir eru
nú liðnir frá því að
forsætisráðherra Sví-
þjóðar var myrtur á
Sveavägen í Stokk-
hólmi án þess að fram
hafi komið traustar
vísbendingar sem
sænsku lögregluna
skorti til að tengja
Christer Pettersson
við drápið á Olof
Palme. Verstu mis-
tökin sem lögreglan gerði voru þau
að hún skyldi ekki strax hafa girt
morðstaðinn af. Fyrstu dagana eftir
morðið fékk lögreglan skammir úr
öllum áttum fyrir að hafa ekki lokað
öllum leiðum að morðstaðnum og
landamærunum. Fullvíst þótti að til-
ræðismaðurinn hefði strax eftir
morðið haft nægan tíma til að forða
sér úr landi á meðan lögreglan stóð
ráðþrota gagnvart þessari morðgát-
u. Hans Holmér, lögreglustjóri í
Stokkhólmi, sem stjórnaði leitinni að
tilræðismanninum, taldi mikilvægt
að fylgja eftir þeirri ábendingu að
samtök Kúrda í Svíþjóð, PKK, hefðu
staðið á bak við morðið. Á það tókst
ekki að færa sönnur þegar Holmér
hrökklaðist frá rannsókn málsins.
Áður var þekktur öfgamaður, Victor
Gunnarsson, handtekinn en lögregl-
an varð að sleppa honum vegna
skorts á sönnunargögnum. Fljótlega
flutti hann til Bandaríkjanna og var
myrtur þar nokkrum árum síðar.
Tvær kúlur úr morðvopninu fundu
vegfarendur og indverskur blaða-
maður löngu síðar. Önnur sönn-
unargögn hurfu fljótlega þegar lög-
reglan hagaði fjölda
smáatriða með röngum
hætti. Frá lokum síðari
heimsstyrjaldar varð
þessi morðrannsókn sú
umfangsmesta og talið
er að hún hafi kostað 500
milljónir sænskra króna
eða sem svarar tæpum
10 milljörðum íslenskra
króna. Skjölin fylla hálfa
milljón þéttskrifaðra
síðna af stærðinni A4.
Seint á árinu 1988 var
Crister Pettersson,
drykkjumaður og góð-
kunningi lögreglunnar, handtekinn
og grunaður um glæpinn eftir að
eiginkona Palme hafði bent á hann í
sakbendingu. Í undirrétti var hann
dæmdur fyrir drápið, en eftir áfrýj-
un sýknaði hæstiréttur hann á þeim
forsendum að morðvopnið kæmi
aldrei í leitirnar; í annan stað var tal-
ið að hann hefði enga augljósa
ástæðu haft til að fremja þennan
glæp og í þriðja lagi taldi rétturinn
vitnisburð frú Palme ekki nógu
áreiðanlegan. Áfram lá Pettersson
undir grun án þess að hægt væri að
höfða annað mál gegn honum nema
ný gögn kæmu fram. Úr því sem
komið er finnast þau hvergi eftir að
Pettersson lést í bílslysi haustið
2004. Margar samsæriskenningar
sem komust í fréttirnar fyrstu dag-
anna eftir morðið á Palme tekst
aldrei að kveða niður eins og allt
bendir til. Að öllum líkindum lifa
þær góðu lífi næstu áratugina.
Fjöldi vitna fullyrðir að Pettersson
hafi gengist við morðinu án þess að
hafa í höndunum traustar vísbend-
ingar sem sænsku lögregluna hefur
skort. Í gegnum árin hefur fleiri
kenningum verið haldið á lofti, svo
sem að Baader-Meinhof- hópurinn í
Vestur-Þýskalandi og fyrrverandi
einræðisherrar frá Síle hafi komið
Palme fyrir kattarnef án þess að það
væri rannsakað. Safnað hefur verið
gríðarlegu magni gagna um málið og
ná skjölin yfir 225 hillumetra í
skjalasöfnum lögreglunnar. Fullyrt
er að þessi rannsókn sé nú orðin um-
fangsmeiri en rannsóknin á morðinu
á Kennedy Bandaríkjaforseta og
sprengjuárásinni sem grandaði Pan
American-farþegaþotunni yfir Loc-
kerbie í Skotlandi í desember 1988.
Á alþjóðavettvangi lét Palme mikið
til sín taka þegar hann hafði skömm
á aðskilnaðarstefnunni í Suður-
Afríku og lýsti fyrirlitningu sinni á
Víetnam-styrjöldinni við litla hrifn-
ingu ráðamanna í Washington. Þar
lenti Palme fljótlega á svörtum lista
fyrir stuðning sinn við ríkisstjórn
Norður-Víetnams. Tíu árum eftir
morðið fullyrti fyrrverandi lög-
reglumaður í Suður-Afríku fyrir
rétti í Pretoríu að Olof Palme hefði
verið myrtur af þessum sökum.
Sami lögreglumaður nafngreindi
manninn sem hann taldi sekan án
þess að geta sýnt fram á það. Full-
víst er talið að sænska lögreglan sitji
áfram uppi með óleysta morðgátu og
eigi mörgum spurningum ósvarað
næstu áratugina.
Hver myrti Olof Palme?
Eftir Guðmund
Karl Jónsson » Verstu mistökin
sem lögreglan gerði
voru þau að hún skyldi
ekki strax hafa girt
morðstaðinn af.
Höfundur er farandverkamaður.
Guðmundur Karl
Jónsson
Velvakandi Svarað í síma 569-
1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is
Skuggi fór út úr húsi að morgni
föstudagsins 25. mars en skilaði sér
ekki heim í miðdagsmat. Býr á horni
Háteigsvegar og Meðalholts, rétt
hjá Lönguhlíð, stutt frá Kjarvals-
stöðum. Með rauða ól með símanúm-
eri og heimilisfangi. Alveg svartur,
nettvaxinn, ársgamall, geldur og ör-
merktur. Mjög mannblendinn og
eiga Skuggi og bræður hans það til
að elta fólk upp og niður götuna. Lík-
lega óhræddur við að pota sér inn
hjá fólki. Fólk í nágrenninu er beðið
að athuga staði þar sem Skuggi gæti
hafa lokast inni. Þeir sem hafa séð til
Skugga eru beðnir að hafa samband
við Guðbjörgu í síma 861-1954.
Skuggi týndur
frá Háteigsvegi
VINNINGASKRÁ
48. útdráttur 31. mars 2016
722 9432 20580 27820 38566 51783 60650 71617
847 9586 20695 28090 38621 52020 60780 71652
941 9752 20811 28144 38925 52472 61072 71755
1035 9826 21258 28960 39117 52710 61279 71925
1658 9911 21449 29433 39160 52768 61488 72295
1665 9938 21593 30032 39941 52956 61916 73285
1789 10153 21865 30380 40552 53144 62025 73294
1976 10644 21876 30728 41434 53401 62810 73517
2029 11560 22029 30948 42370 53781 63169 73573
2426 11908 22560 31033 42546 54000 63655 73685
2649 12241 22914 31579 42661 54714 63914 73966
2656 12393 23198 31853 42852 54817 63995 74065
3116 12431 23346 32025 43092 55058 64009 74142
3339 12573 23527 32089 43422 55278 64033 74249
3381 12591 23821 32312 43655 55618 64683 74604
4108 12683 24012 32563 43846 55636 64688 74766
4435 13054 24132 32820 44129 55808 64851 75014
4494 13246 24459 32932 44762 55862 64951 75059
5157 13488 24603 33078 45038 55937 65171 75439
5779 13693 24637 33559 45741 55993 65292 75539
5886 15206 24666 33653 45778 56028 65307 75792
6317 15307 24829 33858 46218 56207 65744 75874
6428 15836 24923 33910 46620 56214 65925 76289
6921 16284 25211 33947 48279 56358 66377 76738
6927 16456 25460 34584 48466 56565 66919 77068
7205 16609 25506 34609 48724 56701 67078 77487
7387 16779 25587 34745 49090 56715 67465 77539
7588 18177 25998 34790 49096 56852 67584 78096
7749 18278 26006 35601 50097 57729 67647 78468
7787 18443 26215 35945 50152 58025 67874 78824
7857 19567 26342 35955 50242 58309 68192 79970
7873 19929 26500 35980 50255 58749 68397
7932 20014 26996 36135 50344 59034 68501
8086 20268 27293 37294 50514 59055 69586
8675 20276 27310 38310 51128 59740 70641
9158 20552 27580 38441 51170 60199 70806
9259 20561 27694 38528 51478 60316 70948
284 11935 21478 29208 42371 55265 60939 71325
676 11997 22203 29868 42640 55289 61757 73264
2771 12581 23757 31167 42662 55440 63397 74092
3915 13953 24157 31192 44547 57534 63425 75211
3964 14343 24664 32114 44635 58432 64085 75577
4283 15209 24880 33571 47375 58998 64147 75747
5812 15782 25895 37217 48385 59267 64245 76524
8304 17262 26601 38050 48619 59469 64817 77669
8390 18568 27835 38602 50740 60049 66977 77701
8937 19142 28449 39546 50878 60062 67062
9016 20694 28542 39672 51915 60248 67635
11462 20896 28708 42103 53889 60415 68585
11855 21283 29119 42146 54239 60820 70279
Næstu útdrættir fara fram 7., 14., 20. & 28. apríl 2016
Heimasíða: www.das.is
Vinningur
Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 20.000 Kr. 40.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur)
4220 54342 59904 63276
Vinningur
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
5030 19999 33040 41218 54642 74687
15284 22497 35447 42482 55261 74799
16541 27266 36491 44442 63758 77817
16577 27845 38068 52244 68814 79404
Aðalv inningur
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
5 5 7 9 5
Rúnar S. Gíslason hdl., lögg. fasteignasali
Grandavegur 1 - 107 Reykjavík
Opið hús laugardaginn 2. apríl kl. 14.45-14.45
Borðstofa, stofa og 2 svefnherbergi á 1. hæð. Inngangur er beint
innaf anddyri. Hurðir eru sérstakl. breiðar fyrir hjólastóla. Gólf í holi,
herb., eldh., borðst. og stofu eru með nýju viðarparketi. Þv.hús og
sérgeymsla innangengt. Verð 44,9 millj.
Upplýsingar veita Haraldur Guðjónsson, sölufulltrúi í síma 783 1494,
eða halli@fasteignasalan.is og Guðbergur Guðbergsson,
löggiltur fasteignasali.
Op
ið
hú
s
Nú geta allir fengið
iPad-áskrift
Skráðu þig í iPad-áskrift á
www.mbl.is/mogginn/ipad/