Morgunblaðið - 01.04.2016, Side 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. APRÍL 2016
20.00 Náttúra: Vest-
mannaeyjargosið Merkileg
heimildarmynd um gosið
og uppbygginguna.
20.30 Náttúra: Heimur far-
fuglanna Áhorfendum er
boðið í stórfenglegt ferða-
lag inn í heim farfuglanna.
22.00 Lóa og lífið (e) Líf
22.30 Atvinnulífið (e)
23.00 Ritstjórarnir (e)
23.30 Bankað upp á (e)
Hringbraut
08.00 Everybody Loves Ray-
mond
08.20 Dr. Phil
09.00 Top Chef
09.50 Minute To Win It
10.35 Pepsi MAX tónlist
12.50 Dr. Phil
13.30 America’s Funniest
Home Videos
13.55 The Biggest Loser –
Ísland
14.40 The Grinder
15.05 The Voice
15.50 Three Rivers
16.35 The Tonight Show
17.15 The Late Late Show
17.55 Dr. Phil
18.35 Everybody Loves Ray-
mond
19.00 King of Queens
19.25 How I Met Y. Mother
19.50 America’s Funniest
Home Videos
20.15 The Voice Hæfi-
leikaríkir söngvarar fá
tækifæri til að slá í gegn.
21.45 Blue Bloods
22.30 The Tonight Show
23.10 Satisfaction
Skemmtileg þáttaröð um
giftan mann sem virðist lifa
hinu fullkomna lífi en undir
niðri kraumar óánægjan.
23.55 State Of Affairs
Bandarísk þáttaröð með
Katherine Heigl. Hún leik-
ur sérfræðing innan banda-
rísku leyniþjónustunnar
sem hefur það hlutverk að
upplýsa forsetann um stöðu
viðkvæmra mála.
00.40 The Affair Ögrandi
verðlaunaþáttaröð um
áhrifin sem framhjáhald
hefur á tvö hjónabönd.
01.25 House of Lies
01.50 The Walking Dead
02.35 Hannibal
03.20 Blue Bloods
SkjárEinn
ANIMAL PLANET
14.25 River Monsters 16.15 Tan-
ked 17.10 Echo and the Elep-
hants of Amboseli 18.05 Tree-
house Masters 19.00 River
Monsters 19.55 Gator Boys
20.50 River Monsters 21.45
Human Prey 22.40 River Mon-
sters 23.35 Tanked
BBC ENTERTAINMENT
14.00 Police Interceptors 14.45
Would I Lie To You? 15.15 QI
15.45 Dragons’ Den 16.35 Point-
less 17.20 Top Gear 18.15 Wo-
uld I Lie To You? 18.45 QI 19.15
Live At The Apollo 20.00 TFI
Friday 20.50 Bad Robots 21.15
8 Out of 10 Cats 21.40 The Mo-
aning of Life 22.20 Pointless
23.05 TFI Friday 23.55 Live At
The Apollo
DISCOVERY CHANNEL
14.30 Outback Truckers 15.30
Alaska 16.30 Auction Hunters
17.00 How Do They Do It? 10
with Jo Roislien 17.30 Fast N’ Lo-
ud 18.30 Wheeler Dealers 19.30
Mountain Monsters 20.30 The
Demon Files 21.30 Yukon Men
22.30 Mythbusters 23.30 Fast N’
Loud
EUROSPORT
15.30 Cycling 16.25 Cycling:
#followfabian 16.40 Snooker
17.45 Figure Skating 19.00 Live:
Figure Skating 21.45 All Sports
22.05 Worldgoals 22.10 Major
League Soccer 22.35 Futbol Lat-
ino 23.00 Fifa Football 23.25
Worldgoals 23.30 Snooker
MGM MOVIE CHANNEL
14.25 The Resurrected 16.10
Wargames 18.00 Running Scared
19.45 Nobody’s Fool 21.30 Boy,
Did I Get A Wrong Number!
23.15 Night Manager
NATIONAL GEOGRAPHIC
14.24 Monster Fish 15.15 Yukon
Gold 16.10 Ice Road Rescue
16.48 Monster Fish 17.05 He
Named Me Malala 17.37 World’s
Deadliest Snakes 18.26 Snakes
In The City 19.00 Airport Security
19.15 Monster Fish 20.00 Un-
dercover USA 21.00 Ice Road
Rescue 21.41 Snakes In The City
22.30 Monster Fish 22.55 Un-
dercover USA 23.18 Africa’s
Creative Killers 23.50 Inside
Combat Rescue
ARD
14.10 Verrückt nach Meer 15.00
Tagesschau 15.15 Brisant 16.00
Wer weiß denn sowas? 18.00 Ta-
gesschau 18.15 Endstation
Glück 19.45 Tagesthemen 20.00
Tatort 21.30 Maria Wern, Kripo
Gotland – Kinderspiel 23.00
Nachtmagazin 23.20 Ein ganz
gewöhnlicher Dieb
DR1
14.05 Bergerac: Isjomfruen
15.00 Downton Abbey VI 16.00
Under Hammeren 16.30 TV av-
isen med Sporten 17.00 Disney
sjov 18.00 X Factor 19.15 TV av-
isen 19.30 Vores vejr 19.40 X
Factor Afgørelsen 20.30 Ted
22.10 Air Force One
DR2
14.30 Quizzen med Signe Molde
15.00 DR2 Dagen 16.30 Indefra
med Anders Agger – Cancer
17.15 Husker du… 1960 18.00
Machine Gun Preacher 20.05
1990 – det er historie nu! 20.30
Deadline 21.00 JERSILD minus
SPIN 21.50 There Be Dragons
23.30 Jihad – de andres historie
NRK1
13.50 Glimt av Norge 14.15 VM
kunstløp: Kortprogram kvinner
15.15 Kjendisklipperne 15.30
Oddasat – nyheter på samisk
15.50 NM på ski 16.30 NM ski-
skyting: Sprint 16.45 Distrikts-
nyheter Østlandssendingen
17.00 Dagsrevyen 17.30 Norge
Rundt 17.55 Beat for Beat 18.55
Nytt på nytt 19.25 Tause vitner
21.20 Bankerott 22.05 Beyoncé
– et selvportrett 23.30 Sneakers
NRK2
14.10 Med hjartet på rette sta-
den 15.00 Derrick 16.00 Dags-
nytt atten 17.05 Antikkduellen
17.35 Klær og kvalitet 18.05 La-
serblikk på historien 19.10 Giksa
- uvvon ealli – Det syke dyret
19.25 Johnny Cash – mannen i
sort 20.45 Tema robot: Teknologi-
ens mørke sider 21.35 Den store
Lebowski 23.30 Visepresidenten
SVT1
14.10 Mord och inga visor 15.00
Vem vet mest? 15.30 Sverige
idag 16.00 Rapport 16.45 Go’k-
väll 17.30 Rapport 18.00 Upp till
bevis 19.00 Mord i paradiset
20.00 Tomas Andersson Wij spel-
ar med Melissa Horn 21.05 Suits
21.45 En idiot på resa 22.35
Antikrundan 23.35 Gympaläraren
SVT2
14.05 SVT Forum 14.15 I jakt på
ett bättre liv 15.30 Oddasat
15.45 Uutiset 16.10 Akuten
17.00 Vem vet mest? 17.30
Strömsö 18.00 The Visit: ut-
omjordiskt besök 19.00 Aktuellt
19.30 Sportnytt 19.45 Alice
21.30 Treme 22.30 Strömsö
23.05 Sportnytt 23.30 Sverige
idag
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
20.00 Hrafnaþing Heima-
stjórnin
21.00 Hvíta tjaldið Stiklur
og kvikmyndafróðleikur
21.30 Eldhús meistaranna
Maggi meistarakokkur
klikkar ekki.
Endurt. allan sólarhringinn.
17.15 Leiðin til Frakklands
(Vive la France) Í þætt-
inum er farið yfir lið allra
þátttökuþjóðanna á Evr-
ópumótinu í knattspynu í
sumar, styrkleika þeirra og
veikleika og helstu stjörnur
kynntar.(e)
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 KrakkaRÚV
17.56 Sara og önd
18.03 Pósturinn Páll
18.18 Lundaklettur
18.26 Gulljakkinn
18.28 Drekar
18.50 Öldin hennar (e)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Augnablik – úr 50 ára
sögu sjónvarps Litið um
öxl yfir 50 ára sögu sjón-
varps og fróðleg og
skemmtileg augnablik rifj-
uð upp með myndefni.
20.00 Útsvar (Hafn-
arfjörður – Reykjavík) Bein
útsending frá spurn-
ingakeppni sveitarfélaga.
Umsjónarmenn eru Sigmar
Guðmundsson og Þóra Arn-
órsdóttir.
21.15 Vikan með Gísla Mar-
teini Stjórnmál, menning
og mannlíf í beinni útsend-
ingu með Gísla Marteini.
Vikan gerð upp á jákvæð-
um og uppbyggilegum nót-
um og persónur og leik-
endur teknir tali.
22.00 Nicolas le Floch (Var-
sjártárið) Spennumynd þar
sem lögreglumaðurinn
brjáðsnjalli, Nicholas Le
Floch, leysir glæpi í París á
tímum Lúðvíks fimmtánda.
Hann rannsakar mál á
heimilum Parísarbúa, á
knæpum, í klaustrum og
jafnvel glæpi sem eru
framdir á göngum Versala.
23.35 In the Name of the
Father (Í nafni föðurins)
Gerry Conlon er ásamt
fjórum öðrum ranglega
sakaður um sprengju-
tilræði sem varð fimm að
bana. Þvinguð játning
leiddi til þess að Conlon sat
saklaus á bak við lás og slá
til fjölda ára. (e) Bannað
börnum.
01.45 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Simpson fjölskyldan
07.25 Tommi og Jenni
07.45 Kalli kanína og fél.
08.10 The Middle
08.30 Pretty Little Liars
09.15 B. and the Beautiful
09.35 Doctors
10.20 Grand Designs
11.15 Restaurant Startup
12.00 M. barna mæður
12.35 Nágrannar
13.00 Mr. Morgan’s Last
Love
14.50 Jane Austen les-
hringurinn
16.30 The Choice
17.20 Simpson fjölskyldan
17.40 B. and the Beautiful
18.05 Nágrannar
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
19.15 Bomban
20.10 American Idol
21.35 Fast & Furious 6 Síð-
an síðasta rán þeirra Dom
og Brian velti veldi glæpa-
foringja úr sessi, og þau
löbbuðu í burtu með 100
milljónir Bandaríkjadala í
ránsfeng,
23.45 Seventh Son Æv-
intýraspennutryllir frá
2014. Myndin fjallar um
hinn unga Thomas sem
kemst að því að honum er
ætlað stærra hlutverk í líf-
inu en öðrum mönnum í
hans stöðu.
01.25 Nightcrawler
03.20 Mr. Morgan’s Last
Love
05.10 The Middle
05.35 Fréttir og Ísl. í dag
12.10/17.05 Miss Conc.
13.55/18.50 A. So It Goes
15.30/20.25 500 Days Of
Summer
22.00/20.55 Fifty Shades of
Grey
00.05 Flight 7500
01.25 Breakout
18.00 Að Norðan
18.30 Að austan Þáttur um
mannlíf og mennngu á
Austurlandi
19.00 Að Norðan
19.30 Föstudagsþáttur
Hilda Jana fær gesti
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
18.00 Ofurhund. Krypto
18.25 Lína langsokkur
18.48 Ævintýraferðin
19.00 Tarzan
11.35 Stjarnan – Njarðvík
13.15 Messan
14.25 Stjarnan – Valur
16.05 Víkingur R. – ÍA
17.45 Md. Evrópu – fréttir
18.10 PL Match Pack
18.40 QPR – Middlesb.
20.45 La Liga Report
21.15 Pr. League Preview
21.45 Bundesliga Weekly
22.15 Stjarnan – Njarðvík
24.00 Hawks – Cavaliers
11.30 Newcastle – S.land
13.15 Man. C. – Man. U.
15.00 Cr. Pal. – Leicester
16.40 T.ham – Bournem.
18.25 Messan
19.35 Chelsea – West Ham
21.20 South. – Liverpool
23.05 Pr. League Review
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Guðrún Eggertsdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Árla dags. Tónlist að morgni
.07.30 Fréttayfirlit.
07.31 Morgunvaktin.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.31 Hálfnótan.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar. Þáttur um
samhengi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin. Óskalagaþáttur
hlustenda.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf
mannlífsins.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn-
rýnin umræða um samfélagsmál.
14.00 Fréttir.
14.03 Raddir Afríku.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi. Landsbyggðin,
höfuðborgin og allt þar á milli. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn. Hljóðspólandi,
titrandi, segulmagnaður gellir. Tón-
list að fornu og nýju.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu
og mannlíf.
18.00 Spegillinn.
18.30 Úr Gráskinnu.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Á reki með KK. (e)
19.50 Orð um bækur. .(e)
20.40 Tónskáldin með eigin tónum.
Hjálmar H. Ragnarsson kynnir tón-
verk Hróðmars Inga Sigurbjörns-
sonar. (e)
21.30 Kvöldsagan: Raddir í garð-
inum. eftir Thor Vilhjálmsson.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. (e)
23.10 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld-
skammtur af rytmískri músík.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Gullstöðin
20.25 It’s A. Sunny in Phil.
20.50 Believe
21.35 Mind Games
22.20 Mr Selfridge
23.10 The Mentalist
23.55 Longmire
Ég er alltaf spennt þegar
nýtt íslenskt sjónvarpsefni
er sýnt, sérstaklega leiknar
þáttaraðir.
Gamanþáttaröðin Lige-
glad með þeim Önnu Svövu
Knútsdóttur, Helga Björns-
syni og Vigni Rafn Valþórs-
syni hóf göngu sína á Sunnu-
dagskvöldið. Þáttaröðin,
sem er ekki við hæfi barna
undir tólf ára aldri, er byggð
upp eins og margar þátta-
raðir nú þar sem leikararnir
útskýra aðstæðurnar inn á
milli atriða. Þetta á það
stundum til að verða
tilgerðarlegt en heppnast
vel í Ligeglad.
Í þættinum er skotið fast á
íslenskt samfélag og ákveð-
inn séríslenskan plebbisma
sem vissulega tilheyrir okk-
ar annars ágæta samfélagi.
Ég hef líka mikið gaman
af fólki sem gerir grín að
sjálfu sér, eins og Anna
Svava gerir í þáttunum,
enda er fátt sem fer meira í
taugarnar á mér en týpur
sem taka sjálfar sig of hátíð-
lega.
Langskemmtilegasta fólk-
ið er nefnilega opið með það
að vera stundum „steikhaus-
ar“.
Því má segja að grínið sé
vissulega gróft og kaldhæðið
en í senn vel heppnað.
Ég bíð allavega spennt
eftir næsta þætti.
Séríslenskur plebb-
ismi í aðalhlutverki
Ljósvakinn
Sigurborg Selma Karlsdóttir
Ljósmynd/Freyja Gylfa
Ligeglad Vignir Rafn, Helgi
Björns og Anna Svava fara
með aðalhlutverk í þáttunum.
Erlendar stöðvar
Omega
17.00 Í fótspor Páls
18.00 Benny Hinn
18.30 David Cho
19.00 Cha. Stanley
22.00 Glob. Answers
22.30 Time for Hope
23.00 La Luz (Ljósið)
23.30 W. of t. Mast.
19.30 Joyce Meyer
20.00 C. Gosp. Time
20.30 Michael Rood
21.00 Í ljósinu
18.25 Masterchef USA
19.10 Guys With Kids
19.30 Community
19.55 First Dates
20.45 NCIS Los Angeles
21.30 Justified
22.15 Supernatural
23.00 Sons of Anarchy
00.05 Community
00.25 First Dates
01.15 NCIS Los Angeles
01.55 Justified
Stöð 3
Frekari upplýsingar á vefverslun okkar
www.donna.is
Hjartahnoð og hjartastuðtæki
björguðu lífi mínu
Er næsta hjartastuðtæki
langt frá þér?
Verð frá kr. 199.600