Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 21.12.1999, Page 8

Víkurfréttir - 21.12.1999, Page 8
Hjónaklúbbur Suðumesja stendur fyrir glæsilegum nýársfagn- aðir laugardaginn 1. janúar í K.K. salnum við Vesturbraut 17 í Keflavík. Tónlistaraðtriðin verða ekki af verri endanum en Þur- íður Sigurðardóttir söngkona kemur fram ásamt hljómsveitinni Vanir menn. Miðar verða seldir í K.K. húsinu mánudaginn 27. desember frá kl. 18-20 og miðaverð er 3500 kr. Sjáumst hress Stjórn Hjónaklúbbs Suðurnesja Líf og fjör í Miðhúsum Það hefur verið mikið líf og góð stemn- ing í félagsstarfi eldri borgara í Sand- gerði í vetur. Starfið fer fram í Miðhús- um undir styrkri stjórn Kolbrúnar Vídalín og henni til aðstoðar er Vilborg Knútsdóttir föndurleiðbeinandi og Gotta Sigurbjörnsdóttir. Mikil aukning hefur orðið í þátttöku und- anfama mánuði og er nú svo komið að setið er í hverju sæti í sal Miðhúsa á þriðjudögum og fimmtudögum. Starfið hefst kl. 12:30 með leikfimi sem Þómnn Magnúsdóttir íþróttakennari stýrir og síð- an er föndrað og spilað fram eftir degi. a öoinuimat Laufey Svala Kortsdóttir að föni Jólagjöfina hennar færðu hjá okkur Harður árekstur varð á mótum Skólavegar og Hringbrautar síðdegis á laugardaginn. Talið er að ökumaður annarrar bif- reiðarinnar hafi gieymt sér og ekið yfir á rauðu ljósi með þeim afleiðingum að hann lenti á fólksbifreið. Engin slys urðu á fólki en annar bíllinn skemmdist töluvert og varða að fjar- lægja hann með dráttarbíl. Næsta tölublað Víkurfrétta kemur út fimmtudaginn 30. desember Opnum aftur mánudaginn 27. desember. Starfsfólk Víkurfrétta. náttföt í satin, silki og bómul sloppar í frotte silki og satin undirfatnaður JOY

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.