Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 21.12.1999, Side 28

Víkurfréttir - 21.12.1999, Side 28
færður í Pennanum, Bókabúð Keflavíkur LÍFSGLEÐI - Minningar og frásagnir t>órir S. Guðbergsson skráði „Lífsgleði”-bækumar hafa hlotið fastan sess á íslenskum bóka- markaði og um mörg undanfarin ár verið í flokki söluhæstu ævisagna og endurminningabóka. Þau sem segja frá í þessari nýju bók em: SERA ÁRNIPÁLSSON fyrr: verandi sóknarprestur: HERDÍS EGILSDÓTTIR, kennari og rithöfundur: MARGRÉT HRÓBJARTSDÓTTIR, geð- hjúkmnarfræðingur og kristniboði: RÚRIK HARALDSSON, leikari: ÆVAR JÓHANNESSON, sem jafnframt öðmm störfum hefur þróað og framleitt hið áhrifaríka lúpínuseyð". Útkall á jólanótt Ottar Sveinsson 208 bls. 60 ljósmyndir Íslenska bókaútgáfan ehf. GLOTTí GOLUKALDANN eftir Hákon Aðalsteinsson Hákon Aðalsteinsson er löngu kunnur sem einn okkar besti hagyrðingur og sagnamaður. Endurminningar hans, Það var rosalegt, sem Sigurdór Sigur- dórsson skráði, varð metsölubók 1997.1 þessari nýju bók nýtur sín vel frásagnargáfa höfundar, hag- mælska hans og góðlátleg gletmi. í sögunum bregður Hákon upp eftirminnilegum myndum, t.d. af jarðarför, þar sem allir fengu vel í staupinu, ekki síst presturinn sem flutti óborganlega útfararræðu; af bóndanum sem bamaði mágkonu sína og taldi sér það heimilt með tiivísan til konungsbréfs og þannig mætti lengi telja. HULDA - Reynslusaga vestfirskrar kjamakonu. Finnbogi Hermannsson á Isafirði skráði. Hulda Valdimarsdóttir Ritchie átti viðburðaríka ævi allt ffá tvítugsaldri, þegar hún giftist skoska sjóliðanum Samuel Ritchie. I bókinni segir frá örlagaríkum árum Huldu, fyrst heima I Hnífsdal, þar sem átök voru um brúðkaup hennar, síðan I Bretlandi, þar sem fjölskyldan slapp naum- lega lífs af jregar loftárás var gerð á heimili þeirra. Hulda fæddi þrjú böm á stríðsámnum í Skotlandi við afar erfiðar aðstæður. Árið 1962 hóf hún störf I bandaríska sendiráðinu í Reykjavík og starfaði þar á þriðja áratug. Sandgerðíngur þýðirfrægan enskan höfund Jouglasadams Leiðarvísir Pu«aferda,a j ^Vetrarbrautina tPlVMjí Nýlega var margfræg bók enska rithöfundarins Douglas Adams, The Hithchikers Guide lo Ihe Galaxy, gefin út í íslen- skri þýðingu Sandgcrðingsins, Grindvíkingsins, kennarans, löggunnar, togarasjómannsins og nú forritarans Kristjáns Kristmundssonar. Óðurtil ímyndunaraflsíns Ekki er hægt að segja að Krist ján hali ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur við i'rumraun sína á þýðingum erlendrar skáldverka því bókin er al'mörgun talin einn mesti óður mannkynssögunnar til ímyndunaraflsins og hugar- llugsins. Adams snýr út úr nánast öllum hlutum í stórkost- legu háði þar setn fátt er tekið of alvarlega. Sýn hans á líf á öðrum plánetum og hugsanleg lögmál alheimsins er hreint út sagt mögnuð. Að vísu tekst honum ekki að sanna að til sé slíkur heitnur sem hann skrifar unt en liins vegar tekst honum óvéfengjanlega að sanna að í liöl'ði okkar allra er til miklu stærri og fjölbreyttari heimur en við höfðum nokkum tíma geif ráð fyrir. Þýdd um borð í Hábergi GK199 "Eg þýddi bókina |)egar ég var háseti á Hábergi GK199 liá Grindavík. Þó svo að sjó- mennskan sé svo sem ekkert sældarlíf þá gáfusl þar frístund- ir til að sinna ýmsum áhuga- málum. Eg fckk þá Ihigu í höf- uðið að þýða bók! Þannig að ég nýtti mínar frístundir unt borð ýmist niðri í káetu pár- andi á blað, flettandi í orðabók, cða uppi í brú þar sem ég síðan hamraði textann inn í lölvu. Upphaflega var það svo sem ekki ekki með útgáfu í huga sem ég réðst í þetta verk. fátt sem lýsir skammdegið betur upp en ærlegur húmor." kannski til að sanna fyrir sjálf- um mér að ég gæti þetta, en þegar Ijóst var að ég myndi Ijúka verkinu kviknaði vitan- lega sú hugmynd að gaman væri að koma verkefninu alla leið. Það var reyndar ekki hlaupið að því að lá útgefanda að bókinni. Ég gekk á milli slóru útgáfufyrirtækjanna en ekkerí þeirra lagði í að gefa bókina út. Þar á bæ voru ipenn smeykir um að hún höfðaði til of þröngs hóps fólks. Ég er hins vegar annarrar skoðunar. Mér finnst bókin eiga sérstakt erindi til okkar Islendinga nú í svartasta skammdeginu. Það er Hver ertu Kristján? "Ég er fæddur og uppalinn í Sandgerði. Foreldrar mínir eru Kristmann Guðmundsson og Snjólaug Sigfúsdóltir og þar með hefég afgreitt fyrstu lultugu árin. Eg bý þessa stundina í Kópavogi ásamt eiginkonu minni, Onnu Maríu SigurðardóUur og sonunum Sigurði Rúnari og Sindra. Við bjuggum reyndar síðustu tíu ár í Grindavík þar sem ég sinntu ýmsum störfum, var háseti á togara, kenndi við Grunnskól- ann og gerðist rneira að segja laganna vörður um tíma. Fyiir rúmlega ári síðan fór í nám í forritun og kerfisfræði við Nýja tölvu- og viðskiptaskól- ann í Hafnarfirði og fékk í kjölfar námsins vinnu sem kennari við skólann. I dag er forritun áhugamál númer eitt, á eftir fjölskyldunni að sjálf- sögðu." Hvers vegna ákvaðstu að leggja fyrir þig að þýða þessa bók? "Það er í raun nijög einlöld skýring á því. Ég heyrði titil bókarinnar nokkrum árum áður en ég las hana. Ég heillaðist strax af titlinum einum sarnan. Ég gerði mér reyndar ekki grein fyrir því þá um Itvað bókin fjallaði, hvað þá meira. Síðar las ég svo bókina og varö ekki fyrir vonbrigðum. Sagan gcrist að mestu leyti úti í geimnum cn það er ekki það sem heillar mig, ég hef svo sem engan sérslakan áhuga á vísinda- skáldsögum. Það sem heillar mig hins vegar mest við verkið er það að nokkur maður skuli hafa svo frjótt ímyndunarafi sem raun lx:r vitni. Douglas Adams er hugmyndaflugmað- Nú hefur hókin verið hluti af námsefni framhaldsskóla- ncma uni allt land. Þýddir þú hana kannski til að losa franihaldsskólanema undan lestrarskyldunni? „Það er mjög fyndið að þú skulir spyrja að þessu. Svarið við spurningunni ereinfaldlega nei, en það minnir mig ónei- tanlega á það |regar ég var sjál- fur í enskuáfanga í FS. Við vorum að lesa Hamlet. Eitthvert skiptið mætti ég ekki í tíma og þá var hópurinn að vandræðast með eitthvert orð í bókinni. Þrautalendingin var vfst sú að kennarinn fór á bókasafnið og ætlaði að athuga hvemig tiltek- ið orð væri í íslenskri þýðingu verksins. A bókasafninu komst hún að því að tiltekin bók var ekki jnni. Hverskyldi hafa verið með hana að láni?”

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.