Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 16.03.2000, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 16.03.2000, Blaðsíða 10
StúcJíá Stúlkurnar sem taka þátt í Feg- urðarsamkeppni Suðurnesja 2000 komu fram á tískusýningu á Skothúsinu í Keflavík um síðustu helgi. Tískusýningar sem þessar eru hluti af undirbúningi fyrir aðalkeppnina sem fram fer í Bláa lóninu 1. aprfl nk. Á U'skusýningunni um síðustu helgi sýndu þær sportlegan fatnað og tókst sýningin vel. Fjölmennt var á Skothúsinu þetta kvöld og Víkur- fréttir voru þar með myndavélina og smelltu meðfylgjandi ljósmyndum. Nánar um fegurð íTVF á morgun. Höröur Torfason TONLEIKAR í tilefni 30 ára útgáfuafmælis á fyrstu hljómplötu Harðar Torfasonar Föstud. 17. mars íslenska óperan í Reykjavík (ásamt hljómsveit) Laugard. 18. mars Frumuleikhúsinu í Keflavík Sunnud. 19. mars Kvennó í Grindavík Ragnar Ragnarssan: Ég er í spinning i hádeginu þrisvar Allir tónleikarnir hefjast kl 21.00 í viku, trábærir tímar, góðir kennarar, mjög gott og þægilegt viðmót í Stúdíóinu hjá Huldu Lögreglustörf Lausar eru til umsóknar nokkrar stöður lögreglumanna við sumarafleysingar við embætti Lögreglustjórans í Keflavík. | Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar um skilyrði til ráðningar fást hjá Þóri Maronssyni, yfirlögregluþjóni, Hringbraut 130, Keflavík, og skal umsóknum einnig skilað til hans. Umsóknarfrestur er til 30. mars 2000. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um. Keflavík, 13. mars 2000 Lögreglustjórinn í Keflavík Jón Eysteinsson rvF IRitvikurfrhtTa Hottasto blaðið frá uppW

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.