Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 16.03.2000, Blaðsíða 31

Víkurfréttir - 16.03.2000, Blaðsíða 31
SPORT Umsjón: Jóhannes Kristbjörnsson Cogley til liðs við Kefla víKuns túl kur I Christie Cogley, 23 ára bandarísk körfuknatt- | leikskona kom til landsins í gær og leikur hún ■ með Keflavík í úrslitakeppninni. „Við lágum ■ lengi undir feldi með þessa ákvörðun og 1 vorum enn lengur að velja leikmanninn” sagði I Kristinn Einarsson þjálfari Keflvíkinga. I „Christie er talinn góður alhliða sóknarleik- I______________________________________________ maður og sterkur varnarmaður að auki. Hún I lék með Mercer háskólanum í Flórida 1993- | 1997 og vann til margvíslegra verðlauna á i skólaferli sínum. Þá lék hún einnig nteð j Atlanta Glory í bandarísku NBL deildinni ' (hálfatvinnumannadeild) og var valin besti I varnarmaður liðsins 1999.” ___________________________________________I Tveir lykil- leikmenn meiddir Kwunalið Kellvíkinga varð fyrir áfulli um síðustu lielgi. Erla Þorsteinsdóttir putta- brotnaði á lilla lingri luegri bandar á lundsliðsielingu á sumiudugimi og Aldu Leif .lónsdóttir tognaði á læri á söimi ielingu. „Eg vonu uð þær geti liáðar verið með í úrslitakeppniiini en vissu- lega er þetta slæni tíinasetn- ing.” sugði Kristinn Ein- ursson. www.vf.is mmm Kvennakarfa Keflavík - ÍS Föstudagur 17. mars kl. 20, íþróttahúsid í Keflavík ÍS - Keflavík Sunnudagur 19. mars kl. 20, íþróttahús Kennaraháskóla Keflavík - ÍS Þridjudagur 21. mars kl. 20, íþróttahúsid í Keflavík Miðaverð 800 kr. fyrír fullorðna og 400 fyrír böm 11 ára og eldri. Samvinnuferðir Landsýn Saltver Útgerð - rækjuvinnsla *numl Lcmgbesit&} Þjálfari KR lélegur pappír Forráðamenn og þjálfarar toppliða KR og Keflavíkur gerðu samkomulag um að rugga ekki sjóþungum bát- unum enn frekar en komið var með því að sækja til liðanna erlenda leikmenn. Eftir tvo ósi- gra í röð fyrir Keflavíkur- stúlkum „gleymdi” Óskar Kristjánsson, þjálfari KR-inga, samkomulaginu og fékk til liðsins bandarískan leikmann, Diönu Tate. Síðan þetta kom upp hefur Óskar keppst við að réttlæta ráðninguna og meðal annars sagt þetta vera vegna meiðsla kempunnar Lindu Stefánsdóttur, sem meiddist eftir að Tate kom til landsins. Fyrir hjá KR er danski leik- maðurinn Emilie Ramberg. Hljóta að hafa fundið feitan gölt íVesturbænum Eftirfarandi er bréf Gísla Georgssonar, formanns kkd. KR, til Birgis Más Bragasonar formanns kkd. Keflavíkur varðandi niálefni crlcndra lcikmanna. Sœll Birgir! Gleðilegt ár og þakka þérfyrir gamla árið. Þœr sögusagnir ganga fjölhmum hœrra þessa dagana hér í Reykjavík að þið Suðumesjamenn séuð að ná ykkur í erlendan leikmann fyrir kvennaliðið hjá ykkurí Sjálfsagt ganga viðlíka sögur á Suðumesjum um okkur KR-inga. Hver er staðan í þessu máli hjá ykkur? Ætlið þið að kaupa erlendan leikmann fyrir kvennaliðið? Astœðan fyrir því að ég spyr er einfaldlega sú að við hefðum helst viljað spara okkur þann kostnað, sem þvífylgir að taka erlendan leikmarm út keppnistímabilið. Það er ekki feitan gölt að flá hér t Vesturbœnum í peningamálum a.m.k ekki í körfiiboltanum og ALLS ekki í kvennakörfimni. Það er hins vegar ætlun okkar að gera eitthvað í málinu efÞIÐ gerið eitthvað í málinu, þar sem það virðist Ijóst að það verður hreint einvígi milli okkar liða um alla titla á þessu ári og munurinn á liðunum er ekki mikill. Vtð KR-ingar höfum betri stöðu núna en þokkalega góður erlendur leikmaður í öðru liðinu myndi gera útslagið fyrir það lið að mínu mati og hitt liðið yrði að fá sér erl. leikntann líka til að eiga séns. Það er ekkert leyndarmál að við höfum verið að skoða leikmanna- markaðinn og erum með 2 leikmenn í sigtinu og I til vara. Við munum Itins vegar fresta þessu eða hœtta við ttenta eitthvað gerist hjá ykkur, (eða IS) eins og verið hefur undanfarin 2 ár. Eg veit ekki til þess, og Itef enga trú á, að IS muni gera eitthvað í þessu máli, santa hvað við gerum. Spurningin er hvort að þið erttð tilbúnir í einhvers konar samkomulag a.m.k. í bili um að gefa útlendingunum frí i kvennaboltanum?!? Nœsti leikur liðanna í deildinni er 19. jan í Keflavík og síðan mœtast liðin í bikamum annað hvort í undanúrslit- um 22.223. jan. eða í úrslitum 5J6.feb. Láttu heyra íþér! Kveðja, Gísli Georgsson 8 liða úrslit Fimmtudaginn 16. mars kl. 20 í íþróttahúsinu í Njarðvík. NJARÐVÍK - HAMAR 31

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.