Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 16.03.2000, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 16.03.2000, Blaðsíða 14
■ Lögreglan lýsir eftir vitnum: J _ /ý g g * ) ^ A /j /4 /i CL) rfur Nvrrftmdii katttoki Vantar þig- -réttindi á vinnuvélar -aukna atvinnumöguleika -hagnýtt og skemmtilegt námskeió? -vélanámskeió í þinni heimabyggð? -námskeió sem gildir fyrir allar geróir og stæróir vinnuvéla? Upplýsingar gefur skólastjóri, Svavar Svavarsson, löggiltur öku og vinnuvélakennari, alla daga vikunnar í símum 898 3903 og 588 «00 /J> ® r ,\ /01 1 íláimkeiÓ hf fít i Mavík 30. man NÝI ÖKUSKÓUNN Sðkitök óskmí á Suðurnesjum og sérstaklega í Grindavík, Sandgerði, Garði, Vogum og Höfnum. Hafið samband við afgreiðslu í síma 421-4717 Við sendum heim! Duglegt sölufólk sem selur 20 blöð eða fleiri fær gjafabréf á: :"Sllbi Kók 6'^Uka' & sn^kaKa «suBwny* TVF hefur fengið frábærar móttökur lesenda og er metsölutímarit sem fjallar um mannlífið á Suðurnesjum með léttu yfirbragði og á litskrúðugan hátt. Eignaspjöll unnin á bílum Rannsóknardeild lögregl- unnar í Keflavík Iýsir eftir vitnum að tveimur atvikum, árekstri og brottíor af staðn- um og eignaspjöllum á bif- reið. Aðfaranótt sunndagsins 27. febrúar s.l. um kl. 4:48 var ekið aftarlega á vinstri hlið bifreið- arinnar NK-600 sem er svört BMW bifreið. Bifreiðin var kyrrstæð og mannlaus við Heiðargarð 5, Keflavík. Tjón- valdur ók á brott án þess að gera viðeigandi ráðstafanir en ummerki eftir rauða bifreið sáust á vettvangi. Aðfaranótt sunnudagsins 5. mars s.l. um kl. 3:50 var kona í bifreið sinni RV-121 sem er af gerðinni Suzuki Baleno, rauð að lit, í bifreiðastæði við Tjam- argötu í Keflavík, móts við verslunina Bústoð. Nokkrir unglingspiltar veittust að bif- reið konunnar og stökk einn þeirra upp á vélarlokið og hoppaði þar og olli talsverðum skemmdum á bifreiðinni. Kon- an þekkti ekki piltana. Þeir sem hugsanlega geta gefið einhverjar upplýsingar um þessi mál eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögregluna í Keflavík, sími 421-5500 eða 421-5510. Margir hlutir hafa verið fjariægðir af Poppminjasafninu. Hvað verðup um poppminjasaf nið ? Kjartan Már Kjartansson (B) bar upp fyrirspurn varð- andi framtíð poppminja- safnsins á Glóðinni á bæjar- stjórnarfundi Reykjanesbæj- ar s.l. þriðjudag. Safnið sem er 2 ára, var sett upp sem heildstæð sýning að sögn Kjartans, en nú er búið að fjarlægja stóran hluta sýn- ingargripa af efri hæð Glóð- arinnar. „Margir hlutir, sem fjarlægðir hafa verið, eru í einkaeign og hafa tilflnninga- legt gildi fyrir eigendur sína. Mig langar því að beina því til Ellerts að kanna hver framtíð safnsins á að verða“, sagði Kjartan Már. 14

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.