Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 16.03.2000, Blaðsíða 25

Víkurfréttir - 16.03.2000, Blaðsíða 25
Til hamingju með afmælin þann 3. og 6. mars Alexander og Elvar Orri. Mamma og pabbi. Amar Þór, innilega til hamingju með 18. ára afmælið þann 17. mars. Mamma, pabbi, Bjarki Fannar og Sandra Osk. Erfiður vinnudagur?...neibb, erfið helgi? ...jebb. Þann 18. mars verður þessi unga mær hálffimmtug. Við vonumst eftir veislu! Afmæliskveðja, fjögur svöng úr Garðinum. Allir sem sjá þessa mynd hljóta að vita hver þetta er. Þeir sem vita það ekki, þá er þetta litli óþekktarormurinn hann Mummi. En hann hefur fengið formlegt leyfi til inn- kaupa hjá ATVR næsta laugardag. Hann tekur á móti kossum frá kl. 22 -24. Til hamingju með tuttugu árin. Elsku Biggi! Til hamingju með 7 ára afmælið þitt. Mamma, Pabbi og Bryndís Hættulegir olíuflutningar Bæjarstjórn Grindavíkur fagnar þingsá- lyktunartillögu um gagansöfnun vegna hættu sem stafar af olíuflutningum eftir Reykjanesbraut og Grindavíkurvegi. I ályktun bæjarstjórnar er sérstök athygli vakin á að Grindavíkurvegur liggi um vatnsvemdarsvæði vatnsbóls sveitarfélaga á Suðurnesjum og Grindavíkur. Bæjarstjórn hvetur því til að verkinu verði hraðað eins og kostur er þannig að tæmandi upplýsingar liggi fyrir um málið og raunhæfar tillögur til úrbóta h'ti dagsins ljós. Atvinna Hlaóþjónusta - hlaódeild Flugleiðir óska eftir aó ráða starfsfólk í sumarafleysingar í Hlaódeild á Keflavíkurflugvelli. Leitaó er eftir fólki sem hefurgóóa samskiptahæfileika °g þjónustulund. Um er aó ræóa heilsdagsstörf Nauósynlegt er aó viókomandi hafi gild ökuréttindi og vinnuvélaréttindi eru æskileg. Aldurstakmark er 19 ára. Möguleiki á fastráðningu. Umsóknareyóublöó liggja frammi á skrifstofu félagsins í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og er umsóknarfrestur til og meó 7. apríl 2000 Starfsmenn Flugleióa eru lykillinn aó velgengni félagsins. Vió leitum eftir duglegum og ábyrgum starfsmönnum sem eru reióubúnir að takast á vió krefjandi og spennandi verkefni. Flugleióir eru reyklaust fyrirtæki og hlutu heilsu- verólaun heilbrigóisráóuneytisins vegna einarðrar stefnu félagsins og forvarna gagnvart reykingum. Flugleióir eru feróaþjónustufyrirtæki og leggja sérstaka áherslu á aó auka skilning á þörfum markaóar og vióskiptavina og þróa þjónustu sína til samræmis við þessar þarfir. FLUGLEIÐIR Traustur íslenskur ferðafélagi ICELANDAIR Atvinna Hlaóþjónusta - ræstideild Flugleióir óska eftir aó ráóa starfsfólk í ræstideild félagsins á Keflavíkurflugvelli í sumarafleysingar. Leitað ereftirfólki sem hefurgóða samskiptahæfileika og þjónustulund. Um er aó ræóa fullt starf og hlutastörf Aldurstakmark er 17 ára. Umsóknareyðublöó liggjaframmi á skrifstofu félagsins í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og er umsóknarfrestur til og meó 7. apríl 2000 Starfsmenn Flugleióa eru lykillinn aó velgengni félagsins. Vió leitum eftir duglegum og ábyrgum starfsmönnum sem eru reióubúnir aó takast á vió krefjandi og spennandi verkefni. Flugleiðir eru reyklaust fyrirtæki og hlutu heilsu- verólaun heilbrigðisráóuneytisins vegna einarórar stefnu félagsins og forvarna gagnvart reykingum. Flugleióir eru feróaþjónustufyrirtæki og leggja sérstaka áherslu á aó auka skilning á þörfum markaðar og viðskiptavina og þróa þjónustu sína til samræmis vió þessar þarfir. FLUGLEIÐIR Traustur íslenskur ferðafélagi ICELANDAIR AUGLÝSINGASÍMINN 4214717 25

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.