Víkurfréttir - 16.03.2000, Blaðsíða 23
| Árangursstjórnun ]
í íþrónastaríi barna i
og unglinga
■19 milljónir árlega til íþróttamála-
Grindavíkurbær og Ung-
mennafélag Grindavíkur hafa
undirritað samkomulag um
árangursstjórnun í íþrótta-
starfi barna og unglinga í
Grindavík. Samningurinn
kveður á um að UMFG skuli
móta stefnu í framkvæmd
barna- og unglingastarfs á
vegum félagsins. Stefnumót-
unarvinnan hefur það að
markmiði að fjölga íþrótta-
iðkendum, leggja áherslu á
aukna menntun leiðbeinenda,
þátttöku foreldra í starfi fé-
lagsins, eflingu félagslegs
þroska bamanna og forvamir
I___________________________
í ávana-og fíkniefnamálum.
Til stuðnings starfinu leggur
Grindavíkurbær til endur-
gjaldslaus afnot af íþróttta-
mannvirkjum í eigu bæjarins
auk fjárframlaga, sem í heild
eru metin á 19 milljónir
króna árlega.
Með bættum árangri í stjóm-
un bama-og unglingastarfsins
og betri nýtingu fjármuna,
vonast bæjaryfirvöld í
Grindavík, sem og stjórnir
deilda innan UMFG til að ná
enn betri árangri í íþrótta-
starfi.
Slæm staða
afrekssjóðs
Staða afreks- og styrktar-
sjóðs er slæm og Tómstunda-
og íþróttaráð Reykjanesbæj-
ar, TÍR, telur nauðsynlegt að
vinnureglur hans verði end-
urskoðaðar. Ráðið hefur ein-
nig óskað eftir aðstoð bæjar-
sjóðs við að rétta af fjárhag
körfuknattleiksdeilda UMFN
og Keflavíkur.
I fjárhagsáætlun Reykjanebæj-
ar 2000 er gert ráð fyrir tæpum
fimm millj. kr. í afreks- og
styrktarsjóð íþróttamanna. Þar
af er gert ráð fyrir að ein millj.
fari í að greiða hluta af kostn-
aði sem varð vegna þátttöku
IRB liðsins í Evrópukeppninni
í körfuknattleik á síðasta ári.
Tómstunda- og íþróttaráð segir
ljóst að þær tæpu 4 millj. sem
eftir standa dugi ekki til að
standa straum af árlegum út-
hlutunum og landsliðsstyrkj-
um, ef miðað er við framlög úr
sjóðnum á undanfömum ámm.
Ráðið hyggst því endurskoða
vinnureglur sjóðsins í samráði
við ÍRB.
Einnig hefur komið í ljóst að
gjöld umfram tekjur hjá
körfuknattleiksdeildum UMFN
og Keflavíkur eru tæpar 1,5
millj. kr. Eins og staða sjóðsins
er í dag telur TIR sig ekki geta
aðstoðað deildimar við að ná
endum saman og óskar því eft-
ir aðstoð bæjaryftrvalda til að
hægt verði að ganga frá þessu
máli.
Margrét Lilja Valdimarsdóttir:
Ég stunda jóga hjaÉtúdíó Huldu,
það gslur mér mikla orku bæði
á sál og líkama. Hjá Stúdíó Huldu er
bæði jákvætt viðmót og gott
andrúmsloít. Þar er gott að vera.
fáað-
gangað
sýslu-
manni
Ákveðið hefur verið að Fast-
eignir ríkisins taki að sér að
bæta úr aðgengi fatlaðra að
skrifstofu Sýslumannsembætt-
isins í Keflavík. Björk Guð-
jónsdóttir (D) fagnaði þessum
málalokum á fundi bæjar-
stjórnar Reykjanesbæjar á
þriðjudag og sagði að þetta
hefði verið leiðindamál til mar-
gra ára. Hún upplýsti fundar-
menn um að haft hefði verið
samband við dómsmálaráð-
herra vegna málsins, sem hefði
brugðis skjótt við. „Það hefur
verið tekið á málinu og það er
af því góða“, sagði Björk.
Sjúkraliðar
Sjúkraliðar óskast til sumar-
afleysinga á sjúkradeild og
hjúkrunardeild aldraðra.
Sjúkradeild er 22ja rúma blönduð
deild í Keflavík og hjúkrunardeild
aldraðra er 28 rúma deild í
Grindavík. Laun samkvæmt gildandi
samningi viðkomandi stéttarfélags.
Athygli er vakin á að um reyklausan
vinnustað er að ræða.
Nánari upplýsingar veita Erna
Björnsdóttir í síma 422 0502 og
Edda Bára Sigurbjörnsdóttir
ísíma 426 7600.
Umsóknareyðublöð fást
í afgreiðslu HSS.
KIRKJA
Keflavíkurkirkja
Föstud. 17. mars. Bæna- og
söngstund í kirkjunni kl. 20-21.
Sunnud. 19. mars. 2. s. í föstu.
Sunnudagaskóli kl. 11. Munið
skólabílinn. Guðsþjónusta kl.
14.Prestur sr. Sigfús Baldvcin
Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju
leiðir söng. Organisti: Einar Öm
Einarsson.
Miðvikud. 22. mars. Kirkjan
opnuð kl. 12:00. Altarisganga
kl.12:10 í kirkjunni. Samveru-
stund í Kirkjulundi kl. 12:25 -
súpa, salat og brauð á vægu verði
- allir aldurshópar. Alfanámskeið
hefst í Kirkjulundi
kl. 19:00 og lýkur í kirkjunni um
kl. 22.
Starfsfólk Keflavíkurkirkju.
Y tri-Nj arð víkurkirkja
Fimmtud. 16. mars. Spilakvöld
aldraðra kl. 20.
Fimmtud. 16. mars. Fyrir-
bænarsamkoma kl. 18.30-19.30.
Fyrirbænarefnum er koma á
framfæri á sérstökum miðum
sem til eru í kirkjunni eða hafa
samband samdægurs í síma
4215013 milli kl. 10-12. árd.
Sunnud. 19. mars. Guðsþjón-
ustakl. 14. Leifur A ísaksson
flytur vitnisburð. Nemendur úr
Tónlistarskóla Reykjanesbæjar
koma fram. Kirkjukór
Njarðvíkur syngur undir stjóm
Steinars Guðmundssonar
organista. Kaffi og kleinur á eftir
í boði sóknamefndar.
Sunnud. 19. mars.
Sunnudagaskólinn kl. ll.Síðast
skiptið á þessum vetri. Böm sótt
að safnaðarheimilinu í Innri-
Njarðvík kl.10.45.
Skátastarfið hjá Víkverjum og
kirkjan , fundur fyrir böm fædd
'89 og '90 þriðjudaginn 21. mars
kl. 16,30 og miðvikudaginn 22.
mars fyrir böm fædd '87 og '88.
Njarðvíkurkirkja
(Innri-Njarðvík)
Sunnud. 19. mars. Hlévangur,
helgistund kl. 13.
Miðvikud. 22. mars. Foreldra-
morgun kl.10
Bjarmi Félag um sorg og
sorgarviðbrögð á Suðumesjum.
Nærhópur í Ytri-Njarðvíkur-
kirkju 20. mars kl. 20.00. Þriðja
skiptið
Baldur Rafn Sigurðsson
Grindavíkurkirkja
Sunnud. 19. mars.
Sunnudagasólinn kl.l 1. Guðs-
þjónusta kl.14. Gídeon-félagar
taka þátt í athöfninni. Hallbjöm
Þórarinsson kynnir starfsemi
félagsins í predikun. Helga
Sigurðardóttir og Ari Guðmunds-
son lesa ritningartexta. Hvetjum
sjöfnuðinn til að
fjölmenna.
Sjóknarnefnd og
sóknarprestur.
Safnaðarstarf í
Útskálaprestakalli.
Föstud. 17. mars. Safnaðar-
heimilið í Sandgerði.
Æskulýðsfundur hjá Utnes kl.
20:30. Ásgeir Páll kemur í heim-
sókn.
Laugard. 18. mars. Sam-
eiginlegur kirkjuskóli sóknanna í
Garði Farið verður í rútu frá
safnaðarheimilinu Sandgerði kl.
13 að samkomuhúsinu í Garði
þar sem nemendur Gerðaskóla
sýna afrakstur þemadagana.
Sunnud. 19. mars. Kristnihátíð í
Útskálasókn. Hátíðarguðs-
þjónusta í Útskálakirkju kl.
13:30. Boðið verður til samsætis
að guðsþjónustunni lokinni í
samkomuhúsinu í Garði.
Mánud. 20. mars.
Útskálakirkja
Kyrrðarstund kl. 20:30.
Lesið úr passíusálmum.
Boðið er upp á kaffi að
stundinni lokinni.
Sóknarprestur
23