Víkurfréttir

Ataaseq assigiiaat ilaat

Víkurfréttir - 31.05.2000, Qupperneq 2

Víkurfréttir - 31.05.2000, Qupperneq 2
Litiro aiio un_t ,ni| j_^r,:^*wrLIr^v, ——.——-vr-- Auk allrar álmennrar gárðvinnu, líýð ég upp á GARÐAÚÐUN, O svo og úðun gegn hinum hvimleiða roðamaur auk eyðingar á illgresi í grasflötum ÞEKKING - REYNSLA - ÞJÓNUSTA NÁNARI UPPLÝSINGAR Í SIMA 893 0705 Daglegar fréttir! r.VÍÍS Allt sem gerist á Suðurnesjum! Atvinna Starfsmaður óskast til framtíðarstarfa. Upplýsingar eru veittar d staðnum eftir kl 13:00 alla virka daga MATARLYST VEISLUI’ JÓNUSTA Keflavíkiirkirkj a Minnum á listsýningu í gamla Kirkjulundi í tilefni þúsund ára kristni á íslandi. Opnunartími: 1. júní:kl.l3-18 og 3. og 4. júní kl. 13-16 Sóknamefnd og starfsfólk Keflavíkurkirkju. Tveggja bfla árekstur varð á mótum Hringbrautar og Vesturgötu sl. sunnudag. Fimni aðilar voru fluttir á sjúkrahús til skoðunar. Tveir þeirra hlutu alvarlega áverka en hinir fengu að fara heim að skoðun lokinni. Önnur bifreiðin var á leið suður Hringbraut en hin vestur Vesturgötu þegar slysið átti sér stað. A þessum gatnamótum em engin umferðarljós heldur stöðvunarskylda Vesturgötumegin. Kona á þrítugsaldri ók annarri bifreiðinni og með henni í bílnum vom tvö ung böm og kona á fimmtugsaldri. Eldri konan var flutt á Land- spítalann í Fossvogi ásamt fimm ára dreng. Þau vom talin vera alvarlega slösuð en þó ekki í lífshættu. Ökumaðurinn og hitt bamið sluppu betur. Ökumaður hinnar bifreiðarinnar var einnig fluttur á sjúkrahús til skoðunar. Hlaut hann hálsáverka en fékk að fara heim að skoð- un lokinni. L J Vísin.is og vf.is í samstarf á Netinu Víkurfréttir og Vísir.is hafa gert með sér samning um gagnkvæma fréttamiölun á Netinu og gagnkvæmar tengingar á vefjum sínum. Forráðamenn vefsvæðanna seg- jast með þessu auka þjónustu og styrkja þar með miðla sína. Víkurfréttir reka öflugustu fréttastofu á landsbyggð- inni og auk jress að gefa út vikulegt fréttablað gefur fyrirtækið út mánaðarlegt tímarit, vikulegt blað fyrir vamarliðið á Keflavíkurflugvelli og sinnir auk þess fréttaþjónustu fyrir Stöð 2 og Bylgjuna. Samstarf við Visi.is er enn einn þáttur í því að auka frétta- þjónustu frá Suðumesjum. Víkurfréttir vom fyrsti íslenski fjölmiðillinn sem fór á netið í ársbyrjun 1995 og hefur verið þar síðan með fréttaþjónustu. Um síðustu áramót var frét- taþjónusta efld til muna og síðan þá hafa daglega verið nýjar fréttir og efni á vf.is. LoctMn: ^[http://www.vf is,f vásir.isA FRETTIR A ItfROTTtR A VIDSKIPTI A TÆKNI V| FRÉTTIR-wmT'^ Þnhf.Srv 30. hu 2000 Vísir.is er fjölförnustu gatnamótin á íslenska Intemetinu. Hann er öflugur miðill á sviði frétta, íþrótta, viðskipta og annarra rafrænna samskipta manna á milli auk þess að vera miðstöð verslunar á Netinu. Vísir miðlar fréttum frá fréttastofum DV, Dags, Viðskiptablaðsins, Stöðvar 2, Bylgjunnar auk eigin fréttastofu. Helstu samstarfsaðilar Vísis em Baugur, Norðurljós, Leit.is, Lánstraust, Tölvumyndir, Samvinnuferðir-Landsýn, Opin kerfi, Aco, DV-Fókus og Smáauglýsingar DV. VIKUR FRÉTTIR Útgefandi: Víkurfréttir ehf. kt. 710183-0319, Grundarvegi 23, 2G0 Njarðvik, simi 421 4717, fax 421 2777 Fhtstjóri: Páll Ketilsson, simi 893 3717 pket@vf.is • Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 898 2222 hbb@vf.is Blaöamenn: Silja Dögg Gunnarsdóttir silja@vf.is • Sigriður Hjálmarsdóttir sport@vf.is • Auglýsingar: Kristín Njálsdóttir kristin@vf.is, Jónas Franz Sigurjónsson franz@vf.is Auglýsingagerð: Bragi Einarsson hragi@vf.is • Kolbrún Pétursdóttir kolla@vf.is Útlit, umbrot, htgreining og prentvistim: Vikurfréttir ehf. • Prentvinnsla: Oddi hf. Dagleg Stafræn Útgáfa: WWW.vf.ÍS 2

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.