Víkurfréttir

Útgáva

Víkurfréttir - 31.05.2000, Síða 12

Víkurfréttir - 31.05.2000, Síða 12
Mikið fjör á Lyngstokk 2000 Glæsileg f'jölskylduhá- komu í heimsókn og kitluðu tíð, Lyngstokk 2000, hlálurtaugarnar og að lokum var haklin í íþrótta- l'engu allir að borða eins og vallarhúsinu í Sandgerði í þeir gátu í sig látið. Mainma síðustu viku. Þetta er í fyrsta Mía styrkti Lyngstokk. Egill sinn sem hátíðin er haldin. Skallagrítnsson, Coke, Lakk- líörnum sem dvel.ja í Lyng- rísgerðin, Nóa-Síríus og Góa- og Ragnarsseli, var boðið á Linda. skemmtunina og þeim sem „Hátíðin heppnaðist injög vel búa á sambýlinu í Lyngmóa. en það mættu uin 90-100 Einnig komu fjölskyldur inanns. Allir virtust skemmta barnanna í Lyngseli. sér vel og ég býst við að slík Ruddböndin voru þanin í kura- hátíð verði haldin aftur að ári", oke og svo var stiginn trylltur sagði Kolbrún Marelsdóttir, ditns við undirleik hljóinsveit- I'orstöðukona Lyngsels. arinnar Hljóp á snærið. Trúðar Þorskar á þurru landi rátt fyrir sólina vant- aði sumarylinn og Sæmi „rafvirki“ var nokkuð svekktur með fískirí dagsins. „Þetta er fyrsti róð- urinn minn í sumar og þá fæ ég bara brælu“, sagði Sæmi og lyfti vænum fiski upp úr kari sem stóð við hlið hans á bryggjunni. Það var nú ekki laust við að hann horfði með stolti á fiskinn sinn þrátt fyr- ir brælu og „svekkelsi“. „Ætli ég hafi ekki fengið um 300 kg. í dag. Maður vill nú helst vera í kringum tonnið þar sem Máni er dagabátur. Þá má ég bara róa 23 daga á ári og vil því helst nýta þá vel“, segir Sæmi. Hyar náðir þú í þessi 300 kg. ? „Eg fór í dag út á Syðra-Hraun Það var létt yfir trillukörlunum Sæ- mundi Einarssyni og Herði Óskarssyni við smábátahöfnina í Gróf í fyrradag. Þeir létu þó misvel af fiskiríinu eins og Silja Dögg komstað raun um. en ég fer líka oft á Garðsjóinn eða suður með ströndinni, hjá Sandvík og þar“, segir Sæmi og heldur áfram að vigta afla dagsins. Hörður Oskarsson er einnig al- ræmdur sjóhundur og gerir út Vin GK. Hörður vill nú ekki meina að „Ytnurinn" sé á stærð við vaskafat, og segir að þetta sé nú hvorki meira né minna en fimm tonna bátur. „Eg er búinn að fara í átta róðra síðan í lok apríl og hef verið að fá um 1,3 tonn í hverjum túr“, segir Hörður rogginn. Þar sem Sæmi er að veiða um tonni minna en Hörður í túr, er kannski kominn tími til að Sæmi elti aflaklóna á veiðislóð hans. Hörður er ekkert feiminn við að segja hvert hann fer til veiða. „Eg fer nú yfirleitt norð- ur á Haus eða suður á Sker“, segir Hörður „stillti“ og röltir niður á flotbryggju þar sem fleiri trillur eru að leggja að. Hættulegasta horn bæjarlns! Haröur árekstur tveggja bifreiöa varö á mótum Hringbrautar og Vesturgötu í Keflavík upp úr hádegi á mánudag. Eignatjón varö mikið en fólk slapp án teljandi meiösla. Horniö er aö veröa eitt þaö hættu- legasta í Reykjanedbæ en tíö umferöarslys þar aö undanförnu kalla á úrbætur. VF-mynd: Hilmar Bragi

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.