Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 31.05.2000, Side 14

Víkurfréttir - 31.05.2000, Side 14
Kirkjugaröamir cru friðhelgir. Þar er bönnuð öll óþarfá umfcrð, leikir og hvers konar hávaði. 2.gr. Böm mega eigi hafást þar við, nema í fyigd með fiillorðnum, sem þá beri ábyrgð á hegðun þeirra. s-gr- Oli umfcrð vélknúinna ökutælqa og reiðhjóla er bönnuð þar,nema mcð sérstöku leyfi hverju sátni. Sömuleiðis er bannað að fára þar um með hesta, huiuLi og önnur dýr. 4-gr. Aðstandendur þeirra, sem jarðsettír em í grafreitum eða duftreitum Idtkjugarðanna, svo og allir þeir sem um Iönd ldrkjugaiðanna fára, verða að hh'ta þeún reglum sem þar gilda hverju sinni. s-gr- Enginn má framkvæma vinnu í görðunum, sem kaup eða gjald kemur fyrir, nema með leyfi og undir eftiriití ldrkjugarðsstjómar. Öll helgidagavinna er bönnuð. 6. gr. Eigi má sldlja eftir á leiðum eða götum garðanna: mold, jurtaleifár, eða nokkuð annað sem óprýði, óþrifum eða truflun getur valdið. Allt slíkt skal setja í til þess æduð ílát eða á til þess ætlaða staði. 7. gr. Allan mannsafhað, sem að mari ldrkjugarðsstjómar sem eigi telst viðeiganth, að safhist þar saman, skal banna og vama, að komi þar saman. 8. gr. Eigi má setja girðingar úr steini, málmi, rimbri eða neins konar hleðslu um einstök leiði eða fjölskyldugrafreiri. Eigi má gera grafhýsi í Idrkjugarði. 9. gr. Eigi má án leyfis khkjugarðsstjómar gróðursetja tré, runna, né neina aðra plöntu viðarkyns. 10. gr. Greinar trjáa og runna meiga eigi ná út fyrir endamörk legstæðisins, séu þær eigi hærri en 2 metra frá jörðu. H.gr. Eigi má sá ril eða gróðursetja, neins staðar í löndum Kirkjugarða Keflavíkur, þær jurtir, sem með sjálfeáningu, rótarskotí eða á annan hátt ofljölga sér, svo þau valdi óeðlilega mildfli virrnu við hiiðingu. 12. gr. Sái einhver eða gróðursetji slíkar jurtír sem um ræðir í 1 l.gr., ber honum að greiða kostnað sem leiða kann af úttýmingu þeirra. 13. gr. Eigi má án leyfis ldrkjugaiðsstjómar, fjarlægja neitt af grafarstæðum svo sem minnismerid, blóm, trjágróður o.s.frv. 14-gi) Stjóm Kirkjugaiða Keflavíkur ber cigi skaðabótaábyrgð á, þótt umbúnaður grafárstæðis, ininnismcrld, gróður eða annað sem á grafárstæði kann að vera, verði fyrir skemmdum eða ónýtist af völdum náttúruafla eða skemmdarvarga. 15.gr. Minnismerld skulu að stæið og úthtí, vera samkvæmt reghim þeim sem gilda kunna á því svæði ldrkjugaiðsins, sem um er að næða hverju sinni. 16. gr. Frágangur minnismerkja skal vera svo traustur, að þau hvorld rasld, né spymi ril jarðvegi, þótt gröf sé teldn við hlið þeirra. 17. gr. Þegar minnismerld, umbúnaður grafár og þess háttar, er svo úr sér gengið og/eða komið að fálh, svo af stafi hætta, eða er tíl óprýði, skal gera umráðamanni grafárstæðisins aðvart Beri það eigi árangur eða náist eigi til hans, má fjarlægja umgeiðina og /eða minnismerldð. Skal það þá gert í samiæmi við fyrirmadi 16.gr. laganr. 21 [xuin 23.apríl 1963. 18. gr. Grafárstæði sem hefur verið í óhiiðu í 3 ár samfleytt, skal Idrkjugaiðsstjómin láta tyrfá, malbera eða gera aðrar ráðstafánir við, sem auðveldar hiiðingu á því. 19. gr. Eigi skulu skaöabætur koma til rétthafá grafivrstæðis, ef beita þarf álmeðum 17. eða 18. gieinar. 20. gr. Þótt grafárfriðun sé útrunnin, skal eigi flytja uppistandandi minnismerld eða raska umbúnaði grafárstaðisins, sé það í góðu ásigkomulagi. 21 ,gr. Auk fiamantahmia sénegbia gildir lögieglusamþykkt Keflavíkur, eftír því sem við á, á ölhim athafnasvæðum Kiikjugarða Keflavíkur. 22. gr. Mál sem kunna að rísa út af regfum þessum, skal fára með samkvæmt lögum um meðfeið opinberra mála. Brot gegn reghim Jiessum vaiða sektum fiá kr. 500,- tíl kr 5,000,- ef eigi hggja við Jjyngri refsingar samkvæmt öðrum lögum. Ef yfirsjón bams yngra en 15 ára, er að kenna skorti foieldra cða fbnáðamanna á umsjón Jiess, skulu Jieir hæta Jiað tjón, sem af kann að hafá hlotíst. 23. gr. Reglugerð Jiessi er sett samkvæmt heimild í 34. greinlaganr. 21 23. aprfl 1963 um Idrkjugaiða. jnunHRj „SENDIR B0LTAN ÍEIGIÐMARK” s mar Ragnarsson söng hér um árið um Jóa úherja, knatt- spyrnumanninn sem þrátt fyrir viðleitni náði aldrei árangri og var svo óláns- samur að setja boltan ein- göngu í eigið mark. Mér kom í hugann “ Jói útherji” þeg- ar ég las grein oddvita minnihlutans Jóhanns Geir- dal sem birtist í Víkurfrétt- um þann 25. maí síðastliðin. 1. Sjálfsmarkið. Oumdeilt er að í upphafi bréfs utanríkisráðuneytisins stendur “Ráðuneytið bíður Reykja- nesbæ landið á leigu...” Það liggur því í hlutarins eðli að taki Reykjanesbær við neðra Nikkel svæðinu á Jieim kjömm sem ráðuneytið tilgreinir þarf að gera um það leigusamning. Á það þarf síðan að reyna í viðræðum við ráðuneytið. Þetta er það sem fram kemur í viðtali við mig í Víkurfréttum 18. maí. Jóhann kýs hins vegar að leggja mér í munn orðaval fréttamanns á forsíðu um “ fyrirliggjandi samning”. 2. Sjálfsmarkið. Oddviti minnihlutans rekur eins og í sögubók aðdraganda að ofangreindu viðtali við mig vegna neðra Nikkel svæðisins. Rétt skal vera Rétt. Um hádegisbil á miðvikudaginn 17. maí hringir blaðamaður frá Víkurfréttum í mig og spyr hvort “ eitthvað sé að frétta varðandi svæðið, greinar hafi birst í blaðinu síðustu vikur og ein slík væri í blaðinu á morgun frá Heilbrigðiseftir- litinu”. Af sjálfsögðu ber mér skylda til þess að gera grein fyrir því sem þá var orðið opin- bert mál, og ef þú Jóhann Geirdal hefðir lesið viðtalið með öðrunt gleraugum en þeim pólitísku er í viðtalinu gætt nærgætni og lögð áhersla á hreinsun svæðisins. 3. Sjálfsmarkið Enn og aftur talar oddviti minnihlutans um slæma fjár- málastjórn Reykjanesbæjar. Það er reyndar sami oddvitinn sem situr með mér og Böðvari Jónssyni í mjög samhentum stýrihópi vegna einsetningar grunnskólanna. Þar erum við vikulega að leggja til mikil út- gjöld sem á endanum verða líklega um 1.2 milijarðar. Þegar svo sami oddvitinn mætir á bæjarstjómarfundi eða ritar greinar um fjármál Skúli Þ. Skúlason „Ég mun því halda áfram að verja markið og fyrirgefa þér sjálfsmörkin“ skammast hann út í meirihluta bæjarstjórnar fyrir skulda- söfnun og óstjórn. Er nema vona að sjálfsmörkin hrannist upp. 4. Sjálfsmarkið Jóhann Geirdal kýs að nefna í grein sinni þá upphæð sem ráðuneytið tilgreinir í bréfi sínu fyrir hreinsunina. Ekki veit ég hversu heppilegt það var ef til kemur að hreinsun svæðisins verður boðin út. Oddvitinn kýs hins vegar ekki að nefna það að títt nefndu bréfi stendur að Reykjanesbæ býðst að “ framreikna hreins- unarkostnaðinn sem svarar ávöxtunarkröfu skulda sinna eða á bankakjörum sem leigu- taki nýtur” og bætist þá sú upphæð væntanlega við þann tíma sem ekki þarf að standa skil á leigugjaldi til ráðu- neytisins. Jafnframt skil ég erindi ráðuneytisins þannig að verði kostnaður minni njóti Reykjanesbær þess. 5. Sjálfsmarkið Jóhann Geirdal beitir í sinni grein Jieirri lævísi að gera mál þetta allt hið tortryggilegasta og vænir mig um óheilindi. Lengi skal manninn reyna. Eg veit ekki til þess að þú hafir áður reynt mig af óheilindum Jóhann Geirdal og kýs ég því að líta á niðurlag greinar þinnar sem pólitísk ónot. Sjálfur mun ég áfram líta á þig sem góðan félaga í sama bún- ing og ég. Eg mun því halda áfram að verja markið og fyrirgefa þér sjálfsmörkin. Því sigur er alltaf takmarkið í öllum leikjum. Skúli Þ. Skúlasson 14

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.