Víkurfréttir - 15.03.2001, Blaðsíða 2
HITAVEITAN
Átök um
stjornap-
kjör í HS
*
Iframhaldi af sam-
þykkt um samrunaá-
ætlun Hitaveitu Suð-
urnesja og Rafveitu Hafn-
arijarðar fór fram tilnefn-
ing í stjóm HS hf. á fundi
hreppsnefndar Gerða-
hrepps.
Tvær tillögur kornu fram
annars vegar um Sigurð
Ingvarsson, sem aðalmann
og Olaf Kjartansson, sem
varamann og hinsvegar að
Finnbogi Bjömsson yrði að-
almaður og Viggó Bene-
diktsson varamaður. Sigurð-
ur og Olafur voru kjörnir
með 4 atkvæðum en Finn-
bogi og Viggó fengu 3 at-
kvæði og verða því utan
stjómarsetu í HS.
Síðastliðinn sunnudag bættist nýr bátur í hvalaskoðunarflotann, Hafsúlan, en eigandi hans er Hvalstöðin og fleiri.
Skipið rúmar um 150 manns og er þar af leiðandi stærsta skip sinnar tegundar hér á Suðurnesjum.
.................... ............... ..............................
■ Nýtt hvalaskoðunarskip til Keflavíkur:
Óttast eldd samkeppni
■' llýtt - Nýtt - Nýtt - Nýtt
Nýbakað brauð og sætabrauð
allan daginn, heitt og gott!
16" pizza
m/3 áleggstegundum
kr. 1.099,-
Þú gætir orðið milljóner
ef þu verslar pizzu af mér.
1 röð I Vikingalottói fylgir
hverri pizzu
PIZZA'LOPEZ
'ARSOL
) Heiðartúni 2c • Garði
Sími 422 7935
Mikill vaxtabroddur
er í ferðaþjónustu
á Suðurnesjum og
hafa hvalaskoðunarferðir
notið mikilla vinsælda á síð-
ustu misserum. Síðastliðinn
sunnudag bættist nýr bátur í
flotann, Hafsúlan, en eigandi
hans er Hvalstöðin og fleiri.
Skipið rúmar uni 150 manns
og er þar af leiðandi stærsta
skip sinnar tegundar hér á
Suðurnesjum. Báturinn er
180 tonna tvíbolungur og í
honum eru tvær 1100 hest-
afla vélar. Hafsúlan mun fara
í sína fyrstu siglingu í aprfl.
Að sögn Einars Steinþórssonar,
framkvæmdastjóra SBK er bát-
urinn skemmtilega útbúinn fyr-
ir veislur, fyrir fyrirtækjahópa,
klúbba, stórfjölskyldur og alla
þá sem vilja eiga skemmtilegan
dag á sjó.
„A þessum markaði eru fleiri
aðilar, en við höfum ákveðna
sérstöðu með þessu skipi. Það
er mjög vel útbúið til að taka á
móti stærri hópum og við út-
vegum mat og veitingar um
borð“, segir Einar.
Ottist þið ekki sanikeppni?
„Hvalstöðin hefur verið í
rekstri í þrjú ár og gengið vel.
Það er ástæðan fyrir þessari
stækkun nú. Markaðurinn hef-
ur kallað á stærra og betur búið
skip og það erum við að upp-
fylla núna. Við munum nú fara
í markaðsátak íyrir sumarið og
kynna þetta nýja skip vel. Sam-
keppnin er mjög hörð og kröfur
viðskiptavinanna að aukast að
sama skapi. Við teljum að
markaðurinn geti og muni
stækka mikið ennþá, þetta er í
raun rétt að byrja.“
C£
~
<
U
z
<
/ANCASTER
AQUAMILK
Húöin þarfnast næringar og raka. í nýju Aquamilk
kremunum frá Lancaster fullkomnast sú blanda raka
og næringar sem húð þín þarfnast
Kynning
á morgun föstudaginn 16. mars frá kl. 14 - 18
Fullkominn rakagjafi
á frábæru verði
í
IAPÓTEK
ISUÐURNESJA
Fagleg ráögjöf - Spennandi kaupauki - Nýtt kortatímabil
■ Geröahreppur:___________
Byggt við Gerðaskóla
Hreppsnefnd Gerða-
hrepps hefur sani-
þykkt þriggja ára
áætlun fyrir árin 2002 -2004.
Sigurður Jónsson, sveitarstjóri,
sagði að aðalinntakið í áætlun-
inni væri að lialda uppi sania
þjónustustigi og nú er. „Að
okkar mati cr það verulega
gott miðað við stærð sveitarfé-
lagsins. Við gerum ráð fyrir
áframhaldandi fjölgun íbúa og
veita þarf fjármagni tfl að gera
byggingalóðir klárar. I áætlun-
inni er gert ráð fyrir að nýta
þá útgreiðslu sem Gerðahrepp-
ur fær vegna samrunaáætlun-
ar HS til að greiða upp óhag-
stæð lán“, segir Sigurður.
Samkvæmt áætlun á Gerðaskóli
að vera einsetinn haustið 2002 en
til þess þarf að byggja við skól-
ann 4 nýjar kennslustofur. Þá er
gert ráð fyrir að byggður verði
samkomusalur.
Þriggja ára áætlunin var sam-
þykkt með 5 atkvæðum F og I -
lista en fulltrúar H-listans sátu
hjá.
Útgefandi: Víknrfréttir ehf. kt. 710183-0319, Grundaruegi 23, 260 Njarðvik, sími 421 4717, fax 421 2777
Ritstjóri: Páll Ketilsson, sími 893 3717 pket@vf.is • Framleiðslustjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, simi 898 2222. hbb@vf.is
Fréttastjóri: Silja Dögg Gunnarsdóttir, simi B90 2222 silja@vf.is • Auglýsingar: Kristín Njálsdóttir kristin@vf.is,
Jónas Franz Siguijónsson, franz@vf.is Hönnunardeild: Bragi Einarsson bragi@vf.is • Kolbrún Pétursdóttir kolla@vf.is
Útlit, umbrot og prentvistun: Vikurfréttir ehf. • Prentvinnsla: Dddi hf. Dagleg stafræn Útgáfa: WWW.A/f.ÍS
2