Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.03.2001, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 15.03.2001, Blaðsíða 14
Nútt - nútt! Vorum að fá FOLK-ART acrýlmálninguna og það nýjasta í servéttutækninni. Full búð af nýjum vörum td. 3-D fermingakort tré dagatöl, Deco Page pappír í miklu úrvali og margt, margt fleira. Komið og skoðið úrvalið. ^Skráning er hafin á námskeiðin. CjjL fondurbúðin £ist n Fl Jíafnaréötu 35 • 'fími 421 4321 Gamla prestsetrið í Garði er orðið þyrnir í augum margra. Þetta áður glæsilega hús að Útskálum stendur nú sem draugahús þar sem neglt hefur verið fyrir alla glugga. Húsið er í raun bara útveggirnir þar sem allt var rifið innan úr hús- inu fyrir nokkrum misserum. Nýtt prestsetur hefur verið keypt í Garði, íbúðarhúsið Presthús, og því með öllu óljóst hvað verður um húsið að Útskálum. VF-mynd: Hilmar Bragi FRÉTTIR ÚR GARÐINUM Afram s A fundi hreppsnefndar /% Gerðahrepps þann -Zjik 7.mars s.l. lá fyrir greinargerð frá Pricewater- house Coopers varðandi at- hugun á kostnaði við úrsögn úr HASS. Einnig lá fyrir lög- fræðiálit frá Sigmari K. Al- bertssyni lögmanni um mál- ið. Tillaga frá Viggó Bene- ÍHASS diktssyni um tafarlausa úr- sögn úr HASS var felld með 4 atkvæðum gegn 3. Tillaga um að taka ekki afstöðu til úrsagnar á þessu stigi máls- ins var samþykkt með 4 at- kvæðum gegn 3, þannig að Gerðahreppur er áfram aðili að HASS. Stæltir og 'W' 'HT' úsnefnd íþróttamið- tt—1] stöðvarinnar í Garði JiL JlLhefur samþykkt og sveitarstjóm staðfest þá sam- þykkt, að gera átak í að bæta tækjakost í þrektækjasal sólbrúnir með nýrri hlaupabraut. Ennfremur verða ljósabekkir endurnýjaðir. Garðbúar ættu því að geta gengið stæltir og sólbrúnir inn í sumarið. Linda Olafsdottir, verslunar- stjóri og Rannveig Ævars- dóttir með nokkrar L.A. Eyeworks umgjarðir. Myndin a bakvið er auglýsingaskilti frá L.A. Eyeworks. Ný vídd í gleraugum Gleraugnaverslun Keflavíkur hefur ný- lega tekið við hinu hcinisþekkta gleraugnamerki L.A.Eyeworks, en það eru gleraugnaumgjarðir frá Los Angeles, eins og nafnið bendir til. Hér er um að rœða mjög skemmtilega tilbreytingu inní annars gott úrval af gler- augnaumgjörðum hjá Gler- augnaverslun Keflavíkur / Optical Studio FLE. Að sögn Lindu Olafsdóttur verslunar- stjóra eru búðimar um þessar mundir fullar af nýjum vör- um „Við ætlum að leggja áherslu á að kynna L.A.Eyeworks fyrir öllum þeim sem hafa áhuga á að „sjá„ og máta gleraugnaum- l.a.^Eyeworks gjarðir sem eru ráðttndi fyrir þá nýju strauma sem um þessar mundir eru f gleraugnatískunni. Þetta eru umgjarðir fyrir þá sem vilja fara óhefðbundnar slóðir í vali á ramma fyrir andlitið. Því eins og þeir hjá L.A.Eyeworks segja „ hvert andlit er listaverk, sem á skilið að það sé smekk- lega rammað inn.“ L.A.Eyeworks eru skemmtileg andstæða við hliðina á þeim hlutlausu Air Titianium um- gjörðum sem löngu em orðnar lands þekktar, og hafa svo sann- arlega slegið í gegn hér á landi. Air Titianum er valkostur fyrir þá sem vilja að gleraugnaum- gjörðin sé sem minnst svipmót- andi og áberandi. Engin önnur gleraugnaumgjörð hefur hlotið eins mörg hönnunar verðlaun og Air Titianium, og hefur þessi skrúfulausa ummgjörð hlotið tiltilinn ,, best hannaða gler- augnaumgjörð nútímans." Að sögn Lindu eru L.A. Eyeworks aftur á móti að höfða til fólks sem vilja láta gler- augnaumgjörðina taka þátt í sín- um klæðastíl, og vera svipmót- andi. í þessar umgjarðir em oft valin létt-lituð gler. Reyklituð gler í gleraugu em greinilega að verða vinsæl aftur, og minnir Kjartan og Pétur eigenda Gler- augnaverslun Keflavíkur, á þá tíma þegar verslunin hóf fyrst starfsemi sína árið 1982 hér í bæ, en þá þótti töff að vera með stór reyklituð gleraugu við nán- ast öll tækifæri. A laœ Ls like a vvork ofarL It deserves a gteat Inune l.a.tzyeworks Margar þekktar kvikmyndastjörnur á borð við Arnold Swartzenegger og Jodie Foster bera L.A. Eyeworks gleraugu. Félagar í Félagi eldri borgara (FEB) og öryrkjar njóta sömu afsláttarkjara í Apóteki Suðurnesja l~s APOTEK SUÐURNESJA HRINGBRAUT 99 Sími:421 6565 Fax: 421 6567 14

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.