Víkurfréttir - 15.03.2001, Blaðsíða 31
Hrannar Hólm formaður
kkd. Keflavíkur segir
meiðsl leikmanna vera
heistu ástæðu þess að engir titlar
hafa unnist hjá Keflavík, enn sem
komið er. „Tímabilið hófst vel hjá
okkur og við vorum skrambi góðir
í haust. En þá tóku meiðslin völdin
af Sigga þjálfara og liðið gaf tölu-
vert eftir. Tapið gegn Hamri í bik-
amum olli miklum vonbrigðum en
staðan í deildinni er viðunandi
miðað við meiðsli. Fyrir utan
meiðslin þá hafa nokkur klaufaleg
töp skemmt fyrir okkur og liðið
hefiir ekki sýnt nægjanlegan stöð-
ugleika. Calvin Davis hefur leikið
vel, en enginn annar hefur náð að
halda háum standard í allan vetur
þótt flestir leikmanna haft átt góða
spretti, nú síðast Gaui Skúla sem
hefur verið geysiöflugur síðustu
vikumar."
Veit að við getum komist í úrslit
og orðið meistarar
„Loksins, loksins em líkur fyrir því
að þjálfarinn geti notað alla leik-
Víkurfréttir
fengu for-
menn Suður-
nesjaliðanna
til að gera
upp tímabilið
hingað til og
spá í úrslita-
keppnina en
fyrsta um-
ferðin hefst í
kvöld.
menn. Falur og Hjörtur eru að ná
sér af meiðslum og þar að auki
mun Fannar hjálpa okkur mikið í
baráttunni, en hann er kominn til
landsins í nokkra vikna frí. Því tel
ég að liðið eigi að geta verið
sterkara nú en undanfama mánuði
og veit að við getum komist í úrslit
og orðið meistarar11, sagði Hrannar.
Fjögur lið áiíka sterk
um þessar mundir
„Þó ég haft óblilandi trú á mínum
mönnum er ljóst að a.m.k. þrjú
önnur lið hafa burði til að vinna tit-
ilinn, Njarðvík, KR og Tindastóll.
Liðin hafa öll sterka leikmenn og
em hávaxnir og öflugir undir körf-
unum. Grindavík gæti komið á
óvart en mér finnst hæpið að 3ja
stiga skot dugi til að fara alla
leið. Eins og oftast áður em tvö at-
riði sem skipta mestu máli þegar
komið er að úrslitakeppninni, en
það em meiðsli og andlegur styrk-
ur, þ.e.a.s. barátta og vilji til sig-
urs.“
Sveinbjörn Ægir Ágústsson
formaður kkd. Grindavíkur
fannst Hamar hafa komið
mest á óvart í vetur. „Varðandi vet-
urinn þá kemur hann mér ekkert
sérstaklega á óvart, nema Hamar er
það lið hefur komið mér virkilega á
óvart og á hrós skilið. Einnig
reiknaði ég ekki með því að Skalla-
grímur mundi ná svona langt."
Áhuginn eitthvað að dvína
„Mér finnst eins og áhuginn á
körfuboltanum sé eitthvað að
dvína og þá aðallega hér á Suður-
nesjum. Mér hefur fundist þessi
vetur hafa verið sérstaklega slakur
fyrir Suðumesjaliðin. Áhorfendum
hefúr fækkað mjög mikið. Eg veit
að það er margt sem fólk hefur um
að velja varðandi áhugamálin og
því getur verið erfitt að ná til þeirra
eins vel og hér áður, en eitthvað
verður að gera. Ég hef ekki lausina
Alexander Ragnarsson for-
maður kkd. Njarðvíkur
ftnnst tímabilið hafa verið
mjög jafnt og spennandi. „Þessi
vetur hefur verið mjög spennandi
og margir góðir leikir og hefur
spennan í lokaumferðunum sjaldan
verið jafh mikil . Það sýndi sig þar
að ekkert lið getur bókað sigur fyrir
ffam og á ég því von á að úrslita-
keppnin verði mjög jöfh og spenn-
andi.“
Tók tíma að móta liðið
„Það urðu þó nokkrar breytingar á
okkar liði í Njarðvík fyrir þetta
tímabil. Við réðum nýja þjálfara
sem eru að þjálfa sitt fyrsta tímabil
ásamt því að leika með liðinu en
það hafa þeir gert i mörg ár. Einnig
misstum við nokkra lykilmenn og
núna, en vonandi kemur hún fyrr
en síðar. Þetta á ekki bara við um
körfuboltann."
Bjartsýnn eftir Kjörísbikarinn
„Ef ég sný mér sérstaklega að mínu
liði þá var þetta kannski ekki alveg
eins góður vemr og maður var að
vona. Þegar við unnum Kjörísbik-
arinn varð maður talsvert bjartsýnn
og við komnir í fjögurra liða úrslit i
bikamum líka. Þá kom sjokkið að
falla út úr bikarnum og liðið var
lengi að jafha sig á þvi og ofan á
þetta kom svo Kanaævintýrið sem
er vonandi lokið núna. Maður
verður bara að vera jákvæður með
framhaldið það kemur vetur eftir
þennan vetur. Ef við dettum fljót-
lega út úr úrslitakeppninni þá þýðir
ekki að leggja árar í bát. Maður
verður að róa áfram til þess að
þetta sökkvi ekki.“
fengum til okkar nýja leikmenn.
Við gerðum okkur því grein fyrir
því að það gæti tekið nokkum tíma
að móta liðið og fór liðið kannski
ekki að sýna sitt rétta andlit fyrr en
eftir áramót og höfiun við verið að
spila nokkuð vel fra áramótum þó
við höfúm tapað leikjum í lokin þá
tryggðum við okkur samt deildar-
meistaratitilinn sem sannar það að
við höfum verið að leika vel í vet-
ur.“
Endurkoma Friðriks
rnikill fengur
„Þá fengum við Friðrik Stefánsson
aftur fiá Finnlandi rétt fyrir jól en
hann varð ekki löglegur fyrr en eft-
ir áramót og styrkti hann liðið mik-
ið.“
KÖRFUBOLTAYEISLA
í KEFLAVÍK
Fjörið byrjar föstudaginn 16. mars nk.
Kl. 18. úrslitakeppni 1 deildkvenna
Keflavík-KFÍ kl. 20.
Hrannar:
Sveinbjöm Ægir:
Alexander:
SPÁIN!
„Njarðvík vinnur Borgames og
mínir menn taka Hamar því van-
mat er bannað í úrslitakeppni. Á
milli Hauka og KR og Tinda-
stóls verða hörkuleikir og erfitt
að spá. Ég held þó að liðið sem
vinni fyrsta leikinn sigri í báðum
tilfellum. En hvemig sem þeir
leikir fara spái ég því að Kefla-
vík og Njarðvík mætist i svaka-
legri úrslitarimmu og ég hef
fulla trú á því mínir menn landi
þeim stóra í vor.“
„Njarðvík tekur Skallagrim 2-0
og einvígi Keflavíkur og Hamars
fer á sama veg. Mínir menn
sigra Tindastól í úrslitaleik á
Króknum 1-2 og KR slær Hauka
út 2-1. Of snemmt er að spá í
undanúrslitin."
„Ég spái því að Njarðvík vinni
Skallagrím, Grindavík vinni
Tindastól, Keflavík leggur Ham-
ar og Haukar slá út K.R. Síðan
spái ég því að Njarðvík og
Keflavík leiki til úrslita og auð-
vitað ætlum við okkur ekkert
nema sigur þar þannig að mín
spá er að Njatðvík ver’o Islands-
meistarar2001.“
Það er alltaf fjör þegar
úrslitakeppnin í körfu hefst
en fyrstu leikirnir eru í kvöld.
Að ofan má sjá Calvin Davis
einn besta útlendinginn.
Epson-deildin,
8 liða úrslit
Föstudagur 16. mars kl. 20.
Keflavík - Hamar
Sunnudagur 18. mars kl. 20.
Hamar - Keflavík.
Þriðjudagur 20. mars kl. 20.
Keflavík - Hamar, ef með þarf.
sætaferðir í Hveragerði kl. 17
frá íþróttahúsinu í Keflavík
ef næg þátttaka fæst
Urslitakeppni
1. deildar kvenna
Föstudagur 16. mars kl. 18.
Keflavík - KFÍ.
Sunnudagur 18. mars kl. 20.
KFÍ - Keflavík.
Miðvikudagur 21. mars kl. 20.
Keflavík - KFÍ, ef með þarf.
<4/107 1.
Lanebestt^p
Daglegar fréttir frá Suðurnesjum á www.vf.is
31