Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.03.2001, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 15.03.2001, Blaðsíða 10
Svamlað í Sandgerðishöfn! ■ Landssöfnun Krabbameinsfélags íslands: Fermingaskor Nyjar sendingar rð3.990,-. ven 13.990, ven ð3.990,- Opið laugardag 10-13 ^ SKOBUÐIN f\EFLAVÍK Nýtt kortatímabil — \ -----------------------*--------- J Hafiiargötu 35'230 Kejhunk • S: 421 1230 Mikill velvilji á Suöurnesjum Reykjanesbær er greini- lega framfarasinnaður bær en það var fyrsta sveitarfélagið til að hringja inn þegar sufnun okkar fór fram 3. mars sl., og styrkja okkur með 100 þúsund króna framlagi“, sagði Kagnar Davíðsson fram- kvæmdastjóri Landssöfnunar Krabbameinsféiags íslands en samanlagt söfnuðust um 80 milljónir króna sem notaðar verða til að koma á endurhæf- ingu fyrir krabbameinssjúk- linga, auka fræðslu og styðja núverandi starfsemi. „Við fengum góð viðbrögð frá öðrum sveitarfélögum á landinu eftir að Reykjanesbær reið á vað- ið og við vonumst til að pening- amir skili sér inn um næstu mán- aðarmót. En hvað sem öllum peningum líður þá hefur okkur tekist að rjúfa þögnina. Fólk verður að geta talað um þennan sjúkdóm en í dag þá lifa fleiri þennan hættulega sjúkdóm af, þó að hann sé jafnframt orðinn al- gengari en ltann var. Eg tel því mikilvægt að fólk byrji að taka þátt í lífinu sem fyrst og fái til þess þann stuðning og fræðslu sem það þarf ‘ segir Ragnar. Sú athygli sem söfnunin fékk hefur jregar haft áþreifanleg áhrif á starfsemi Krabbameinsfélags Islands. Ragnar segir að ungar konur, sem haft hingað til verið tregastar að koma í krabbameins- leit, hafi skila sér inn í miklum mæli að undanfömu og eins em fundir hjá stuðningshópum fé- lagsins nú betur sóttir en áður. „Þetta er fagnaðarefni og þessi vitundarvakning er svo sannar- lega af því góða“, segir Ragnar. Kiwanis og Lions-fólk tók að sér að ganga í hús á söfnunardaginn auk fjölda annarra sjálfboðaliða. „Þetta hefði aldrei verið mögu- legt án jteirra og söfnunarfólk hér á Suðurnesjum var sérstaklega duglegt. Mikil stemning var í hópnum og söfnunarfólk mætti miklum velvilja hjá íbúunt. Fólk beið jafnvel með peningana jteg- ar okkur bar að garði og það var alveg yndislegt hvað fólk tók okkur vel“, segir Ragnar. Góukaffi í Frumleikhúsinu Næstkomandi sunnu- dagskvöld 18. mars klukkan 20.00 verður Góukalli haldið í þriðja sinn í Frumleikhúsinu á vegum Leikfélags Keflavíkur. Ymsir keflvískir listamenn hafa komið frant á þessum kvöld- um en að þessu sinni eru það nieðal annars listafólkið Gálan og Hjördís Arnadóttir sem bjóða upp á list sína auk annara. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Leikfélag Keflavíkur mun standa fyrir kaffihúsakvöldum í marsmánuði í Frumleikhúsinu við Vesturbraut en fyrsta kafft- húsakvöldið vr 4. mars nk. Dagskráin á þessum kvöldum verður bæði fjölbreytt og skemmtileg og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og skemmta sér. Þeir sem hafa áhuga á að koma fram á þessum kvöldum, t.d. með ljóðalestur, sögur, leik- þætti, söng eða tónlistarflutn- ing, er bent á að hafa samband við Valgerði Guðmundsdóttur, menningarfulltrúa Reykjanes- bæjar, í sírna 421-6700 eða 864-9190, fax: 421-6199 og netfangið er valgerdur.gud- mundsdottir@reykjanesbaer.is Iþndttavellir verða bygg- ingasvæöi Skipulags- og byggingar- nefnd Reykjanesbæjar hefur samþykkt að skoða tillögur varðandi stað- setningu nýs íþróttasvæðis á Nikkelsvæðinu ofan við Reykjaneshöllina. Ef tillagan verður samþykkt í bæjar- stjórn, munu núverandi íþróttasvæði verða nýtt sem byggingasvæði. Hönnuðum aðalskipulags hefur verið falið að gera frumhug- rnyndir að nýtingu þessara svæða. fermlngaföt á drengl. fuLL búð af nýjum vörum. “ c niinlislur PERSÓNA Túngötu 18 • Sími 421 5099 OpiÖ laugardaga kl. 11-13 NÍjtt kortatLmabtL 10

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.