Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.03.2001, Blaðsíða 23

Víkurfréttir - 15.03.2001, Blaðsíða 23
Tveir Islandsmeistaratitlar °g Qögur silfur hjá Nes Islandsmót fatlaðra í sundi var haldið í Sund- höll Reykjavíkur sl. helgi. Keppt var í öllum greinum sundsins og voru vegalengd- imar frá 25m og upp í 400m. Iðkendur hjá Nes tóku þátt í nokkrum greinum mótsins. Hlutskörpust af Nesurum voru þau Amar Már Ingibjömsson sem varð íslandsmeistari í 50m írjálsri aðferð á 0:35.51 og náði öðru sæti í 50m baksundi á 0:42.77 og 50m bringusundi á 0.43.92 og Sigríður Asgeirs- dóttir sem varð Islandsmeistari í 50m frjálsri aðferð á 0:50.47 og náði öðm sæti í 50m bak- sundi á 1:03.30 og 50m bringu- 'ö_UT Nýr oy bctri Vor-yl ofn. Mýkri línur, meiri afköst. Allar i/cröir u lager. Framleirium eihnUj scrsmiðui)a Rímt-yl ofna. OFNASMIÐJA SUÐURNESJA HF. Vatnsnesvegi 12 • 230 Keflavik Siini 421 5577 • Fax 421 5590 www.oinar.is • otnar ,:otnar.is TVF UPPSELT HJÁ ÚTGEFANDA! Ert þú búinn að tryggja þér eintak? nokia Hver verður fegurðardrottning Suðurnesja árið 2001 ? Þú getur unnið Nokia 3310 GSM síma fyrir rétt svar. Klipptu út svarseðilinn í TVF og sendu hann á skrifstofu Víkurfrétta fyrir 6. apríl 2001 nk. TvF og TALs IMOKIA 3310 ■ hleðsla innrfalin * 6.000 kr. hleðsla = 500 kr. inneign á mánuði í 12 mánuði þú átt orðið Daglegar fréttir frá Suðurnesjum á www.vf.is 23

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.