Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.03.2001, Side 2

Víkurfréttir - 22.03.2001, Side 2
Sleiktu sólina í Bláa lóninu Um 2500 manns komu í Bláa lóniO um helg- ina. Þetta var ein tjöl- mennasta helgi ársins til þessa í lóninu. Eittþúsund manns koniu í lónið á laugardaginn og straumur l'ólks var í lónið all- an sunnudaginn. Mikill meirihluti gestanna eru af erlendu bergi og frægastur þeirra á sunnudag hefur án efa verið Sir Bob Geldof tónlistannaður. Ppíp vilja verða skóal- stjórar Heið- arskóla Þrjár umsóknir hafa borist bæjaryfirvöld- um í Reykjanesbæ um stöðu skólastjóra Heið- arskóla. Tveir umsækjenda eru utan af landi, Helgi Arnarsson Blönduósi og Omar Bjarnþórsson Breið- dalsvík. Gunnar I>ór Jóns- son, sem búsettur er í Keflavík sótti einnig um stöðuna. Bæjarráð hefur vísað umsóknunuin til um- sagnar skóla- og fræðslu- ráðs. Útgefandi: Víknrfráttir ehf. kt. 710183 0319, Grundarvegi 23, 260 Niarðvik, sími 421 4717, fax 421 2777 lllm ||^ Ritstjóri: Páll Ketilsson, sími 893 3717 pket@vf.is • Framleiðslustjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 898 2222 hbb@vf.is VllvUK Fréttastjori: Silja Bögg Gunnarsdóttir, sími 690 2222 silja@vf.is • Auglýsingar: Kristín Njálsdóttir kristin@vf.is, FRÉTTIR ^°nas Franz Sigurjónsson, franz@vf.is Hönnunardeild: Bragi Einarsson bragi@vf.is • Kolbrún Pétursdóttir kolla@vf.is Útlit, umbrot og prentvistun: Víkurfréttir ehf. • Prentvinnsla: Oddi hf. Dagleg stafræn Útgáfa: WWW.vf .ÍS ■ Geysiharður árekstur tveggja bíla á Reykjanesbraut: Umferðin: Harður árekstur á Miðnesheiði Nýtt - Nýtl - Nýtt - Nýtt Nýbakað brauð og sætabrauð '3' allan daginn, heitt og gott! 16" pizza m/3 áleggstegundum kr. 1.099,- < P|ZZA lopez Þu gaetir orðið milljóner et þu verslar pizzu af mér 1 röð í Vlkingalottói fylgir hverri pizzu ARSOL Mjög harður árekstur varð á Sandgerð- isvegi á mánudagsmorgun þegar jeppi og flutningabifreið rákust saman. Meiðsli ökumanna eru ekki talin alvarleg. Að sögn lögreglunnar í Keflavík var jeppinn á leið til Keflavíkur og vörubifreiðin á leið til Sandgerðis, þegar jeppinn tók skyndilega vinstri- beygju í átt að hesthúsunum með þeim afleiðing- uni að vörubifreiðin lenti í hliðinni á honum. Flytja varð báðar bifreiðamar á brott með drátt- arbíl. Ökumenn beggja bifreiðanna voru fluttir á HSS í skoðun en meiðsli þeirra em ekki talin alvarleg. Hvomgur þeirra var í bílbelti þegar slysið átti sér stað. VÍKURFRéTTAMYND: HIIMAR BRAGl BARBARSON VÍKURFRÉTTAMYND: HILMAR BRAGIBARÐARSON Reykjanesbraut var lokað á meöan unnið var á vettvangi og fjölmiðlafólki ekki hleypt að slys- stað. Víkurfréttir voru komnar á vettvang áður en Brautinni var lokað og eru þetta því einu myndirnar af slysinu meðan unnið var á vettvangi. Fjórip slasast á Brautinni Geysíharður árekstur varð á Reykjanesbraut sl. fimmtudagskvöld. Þar varð árekstur tveggja bifreiða, jeppa og fólksbíls. Sjúkrabílar frá Keflavík og höfuðborgarsvæðinu voru sendir á vettvang ásamt tækja- bílum slökkviliðanna í Kefla- vík og Hafnarfirði.Útkallið gaf til kynna að slysið væri alvar- legt og margir slasaðir. Fjórir slösuðustí árekstrinum og þurfti að beita klippum til að losa einn slasaðan úr bíl. Fimm sjúkrabifreiðar vom á vettvangi þegar mest var og fjölmennt lið björgunarmanna. Báðir bílamir höfnuðu utan vegar en Reykja- nesbraut var lokað í um klukkustund vegna slyssins.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.