Víkurfréttir - 22.03.2001, Síða 4
Verslunar-
mannafélag
Suðurnesja:
hjarasamningi
verslunar-
og shrifstofu-
fólhs
Þann 7. mars sl.
komust Landsam-
Itand íslenskra versl-
unarmanna ojj; Samtök at-
vinnulíf'sins aö samkomu-
lagi um breytingar á
ákvæöum kjarasanmings
SA og LÍV. Samningurinn
felur í sér að orlofs- og
desemberuppbætur í
kjarasamningum aöila,
Berglín GK 300 skemmdist nokkuð á stefni þegar Gnúpur GK sigldi í veg fyrir skipið á miðunum í síðustu viku.
Suðurnesjatogarar í árehstri á sjá
Skuttogarinn Berglín GK úr Garði
og skuttogarinn Gnúpur GK frá
Grindavík lentu í hörðum árekstri
á miðunum á þriðjudagskvötd í fyurri
viku. Talsvert tjón varð í árekstrinum en
engis slys á mönnum.
Berglín mun hafa verið að toga þegar slys-
ið varð og Gnúpur sigldi í veg fyrir skipið.
Höggið við mikið og skemmdir á báðunr
skipum. Þrjú göt munu hafa komið á
Gnúpinn fyrir ofan sjólínu. Skipstjórinn á
Berglín GK sá hvað verða vildi og setti á
fulla ferð afturábak þar sem Gnúpurinn
stefndi á mitt skipið. Fjórir menn voru
sofandi um borð í Berglín þegar áreks-
turinn varð. Ef skipstjórinn hefði ekki náð
að bakka skipinu hefið getað farið mun
verr og slys orðið á mönnum. Unnið hefur
verið að viðgerð á skipunum síðustu daga
en tjón er nokkurt.
VlKURFRÉTTAMYND: HILMAR BRAGIBARÐARSON
skuli hækka úr samtals kr.
38.600 í kr. 55.000 árið
2001, úr samtals kr. 39.000
í kr. 56.300 árið 2002 ug úr
samtals kr. 41.000 í kr.
57.400 árið 2003. Skipting
verður sem hér segir:
Orlofsuppbót 2001
Var 9.600 kr.
Verður 15.000 kr.
Bob Geldof fúll
út í Ijosmyndana
Víkurfrétta
Hinn hcimskunni tónlistarmaður,
Bob Geldof hafði viðkomu í Bláa
lóninu kl. 14 sl. sunnudag. Hann
var með myndavél á lofti og tók mikið
af myndum.
Ljósmyndari Vfkurfrétta, Hilmar Bragi
Bárðarson, var í Bláa lóninu að mynda
sumarstemmninguna þegar stjarnan
mætti á svæðið. í fyrstu veitti hann okkar
manni ekki athygli en setti fljótt upp
fylusvip þegar hann tók eftir því að verið
var að mynda hann. Hann kallaði til okk-
ar manns; „Hey þú. Ekki fleiri myndir af
mér. Skilur þú það?“ Þegar okkar maður
lét ekki segjast komu erlendir fylgdar-
sveinar Geldof og spurðu fyrir hvern
væri verið að taka myndir. Báðu þeir síð-
an um frið fyrir Geldof sem væri hér í
einkaerindum. vIkurfréttamynd: hiimar braq bArbarson
Smábátasjómenn í
Grindavík eru mjög
kátir yfir veiði sfðustu
daga. Smábátamir streymdu
í land sl. sunnudag með full-
fermi af fallegum þorski og
þannig hefur það verið síð-
ustu daga.
Það hefur bæði fiskast vel á
línu og net. Þannig kom Ámi á
Teigi GK 1 með 11 tonn af
þorski sl. laugardag og níu
tonn á sunnudaginn. Þeir róa
með net. Sömu sögu er að
segja af fjölmörgum öðrum
bátum frá Grindavík. Dæmi
eru um að bátar hafi róið
tvisvar á sama sólarhring.
Ingibergur Þór Jónasson
hampar tveimur vænum
þorskum sem komu í netin
VlKURFRÉTTAMYND: HILMAR BRAGIBARBARS0N
Hrossin fylgdust spennt með slökkvistarfinu við Ásláksstaði á mánudagsmorgun.
Mikinn reyk lagði frá
útihúsum á Vatns-
leysuströnd sl. mánu-
dagsmorgun og var óttast að
um mikinn eld væn að ræða
í íbúðarhúsum á Áláksstöð-
um.
Slökkvilið Brunavama Suður-
nesja fór á vettvang en þá kom
í Ijós að eldur logaði í rusla-
hrúgu sem stóð við húsvegg-
inn. Slökkvistarf gekk vel og
ekkert tjón varð á nærliggjandi
húsum.
Að sögn Sigmundar Eyþórs-
sonar, slökkviliðsstjóra BS,
hafði eldur verið kveiktur í
leyfisleysi en mikilvægt er að
fá tilskylin leyfi áður en eldur
er kveiktur. Þau Ieyfi fást hjá
Brunavömum Suðumesja.
Beint samband
viö Ijósmyndara
Víkurírétta
allan sólarhringinn
í síma 898 2222
VlKURFRÉTTAMYNDIR: HILMAR BRAGI