Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.03.2001, Page 8

Víkurfréttir - 22.03.2001, Page 8
Arndís Tómasdóttir er ein þeirra sem býr næst höfninni og er hún í forsvari fyrir undirskrifta- söfnunina. Þetta er útsýnið sem hún hefur yfir hafnarsvæðið. Þessi skipsflök hafa legið í höfninni til fjölda ára og eru leiksvæði barna. Mikil slysahætta er þarna til staðar. ■ Rúmlega 100 íbúar í Njarðvík mótmæla starfsleyfi fyrir loðnugeymslu við Njarðvíkurhöfn: Njarðvíkurhöfn er ruslakista Nýlega fór fram undir- skriftasöfnun á vegum íbúa í Njarðvík. Rúm- lega 100 fbúar mótmæla þar starfsleyfi Jökuls Olafssonar til að setja loðnu í stóra tanka sem standa á hafnarbakkan- um, en af þessum tönkum stafar mikil loft- og sjón- mengun og eru íbúamir bún- ir að fá yfir sig nóg af um- gengninni við höfnina sem er að verða eins og ruslahaugur. Umræddir tankar voru flutt- ir 1998 til Njarðvíkur frá Skerjafirði og fór engin grenndarkynning fram. Arndís Tómasdóttir er ein þeirra sem býr næst höfninni og er hún í forsvari fyrir undir- skriftasöfnunina. „I Reykjanesbæ eru 4 hafnir að meðtalinni smábátahöfninni. Það gefur augaleið að viðhald og rekstur þessara hafna hlýtur að vera dýr. Höfnin í Njarðvík hefur lengi gegnt því hlutverki meðal annars að geyma gömul bátshræ, ónýtan pramma. ryðg- aða tanka til meltuframleiðslu og annað rusl. Öll umgengni við höfnin er í samræmi við það, svo ekki sé minnst á slysa- hættuna sem þar er en böm og unglingar sækja mikið í að leika sér í bátshræjunum og á prammanum", segir Amdís. Loðnubræðslan Barði leigði tankana fyrir loðnu vertíðina 2000. Þegar sú loðna var sel- flutt til vinnslu í Sandgerði, þá angaði bærinn af ólykt og óþverrinn lak hér um allar göt- ur íbúum til mikillar armæðu. Vargfuglinn komst þama í æti og var hamagangurinn svo mikill að ekki var svefnvært í næstu húsum við höfnina. Vorið ep homift hjá Tobbu Myndlisturkonan Þor- björg Óskarsdóttir, Tobba, hefur opnað i sýningu á verkum sínum í | Betri stofunni í versluninni j Bústoð. Sýningin verður i opin til 24. mars. ! Tobba er ung að ámm en hef- | ur verið mjög dugleg við sýn- i ingahald. Síðast hélt hún sýn- i ingu í Gallerí Hringlist nú í j nóvember. Myndimar á sýn- ] ingunni nú eru allar nýlegar i og unnarmeð olíu. Litimirem ! heitir og formin skemmtileg ] enda segir myndlistarkonan i að vorið sé komið í verkin; i lífsgleði og birta eftir langan ] vetur. i_______________________ Listunnendur geta litið við á j 23, Keflavík eða haft sam- vinnustofu Tobbu Aðalgötu | band í síma 864-9184. „I Ijósi þessarar reynslu, sóða- skapar og umgengni við höfn- ina, þá krefjumst við þess að meltutankar þessir verði fjar- lægðir og umgengni bætt svo við megum sitja við sama borð og aðrir bæjarbúar, þar sem snyrtimennskan er höfð í fyrir- úmi. Við beinum mótmælum okkar m.a. til stjómar hafnar- innar, heilbrigðiseftirlits bæjar- ins, Umhverfisráðuneytis og ekki síst til stjómenda bæjar- ins.sem em okkar umbjóðend- ur í stjómsýslunni. Við væntum skjótra viðbragða og krefjumst að fá að vita hver er framtíð hafnarinnar og hvað stjómvöld hafa hugsað sér í skipulagsmál- um. Við teljum okkur hafa nokkum rétt til að hafa áhrif á okkar næsta nágrenni", segir Amdís en það verður gaman að sjá hvort yfirvöld fari að óskum íbúa og taki til hendinni við höfttina á næstu vikum því þol- inmæði þeirra er á þrotum. Nálægð tankanna og íbúðarhúsanna er augljós. Félagar í Félagi eldri borgara (FEB) og öryrkjar njóta sömu afsláttarkjara í Apóteki Suðurnesja í r! APOTEK SUÐURNESJA HRINGBRAUT 99 Sími:421 6565 Fax: 421 6567 8 VlKURFfiÉTTAMYNDIR: SIUA DÖGG

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.