Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.03.2001, Side 29

Víkurfréttir - 22.03.2001, Side 29
VÍKURFRÉTTAMYNDIR: GUORtlN ARNAOOTTIR Árni við stýrið á nafna sínum í smábátahöfninni í Gróf. Kominn í útgerð með pabba! Ami Ragnarsson er nýjasti útgerðar- maðurinn í bænum. Hann gerir út fiskibátinn Áma KE 60 ásamt fóður sínum, Ragnari Ragnarssyni. Ami KE er nýr í flotanum og útgerðarmaðurinn Ámi er stoltur af nýja bátnum sínum sem verður látinn róa stíft þrátt fyrir sjómannaverkfall. Fengu tnespil og tóku lagið Foreldrafélagið í leik- skólanum Holti færði krökkunum forláta tréspil í síðustu viku. Geirþrúður Boga- dóttir hefur séð um tón- menntakennslu í skólan- um undanfarna mánuði og segir hún að það sé einstaklega skemmtilegt að kenna börnunum. Hinir áhugasömu nem- endur léku lag og sungu fyrir fulltrúa foreldra og blaðamann VF að þessu tilefni og má með sanni segja að þar fari hæfi- leikarík og lagviss böm. VfKURFRÉTTAMYND: SILJA DÖGG GUNNARSDÖTTIR Aðalheiður Hilmarasdóttir og Sólveig Bjarnadóttir, fulltrúar foreidra af- hentu Kristínu Helgadóttur, leik- skólastjóra og Geirþrúði Bogadóttur, tónmenntakennara uiöfina. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja íbúð óskast Heilbrigðisstofnun Suðurnesja óskar eftir 3-4 herbergja íbúð fyrir hjúkrunarfrœðing frd l.maí nk. Ndnari upplýsingar eru veittar d skrifstofu Heilbrigðisstofnunar í síma 422 0580. Atvinna Sjómaður óskast nú þegar til að róa þorskaflahámarksbát frá Sandgerði. Upplýsingar gefa Sigurjón, í síma 892 3325 eða Jónas í síma 893 7746. m FRAMSÓKNARFLOKKURINN Aðalfundur Aðalfundur fulltrúaráðs ffamsóknar- félaganna í Reykianesbæ verður haldinn í félagsheimili ffamsóknarmanna að Hafnargötu 62, miðvikudaginn 28. mars nk. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá 1. Venjulyg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Stjómin. blómstrav í uæsva TV l: Auglýsingssíniinn ev 421 4717 Verslunarmannafélag Suðurnesja Allsherjar atkvæðagreiðsla Samþykkt hefur verið að viðhafa allsherjar- atkvæðagreiðslu um kjör stjórnar og trúnaðarráðs Verslunarmannafélags Suðurnesja fyrir árið 2001. Kosið er um 3 menn í stjórn og 3 til vara, 7 menn í trúnaðarráð og 7 til vara, 2 félagslega skoðunarmenn og 1 til vara. Framboðslistum sé skilað á skrifstofu Verslunarmannafélags Suðurnesja, Vatnsnesvegi 14, Reykjanesbæ, eigi síðar en kl. 12:00 miðvikudaginn 29. mars n.k.. Öðrum listum en lista stjórnar skulu fylgja meðmæli 50 fullgildra félagsmanna. Kjörstjórn Daglegar fréttir frá Suöurnesjum á www.vf.is 29

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.