Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.08.2001, Síða 8

Víkurfréttir - 23.08.2001, Síða 8
Markaðsskrifstofa Reykjanes- bæjar og Sparisjóðurinn í Keflavík hafa sameinast í út- gáfu nýrra póstkorta. Um er að ræða myndir af menningarhúsnæði bæjar- ins og listaverkum eftir listamenn Reykjanesbæjar. Kortunum er ætlað að vekja athygli á menningarlífi bæjarins og mun andvirði þeirra renna til menningarmála. Kortin verða til sölu á hefðbundnum kortasölu- stöðum og Bókasafni Reykjanesbæjar. Á kortunum má m.a. sjá Stekkjarkot, Duus- húsin og Innri-Njarðvíkurkirkju. Á þremur kortanna eru listaverk eftir myndlistamennina, Erling Jónsson, Höllu Haralds og Sossu, en þau hafa öll hlotið tilnefninguna; listamaður Reykja- nesbæjar. Tilvalið er fyrir bæjarbúa að senda þessi núna kort til vina og kunningja víða um land til að minna á Ljósanótt 1. septem- ber nk. Oddgeir Karlsson ljósmyndari vann myndimar á kortin. A þremur kortanna eru listaverk eítir myndlistamennina, Erling Jónsson, Höllu Haralds og Sossu. Myndin að ofan er eftir Höllu. ■ Tölvuskóli Suðurnesja að hefja hauststarfið á nýjum stað: Fyrr í sumar voru útskrifaðir 12 kerfisfræð- ingar frá Tölvu- skóla Suður- nesja. Að baki er tæplega 6 ein- inga nám sem er alls 170 stundir. Þeir sem útskrif- uðust að þessu sinni eru: Árni Björn Björns- son, Axel Fann- ar Sigursteins- son, Baldur Friðriksson, Böðvar Gunnarsson, Guðmundur Kristb. Helgason, Hrefna Gunnarsdóttir, Jón Sveinsson, Ögmundur R. Guðmundsson, Reynir Öm Kristinsson, Sigríður María Eyþórsdóttir, Sverrir Þór Magnússon og Teitur Yngvi Hafþórsson. chhh>- Bókabúð Keflavíkur Sími: 421-1102 A á i ÍÍBJCJ' ® Bauograf. 0 SHEAFFER. Tölvuskóli Suðumesja hefur í nokkur ár kennt Tölvu- og skrifstofutækni. Hafa þessi námskeið verið vel sótt og iðulega hafa færri komist að en vildu. Að þessu sinni út- skrifuðust 12 skrifstofutæknar, en þeir em Ása Ásgersdóttir, Ástríður J. Guðmunds- dóttir, Guðrún Erla Hákonardóttir, Helena Bjamadóttir, Jóhanna Sigurgeirsdóttir, Kol- brún Skagfjörð, Kristín M. Hreinsdóttir, María Sigurðardóttir, Ragnheiður Guðmunds- dóttir, Rúnar Helgason, Sigríður Gerða Guðlaugsdóttir og Sonja F. Daníelsdóttir. Með þeim á myndinni em Steinunn Tómasdóttir, rekstrarhagfræðingur (lengst t.v.) sem sá um bókhaldskennsluna og Sigurður Friðriksson, skólastjóri og umsjónarmaður nám- skeiðis (lengst t.h.) ÞU KAUPIR TÚSSLIT112 stk. TRÉLIT112 stk. OG ÞÁ FYLGIR FLEECE TREFILL.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.