Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.10.2001, Síða 8

Víkurfréttir - 18.10.2001, Síða 8
Aðalskipulag 2000-2020 Tillaga að aðalskipulagi 2000 - 2020 fyrir Grindavík verður kynnt á almennum borgarafundi í Festi 25. október ncestkomandi klukkan 20:00. Byggingar- og skipulagsnefnd. Látið okkur vita ef þið vitið um fjölbreyttara tímarit!... TÍMARIT m m X Olga Færseth og Ásdís Þorgilsdóttir, keflvískar í KR X Fótboltasystur úr Keflavík í blíðu og stríðu X KeflvíkingurinnTelma Birgis íTekk-vöruhúsi opnaði í reykvísku fjósi X Njarðvíkingurinn Sigrún Eva er haldin alvarlegu flökkueðli X Keflvíkingurinn Jón Kr. Gíslason körfuboltakappi hjá Össuri. X Vatnsfæðingar njóta vaxandi vinsælda á Suðurnesjum. X Ofurhugar af ýmsu tagi um allt blað, m.a. X Fallhlífastökkvarinn Nikolai Elíasson, X Hreindýraveiðimaðurinn Viðar Jóhannsson X Þyrluflugmaðurinn Jakob Ólafsson úr Njarðvík X Eiríkur Guðnasonar seðlabankastjóri segir enga kreppu í kortunum. X Lalli á sjúkrabílnum segir gamlar og góðar sögur X Netaróður með Maroni frá Grindavík. X Fallegur garður og merkilegur sumarbústaður í Sandgerði X Glæsihús í gamla bænum í Keflavík X BjarnaThor stórsöngvari úrGarðinum X Vigdísi Jóhannsdóttur sjónvarpsstjarna úr Keflavík X Mannlífsþættir úr öllum áttum, lokahóf Keflavíkur og lokahóf Grindavíkur X Hóf í nýjum fiskiskipum í Keflavík X Indverska prinsessan Leoncie og margt, margt fleira. Mannleg samskipti, sjálfsímynd og sjálfstraust Laugardaginn 20. október kl. 10-14 heldur Sæ- mundur Hafsteinsson, sálfræðingur, námskeið um mannleg samskipti, sjálfs- ímynd og sjáifstraust í Kirkjulundi, safnaðarheimiii Keflavíkurkirkj u. Sæmundur er Suðumesja- mönnum að góðu kunnur. Hann starfaði á sínum tíma sem sálffæðingur Reykjanes- bæjar, en er nú félagsmálastjóri í Hafnarfirði. Sæmundur lauk BA-prófi í sálfræði ffá HÍ, og embættisprófi í félagsráðgjöf og uppeldisffæðum til kennslu- réttinda ffá sama skóla. Síðan lauk hann embættisprófi í sál- ffæði við Lundar-háskóla og sémámi í fjölskyldumeðferð á vegum Endurmenntunarstofn- unar H.í. Dagskrá námskeiðsins verður semhérsegir: kl. 10:15-11:00: Mannleg samkipti t.d. á vinnu- stað og í skóla. Fyrirlestur og umræður. kl. 11:15 : Sjálfs- ímynd og sjálfsöryggi. Fyrir- lestur og umræður. Léttur málsverður verður í hádegi og síðan samantekt og umræður kl. 13-14. Allir eru velkomnir og námskeiðið er þátttakendum að kostnaðarlausu, en vægt gjald, 300 kr., verður tekið íyrir veitingar. Sigrún Ásta afhenti vinningshöfum vegleg verðlaun á Bókasafninu. Að neðan eru börn Erlu Drafnar sem gátu ekki verið með á myndinni hér að ofan. Góð verðlaun í fjöl- skylduleik á Ljósanótt Bókasafn Reykjanesbæj- ar, Byggðasafn Suður- nesja og menningarfull- trúi Reykjanesbæjar efndu til menningarratleiks á Ljósanótt til að kynna og vekja athygli á menningar- húsum og listarverkum í bæjarfélaginu. Tvær leiðir vom í boði, önnur um Keflavíkurhverfið fyrir þá sem vom gangandi og hin um Reykjanesbæ fyrir þá sem vom akandi. Þátttakendur fengu blað í hendur við upphaf leiks- ins og á því vom vísbendingar, spumingar og kort af bænum. Rétt svör við spurningunum mynduðu svo lausnarorðið í leiknum. Þátttaka í leiknum var heldur dræm enda mikið ffam- boð að áhugaverðum atburðum og sýningum þennan menning- ardag. Dregið var úr réttum lausnum og þeir heppnu fengu bókina „Saga listarinnar" eftir E. H. Gombrich sem viðurkenningu fyrir þátttökuna. Verðlaunin voru afhent á bókasafninu fimmtudaginn 20. september s.l. og komu í hlut Guðlaugar Pálsdóttur og fjölskyldu og Erlu Drafnar Vilbergsdóttur og ijölskyldu. B

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.