Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.10.2001, Qupperneq 32

Víkurfréttir - 18.10.2001, Qupperneq 32
SAMSKIP PRÉTTIR OPIÐ FRÁ KL. OQ-17 ALLA VIRKA DAGA I Vaxtahækkanir og óöryggi á leigumarkaði: Eftirspurn eftir félags legu leiguhúsnæði Erfitt hefur verið að fá hús- næði til leigu undanfarna mánuði á almennum markaði og hið sama gildir um félagslegt leiguhúsnæði, sam- kvæmt upplýsingum frá Svein- dísi Valdimarsdóttur, sem er fulltrúi Samfylkingarinnar í Fjölskyldu- og félagsmálaráði Reykjanesbæjar. Einnig hefur húsnæðiskostnaður hækkað töluvert. Bæjarstjóm Reykjanesbæjar hef- ur samþykkt að sótt verði um lán til Ibúðalánasjóðs, til bygginga á 20 félagslegum leiguíbúðum. „Nú sem stendur em um 45 virk- ar umsóknir um félagslegt leigu- húsnæði, þannig að umsókn um lán fyrir 20 leiguíbúðum til við- bótar við það húsnæði sem bær- inn hefiir nú til leigu, kemur ekki til með að fullnægja húsnæðis- þörfinni i bæjarfélaginu", segir Sveindís. Eftirspurn eftir viðbótarlánum hefitr verið nokkuð meiri á þessu ári en áætlað var. Sveindís telur að þá eftirspurn megi rekja til óöryggis á leigumarkaði og hárr- ar húsaleigu. Fjölskyldu- og fé- lagsmálaráð hefur lagt til að sótt verði um 20 millj. króna viðbót- arlán, á þessu ári, til að mæta aukinni eftirspurn eftir slikum lánum. Bæjarráð er með málið til afgreiðslu. Umsóknarfrestur sveitarfélaga til að sækja um viðbótarlán fyrir árið 2002, rann út 1. október sl. Fjölskyldu- og félagsmálaráð lagði til að sótt yrði um viðbótar- lán að heildampphæð 200 millj. króna, fyrir árið 2002, í stað tæpra 170 millj. kr. á árinu 2001, og hefur bæjarstjóm þegar sam- þykkt þá tillögu. A síðustu árum hafa vextir af lánurn til félagslegra leiguíbúða hækkað úr 1% í 3,5%, sem leiðir af sér hærri húsaleigu. „Tekjur þeirra sem minnst hafa á milli handanna, s.s. eldra fólks og ör- yrkja, hafa ekki hækkað í sam- ræmi við aukinn húsnæðiskostn- að, svo ekki sé minnst aðrar hækkanir sem orðið hafa á ýms- um nauðsynjavörum. Þetta gæti m.a. verið ástæðan fyrir því að framfærslukostnaður sveitarfé- lagsins er umfram áætlun", segir Sveindís að lokum. SBKtekurvið Úrvals-Útsýnar og Plúsferða Ferðaskrifstofa ís- lands, sem rekur Úr- val-Útsýn og Plús- ferðir hefur gert umboðs- sölusantning við SBK í Keflavík frá og með 1. jan- úar 2002. Frá og með sama tíma mun SBK fá fullt ferðaskrifstofuleyfi og mun sjá um alla al- menna farseðlaútgáfu. Ferðaskrifstofa íslands hefur jafnframt keypt hlutabréf í SBK. „Yið gengum frá þessu í dag“, sagði Einar Steinþórsson á þriðjudag.Til að byrja með verður fyrirkomulag óbreytt en Einar vonast til þess að til fjölgunar starfs- fólks komi í nánustu framtíð. „Við höfum verið í ferðaþjónustu í mörg ár og sinnum ferðamönnum alla daga og það lá beint við að bæta þessu við þjónustu okkar“, segir Einar en vel hefur gengið í rekstri SBK. „Við vonum að Suðumesjamenn taki breytingunum vel en við lofum því að þjónusta okkar verður áfram góð.“ Frábært tilbob í nýju Samkaupsblabi Leigubílar Sendibílar ^OR Tp AÐALSTOÐIN - iþjónustu síðan 1948 - TAXI 42115 15 Ölafur Baldursson sérfræðingur í lyflækningum og lungnasjúkdómum hefur opnað lækningastofu að Hringbraut 99, Keflavík. Tímapantanir í síma 421-7575. APOTEK SUÐURNESJA HRINGBRAUT 99 Sími:421 6565 Fax: 421 6567 Samvinnuferðir Landsýn SÖLUSKRIFSTOFA I KEFLAVÍK Hafnarcötu 35 Sími 420 3400 www.samvinn.is Landjlutningar JJ SAMSKIP Hafnargata 90 • 230 Keflavík Sími 421 7788 • Fax421 3507 Netfang: fgr@gi.is Tökum það með, trukki! r Hadegishlaðborð > Smáréttir & Kaffiveitingar v alla daga vikunnar a jupii urauö kr. 41)0,- Cisílb'&Æi Zi3lli3rd "úwl'jlmt jkíríka, 0:iur, Æpa: cíg Papríkci kr. 450 - Kjúkiingaskírikcf, Káí, Beikon, Tórriatar og BBQ sósu kr. 490,- _café FLUG..AS. fJugijDíaJj j.juj'fj'j sÍííjÍ 42J 5222

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.