Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 07.03.2002, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 07.03.2002, Blaðsíða 7
Vel menntaðir slökkviliðs- menn hjá B.S. Sjö slökkviliðsmenn B.S útskrifuðust í síðustu viku sem leiðbcincndur eftir öflugt námskeið fyrir leið- beinendur í verkefni Evrópu- sambandsins um „Raunhæfa þjálfun í að bcrjast við elds- voða og yfirtendrun". Kennslan fór fram í umsjón og samvinnu við Slökkvilið höfuð- borgarsvæðisins og var námið bæði bóklegt og verklegt. I fram- haldi munu nýútskrifaðir leið- beinendur B.S. flytja námskeiðið til þeirra slökkviliðmanna B.S. sem eftir eru. Námskeiðið mun skila slökkviliðsmönnum B.S. gríðarlega miklu þar sem unnt verður að stuðla að og skila ör- uggri þjálfun og þekkingu slökkviliðsmanna B.S. í fram- vindu elds i lokuðu rými. Grænáshlið opnað aftur Mánudaginn 11. mars 2002, kl. 07:15 verður Grænáshliðið á Keflavíkurflugvelli opnað fyrir umferð inn á Keflavíkurflug- völl. Hliðið verður opið í einn klukkutíma á dag, alla virka daga fiá kl. 07:15 til 08:15, þar til annað verður ákveðið. Keflavíkurflugvelli 5. mars 2002. Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli. STUÐLABERG rASTEIGN A S A 1 A GUÐLAUGUR H. GUÐLAUGSSON SÖLUSTJÓRI HALLDÓR MAGNÚSSON SÖLUMAÐUR ÁSBJÖRN JÓNSSON hdl. LÖGGILTUR FASTEIGNA- OG SKIPASALI f-------------------------S Freyjuvellir 18 Kellavík. 149m2 einbýlishúsá mjög góðum stað ásamt 41m2 bílskúr. Rúmgóð eign,fimm herbergi. Hagstætt áhvílandi. 16.200.000.- ^_________________________/ Um 162m: einbýlishús í byggingu ásamt um 30m! bílskúr. Skilast tilbúið að utan en fokhelt að innan eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar á skrifstofu. /■----------------------N Sunnubraut 8, Keflavík Þriggja herbergja um 82m2 íbúð á neðri hæð í tvíbýli. Allt nýtt á baðh., nýleg gólfefni og sér inngangur. Góður staður. 8.200.000.- V_______________________/ Víkurbraut 4, Keflavík. Rúmlega 1000m! atvinnuhús- næði á góðum stað, mikið endumýjað. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Heiðarholt 26, Kcflavík. Þriggja herbergja 78m! íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Snyrtileg eign, parket og flísar á gólfúm, hagstætt áhvílandi. 7.800.000,- Skólavegur 32, KeflaM'k. Mjög stór þriggja herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýli.Eign með mikla möguleika.Góður staður. Upplýsingar á skrifstofu. Smáratún 20, Keflavík. Um 104m! íbúð á 2.hæð ásamt 26m! herbergi í kjallara og bíl- skúr. Mjög falleg eign í góðu ástandi, parket og flísar á gólfiim, góðurstaður. 12.500.000,- 3, Sandgerði. 4raherbergja 127m! íbúðáneðri hæð í tvíbýli. Rúmgóð eign sem gefur mikla möguleika. Sérinngangur. 7.000.000.- Eyjaholt II.Garði. Skemmtilegt I38m! einbýlishús sem mikið hefur verið endumýjað. Allt nýtt í eldhúsi, stór og góð verönd með heitum potti. 4 svefh- herb. 10.400.000,- Suðurgata 50,Keflavík. 4ra herbergja 118m! neðri hæð í tvíbýli. Rúmgóð eign með mikla möguleika. 8.000.000,- Hafnargötu 29,2. hæð, Keflavík • SÍmÍ 420 4000 • fax 420 4009 • www.studlaberg.is Sjáið okkur á netinu www.es.is EIGNAMIDLUN SUÐURNESJA Sigurður Ragnarsson, fasteignasali'Böðvar Jónsson, sölumaður Hafnargötu 17, Keflavík - Sími 421 1700 Fax 421 1790 - Vefsíða www.es.is Hverfisgata 13, Hafnarfirði. Til sölu er 90nf einbýlishús (kjallari hæð og ris) Risið er ófrágengið. Eignin þarfnast aðhlynningar. Skipti á eign í Keflavík kemur til greina. 9.500.000.- Norðurvellir 64, Keflavík. Mjög huggulegt 118m2 raðhús ásamt 36m2 bílskúr. Góðar innréttingar, parket og flísar á gólfum. Góður staður. 14.900.000.- Háteigur 12c, Keflavik. Hugguleg 73m!3ja herbergja íbúð á 1 hæð. Nýlegt parket á stofu. Laus fljótlega. 7.800.000,- Garðavegur 13, Keflavík. Skemmtileg 3ja herbergja íbúð á neðri hæð. Ibúðin er öll ný innréttuð, ný gólfefni, ný málað. Góður staður. 9.300.000,- Hafnargata 18, Keflavík Mjög hugguleg 3ja herbergja íbúð á efri hæð. Mikið endurgerð eign, m.a. ný gólfefni, ofnar, lagnir, einangrun og fl. 6.900.000,- Skólavegur 2, Keflavík Hugguleg 76m! 3ja herbergja íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi. Sérinngangur. Nýtt jám á þaki, húsið nýmálað að utan. 6.500.000,- Hjallavegur 5, Njarðvík. Skemmtileg 3ja herbergja, um 80m! íbúð á 3ju hæð. Nýtt gler í íbúðinni, raflagnir yfufamar, nýlegt eldhús. 7.500.000,- Hjallavegur 1, Njarðvik. Mjög skemmtileg og rúmgóð 4ja herbergja íbúð á 3ju hæð. Góðar og vinsælar eignir. 8.500.000,- Sunnubraut 25, Garði. Sérlega huggulegt, 137m2 einbýlishús ásamt 48m2 bílskúr.Parket og flísar á gólfum, 4 svefnherbergi, sólpallur með heitum potti á lóð. 13.900.000.- Daglegar fréttir frá Suðumesjum á www.vf.is 7

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.