Víkurfréttir

Útgáva

Víkurfréttir - 07.03.2002, Síða 13

Víkurfréttir - 07.03.2002, Síða 13
Ljós og létt förðun Ekki cr mikið um það að stúlkur fari í törðun á fermingardaginn, en það er samt alltaf ein og ein sem gerir það. Þá er um að ræða létta og ljósa förðun og ef stúlkurnar eru með varalit þá er hann ljós og glossaöur. Guð- björg Skjaldardóttir, snyrti- fræðingur í Gallery Förðun, segir aö það sé allur gangur á með snyrtingu hjá stúlkunum enda séu þær mjög ungar. „Þetta er allt frá því að niála sig ekki út í létta törðun og glymmer. Stúlkurnar eru mjög náttúrulegar og því er lörðunin mjög náttúruleg," segir Guð- björg. Gallery Förðun er með merki sem eru með unglinga- línur með kremum og öðrum vörum fyrir húðina. „Við út- búum snyrtiveski sem fólk get- ur keypt til gjafa en við setjum einnig saman eftir óskum hvers og eins,“ sagði Guðbjörg að lokum. I Gallery förðun fæst nærfatn- aður á fermingarstúlkurnar í úrvali. Mynd: Páll Ketilsson SAUMUM RUMTEPPl OG PÚÐA EFTIR MÁLl FALLEGIR DUKAR OG BORÐSKREYTINGAEFNI við öll tækifæri. Gjafabref Fermingargjöf er framtíðarsjóður Hæstu vextir á innlánsreikningi Hámarksöryggi Verdtrygging Sveigjanleiki Laus til útborgunar vid 18 ára aldur Engin lágmarksinnborgun Þú getur lagt inn reglulega eda þegar þér hentar Fallegar gjafaumbúdir Stofnun eda innlegg á Framtídarreikning er tilvalin fermingargjöf Islandsbanki - þar sem gjafirnar vaxa! Framtíðarreikningur íslandsbanka Daglegar fréttir frá Suðurnesjum á www.vf.is 13

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.