Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 07.03.2002, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 07.03.2002, Blaðsíða 8
TVEIR FRAMBOÐSLISTAR KOMNIR FRAM I REYKJANESBÆ Kjartan Már leiðir Framsóknarlistann Framboðslisti Framsóknarflokksins fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í Reykjanesbæ var lagður fram á fundi fulltrúaráðs fyrir síðustu helgi. Listinn var samþykktur en í 1. sæti hans er Kjartan Már Kjartansson, bæjarfulltrúi og starfsmanna- og gæðastjóri IGS. Listinn er svohl jóðandi: I. Kjartan Már Kjartansson, starfsmanna- og gæðastjóri, 2. Þorsteinn Amason, fyrrv. skipsstjóri 3. Guðný Kristjánsdóttir, leiðbeinandi 4. Ólöf K. Sveinsdóttir, húsmóðir 5. Jón Marinó Sigurðsson, nemi 6. Magnús Daðason, málarameistari 7. Elín Gunnarsdóttir, kennari 8. Freyr Sverrisson, þjálfari 9. Sonja Sigurjónsdóttir, leiðbeinandi 10. Amgrímur Guðmundsson, öryggisfulltrúi, 11. Birgir Már Bragason, iðnnemi, 12. Einar Helgi Aðalbjömsson, lögregluvarðstjóri 13. Silja Dögg Gunnarsdóttir, blaðamaður 14. Eysteinn Jónsson, rekstrarhagfræðingur 15. Guðbjörg Ingimundardóttir, kennari 16. Bjamey Rut Jensdóttir, tollvörður 17. Guðrún Guðbjartsdóttir, ljósmóðir 18. Bára Kolbrún Gylfadóttir, háskólanemi 19. Magnús Haraldsson, skrifstofustjóri 20. Hilmar Pétursson, fýrrv. fasteignasali 21. Drifa Sigfúsdóttir, háskólanemi 22. Skúli Þ. Skúlason, starfsmannastjóri Listi sjálfstæðismanna einróma samþykktur Fulltrúaráð Sjálfstæðislelaganna í Reykjanesbæ kynnti á mánudagskvöld lista Sjálfstæðismanna í Rcykjanesbæ fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar, 25. maí 2002. Framboöslistinn var samþvkktur einróma. Listinn er eftirfarandi: 1. Ámi Sigfússon, Heiðargili 2, stjómsýsluffæðingur. 2. Böðvar Jónsson, Melavegi 10, bæjarfúlltrúi. 3. Björk Guðjónsdóttir, Háteigi 23, bæjarfúlltrúi. 4. Steinþór Jónsson, Bragavöllum 7, hótelstjóri. 5. Þorsteinn Erlingsson, Hrauntúni 3, bæjarfúlltrúi. 6. Sigriður Jóna Jóhannesdóttir, Smáratúni 6, skrifstofúmaður. 7. Garðar K. Vilhjálmsson, Óðinsvöllum 2, ffamkvæmdastjóri. 8. Rikharður Ibsen, Heiðargarði 13, viðskiptaráðgjafi 9. Rósa Ingvarsdóttir, Lyngmóa 9, skrifstofúmaður. 10. Hennann Helgason, Heiðarbraut lc, sölustjóri. .11. Gunnar Oddsson, Smáratúni 38, ffamkvæmdastjóri. 12. Magnea Guðmundsdóttir, Hólmgarði 2a, markaðsstjóri. 13. Guðfinnur Sigurvinsson, Norðurvöllum 50, Hásk.nemi. 14. Sóley Halla Þórhallsdóttir, Kjarrmóa 3, kennari. 15. Konráð Lúðvíksson, Heiðarhomi 21, yfirlæknir. 16. Ellert Hlöðversson, Háteigi 9, ffamhaldsskólanemi. 17. Sigrún Hauksdóttir, Grænagarði 13, húsmóðir. 18. Kristján Einarsson, Hlíðarvegi 72, fv. flugumferðarstjóri. 19. Sigriður Friðjónsdóttir, Hæðargötu 12, tanntæknir. 20. Jón Borgarsson, Jaðri, Kirkjuvogi 1, vélvirki. 21. Sigurður Steindórsson, Ásabraut 7, fV. launafúlltrúi. 22. Ellert Eiríksson, Suðurgarði 12, bæjarstjóri. ítölsk__ gœöi sokkabuxur nœrföt sokkar JOE BOXER náttföt nærföt Loksins fáanlegt á Suðurnesjum Kynning föstudaginn 8. mars kl 14-18 J APÓTEK SUÐURNESJA HRINGBRAUT 99 Sími:421 6565 Fax: 421 6567 Brennuvargar fundnir Staðfcst hefur verið að um íkveikju var að ræða í í- þróttavallarhúsinu við Hringbraut í Keflavík á þriðju- dag. Lögreglan í Keflavík hefur jafnframt upplýst málið cn þrír níu ára gamlir piltar hafa játað verknaðinn. Skemmdir i iþróttavallarhúsinu eru mestar af völdum reyks en brunaskemmdir eru óverulegar að sögn Jóhannesar Jenssonar hjá rannsóknardeild lögreglunnar í Keflavík. VIKUR FRÉTTIR Utgefandi: Víkurfréttir ehf. kt. 710183-0319, Grundarvegi 23, 260 Njaróvik Sími 421 4717 (10 línur) Fax 421 2777 Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 893 3717 pket@vf.is Fréttastjóri: Hilmar Bragi Báróarson, sími 898 2222 hbb@vf.is Sölu- og markaðsstjóri: Jónas Franz Sigurjónsson, franz@vf.is Auglýsingar: Kristín Njálsdóttir kristin@vf.is, Jófriður Leifsdóttir, jofridur@vf.is Blaðamaður: Kristlaug Siguróardóttir, kristlaug@vf.is, sími 691 0301 Hönnunarstjóri: Kolbrún Pétursdóttir kolla@vf.is Hönnun/umbrot: Kolbrún Pétursdóttir kolla@vf.is, Skarphéóinn Jónsson skarpi@vf.is, Hilmar Bragi Bárðarson hbb@vf.is Skrifstofa: Stefanía Jónsdóttir, Aldis Jónsdóttir Útlit, umbrot og prentvistun (pdf): Víkurfréttir ehf. Prentvinnsla: Prentsmiðjan Oddi hf. / Dreifing: íslandspóstur Dagleg stafræn útgáfa: www.vf.is og vikurfrettir.is Aðrir fjölmiðlar Vikurfrétta ehf. eru: Timarit Víkurfrétta, The White Falcon og Kapalsjónvarp Víkurfrétta. 8

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.