Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 07.03.2002, Blaðsíða 23

Víkurfréttir - 07.03.2002, Blaðsíða 23
Herrakvöld Lions í Sandgerði á laugardag Lionsmenn í Sandgerði halda árlegt herrakvöld sitt nk. laugardag í sam- komuhúsinu í Sandgerði. Há- tíðin hefst kl. 19:00 með vín- kynningu frá Vínheimum. Ræðumaður kvöldsins er Einar Georg Einarsson en einnig verð- ur boðið uppá sjávarréttahlað- borð. Veislustjóri er Ólafur Gunnlaugsson. Magadansmær- in og leikkonan Helga Braga mun fara með gamanmál og einnig verða erlendir dansfélag- ar fyrir herrana. Þá verður stór- glæsilegt happdrætti og uppboð á verkum eftir listamenn af Suð- umesjum. Allur ágóði af kvöld- inu rennur til líknarmála. Miðaverð er kr. 4.500,- og miðapantanir eru í símum: 893 5693 og 423 7755 (Stebbi), 897 8007 og 423 7551 (Reynir), 898 7568 og 423 7568 (Diddi) og einnig er hægt að fá miða hjá Bigga í símum 893 7622 eða 423 7710 Subway opnar á Keflavíkurflugvelli Subsvay mun opna veit- ingastað á Keflavíkur- flugvelli eftir nokkrar vikur. Að sögn Skúla Gunnars Sigfússonar eiganda og fram- kvæmdastjóra er nú unnið að því að innrétta veitingastað sem verður í sama húsnæði og hin þekkta vcitingakeöja Wendys. Töluverðar brevtingar er verið að gera þessa dagana á Subway-réttunum. Veitingastaðir Subway bjóða nú viðskiptavinum sínum nýjar teg- undir af sælkerabrauði og bjóða nú í fyrsta sinn sósur með kafbát- unum. Þessar nýjungar hafa sleg- ið í gegn á Subway stöðum í Bandaríkjunum og víðar. Nýju brauðin eru ítalskt kornbrauð, Parmesan Oregano og Country Wheat, en auk þess er boðið á- fram upp á þau brauð sem voru fyrir, ítalskt brauð og heilhveiti- brauð. Samhliða nýja brauðinu hefur verið tekið upp á þeirri nýj- ung að bjóða upp á vefjur (- Subway Wrap) sem eru nokkurs konar mexíkóskar hveitikökur. Nýju sósumar em Honey Must- ard, Asiago, Southwest og Hor- seradish sósa. Einnig hefur skurði brauðanna verið breytt, þ.e. í staðinn fyrir að skera ofaní brauðið er núna skorið þvert í það. Viðskiptavinir geta þó beðið um gamla skurðinn áffam. Með þessum nýjungum er Subway að auka fjölbreytni matseðilsins og koma til móts við kröfur við- skiptavinarins um hollustu og ferskleika á nýrri öld. Subway staðimir em nú rúmlega 16.000 talsins í 74 löndum. Á síðasta ári fór fjöldi Subway staða í fyrsta sinn framúr fjölda McDonalds staða í Bandaríkjun- um og er Subway nú með flesta veitingastaði þar i landi. Stjarnan ehf., einkaleyfishafi Subway á íslandi, rekur nú 9 veitingastaði á íslandi, við Faxa- fen, Austurstræti, Kringlunni, Esso-stöðinni Artúnshöfða, Spönginni, Esso-stöðinni Borg- artúni, Esso-stöðinni Reykjavík- urvegi Hafnarfirði, Keflavík og Akureyri. Töndurbúðin £ist Jfíafnaréötu 35 • fími 421 7630 Allt til íkonagerðar fyrir ferminguna, tilvalin fermingargjöf. Vorum einnig að fá úrval af Afríkustyttum og grímum, ilmkertum og ýmis konartilbúnu páskaskrauti. Sjón er sögu ríkari. ATH. erum að hætta með myndlistavörurnar, 1596 afsláttur á meðan birgðir endast. Dagblað á Netinu www.vf.is Ofnæmisprófaóar sængur og koddar Satín sængurverasett, margir litir verð frá kr. 3.790,- Ódýr bjútíbox og skartgripaskrín. alc alóma Víkurbraut 62 - sími 426 8711 i Hreyfing og heilsa j | fyrir 60 ára og eldri! | Ertu á “rétta” aldrinum ??? Langar þig til að bæta heilsu þína til muna ? Gerir þú þér grein fyrir mikilvægi og áhrif hreyfingar á líkamlega öldrun ? Ef svarið er “já” | þá biö ég þig samt sem áður að lesa eftirfarandi punkta vel og j vandlega. i Áhrif líkamsþjálfunar á öldrun: [ 1. Líkamsstaðan réttist i 2. Vöðvar og liðir liðkast I 3. Vöðvastyrkur og þol eykst - aukið úthald. j 4. Öndun verður léttari i 5. Jafnvægi batnar, bæði stöðu- og göngujafhvægi j 6. Þú sefur betur j 7. Þú bætir andlega og líkamlega líðan i 8. Eykur félagslegt úthald t Rannsóknir hafa sýnt fram á að hægt er að bæta vöðvastyrk, þol j og liðleika með þjálfun hjá fólki fram eftir öllum aldri, það er því j aldrei of seint að byija. i Námskeiðið Hreyftng og heilsa sem boðið hefur verið upp á í lík- [ amsræktarstöðinni Lífsstíl síðan í haust, hefur haff það að mark- j miði að vinna bættri heilsu iðkenda. Námskeiðið er ætlað fólki á i aldrinum 60 ára og eldri. Hvert námskeið stendur yfir í 4 vikur og i j hefst nýtt námskeið þri. 12. mars kl. 16.10. Kennt er tvisvar sinn- t um í viku á þri. og ftm. Innifalið er frjáls mæting í aðra tíma eða i tækjasal fyrir þau sem vilja koma oftar. Skráning hafin í síma J 420-7001. Það væri gaman að fá þig með í hópinn ! i Kær kveðja frá j Kristjönu Hildi Gunnarsdóttir, íþróttakennara. i---------------------------------------------------------1 Nú er einnig hægt að panta tíma hjá ökkur. Verið velkomin. v * Danletjar fréttir frá Suöurnesjum á www.vf.is 23

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.