Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 07.03.2002, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 07.03.2002, Blaðsíða 11
Guðrún Helga Reynisdóttir / Holtaskóli Hvers vegna œtlarþú að láta ferma þig? „Eg skirði mig og gekk í kristni- töku og vill gera það aftur. Það er líka út af pökkunum“. Hvemig veisla verður haldin og hvar verður hún? „Það verður allt svona wild, í tígrisdýra mynstri (Eins og frum- skógur). Það verður matur. Hún verður haldin í Björgunarsveitar- húsinu í Njarðvík". Hvernig gjafir viltu helst fá, ef einhverjar? „Video myndavél, ekki hárblásara, skartgripi, lokka í naflann, pening, flottan síma, eitthvað sniðugt líka. (Sem ég get notað)“. Lýstur draumafermingar- deginum. „Eg vakna um morguninn og fer í greiðslu, fer í fermingarfötinn, fer svo í kirkjuna með mömmu og pabba, fer í kirtilinn, geng alt- arisgönguna og má alls ekki detta, borða brauð og dýfi oní vínið, fer i veisluna, fæ mér að éta og opna svo gjafimar. Allir eiga líka að vera samtaka og skemmtilegir“. Haukur Einarsson Holtaskóli Hvers vegna œtlarþú að láta fenna þig? „Staðfesta skím“. Hvernig veisla verður haldin og hvar verður hún? „Matur heima hjá pabba“. Hvernig gjafw viltu helstfá, ef einhverjar? „Tölvu og pening“. AIWA hljómtækjasamstæða XS-GU Babyliss hárblásari APACHE kulutjald 1800W, tveir stútar fylgja Verð áður 5.420 kr. Verð nú 4.335 kr. BaByliss APACHE Babyliss sléttujárn sléttujárn/bylgju/vöfflu Verð áður 4.845 kr. Verð nú 3.145 kr. BaByliss Tilvalin fermingargjöf HÚSASMIÐJAN Sími 421 6500 • www.husa.is Þriggja manna , með himni og fortjaldi Verð 13.995 kr. 50+50 wött RMS, 3-diska geislaspilari, fjarstýring o.fl. Verð áður 49.900 kr. Verð nú 29.995 kr. - StUínce Erétta í lok næstu viku Daglegar fréttir frá Suöurnesjum á www.vf.is 11

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.